Dramatísk endurkoma þýðir að Inter Miami þarf að mæta PSG Haraldur Örn Haraldsson skrifar 24. júní 2025 08:00 Luis Suarez skoraði og lagði upp í jafnteflinu hjá Inter Miami Simon Bruty/Anychance/Getty Riðlakeppninni í A-riðli HM félagsliða lauk í nótt og ljóst er hverjir fara áfram. Inter Miami og Palmeiras voru efstu tvö liðin í riðlinum fyrir umferðina, en þeim dugði báðum jafntefli gegn hvor öðru, og jafntefli var niðurstaðan. Inter Miami byrjaði leikinn betur og komst yfir á 16. mínútu eftir að Luis Suarez kom með frábæran bolta inn fyrir vörn Palmeiras á Tadei Allende, sem skoraði úr því færi. Palmeiras sótti mikið eftir þetta mark, en náði ekki að koma boltanum í netið. Það var svo bandaríska liðið sem bætti við. Luis Suarez skoraði það mark eftir að hafa komist fram hjá sínum varnarmanni og skoraði svo úr föstu skoti. Það voru varamennirnir sem leiddu endurkomuna hjá Palmeiras. Allan og Paulinho tengdu saman til að minnka muninn þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Það var svo á 87. mínútu sem enn annar varamaðurinn Mauricio kom með frábært skot sem markvörður Inter Milan átti ekki möguleika í, og jafnaði metin. Dramatískur endir á leiknum, sem þýðir að Palmeiras vinnur riðilinn og mun mæta samlöndum sínum í Botafogo í 16-liða úrslitum. Inter Miami fá svo það verkefni að reyna að sigrast á Meistaradeildar meisturunum PSG. Hinn leikurinn í riðlinum milli Porto og Al Ahly fór 4-4 en bæði þau lið eru dottin úr keppni. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira
Inter Miami byrjaði leikinn betur og komst yfir á 16. mínútu eftir að Luis Suarez kom með frábæran bolta inn fyrir vörn Palmeiras á Tadei Allende, sem skoraði úr því færi. Palmeiras sótti mikið eftir þetta mark, en náði ekki að koma boltanum í netið. Það var svo bandaríska liðið sem bætti við. Luis Suarez skoraði það mark eftir að hafa komist fram hjá sínum varnarmanni og skoraði svo úr föstu skoti. Það voru varamennirnir sem leiddu endurkomuna hjá Palmeiras. Allan og Paulinho tengdu saman til að minnka muninn þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Það var svo á 87. mínútu sem enn annar varamaðurinn Mauricio kom með frábært skot sem markvörður Inter Milan átti ekki möguleika í, og jafnaði metin. Dramatískur endir á leiknum, sem þýðir að Palmeiras vinnur riðilinn og mun mæta samlöndum sínum í Botafogo í 16-liða úrslitum. Inter Miami fá svo það verkefni að reyna að sigrast á Meistaradeildar meisturunum PSG. Hinn leikurinn í riðlinum milli Porto og Al Ahly fór 4-4 en bæði þau lið eru dottin úr keppni.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira