Eldur í tveimur taugrindum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. júní 2025 11:08 Húsið var reykræst í alla nótt. Vísir/Anton Brink Betur fór en á horfðist er kviknaði í þvotthúsinu Fönn við Klettháls í Reykjavík seint í gærkvöldi. Verkstjórinn segir eldsvoðann ekki hafa haft áhrif á starfsemi þvottahússins. Þorvarður Helgason, verkstjóri þvottahússins Fannar, var á vettvangi í gær þegar slökkviliðið vann að því að slökkva eldinn. „Þegar ég kom hérna var slökkvilið og lögregla komin á staðinn og Securitas og þeir voru að fara inn í húsið. Þeir opnuðu fyrst bara eina hurð og sendu inn tvo reykkafara. Þeir fundu eld í tveimur grindum sem við notum til að geyma tau en þetta var staðbundið á þessu litla svæði,“ segir Þorvarður í samtali við fréttastofu. Samkvæmt Stefáni Kristinssyni, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, var mikill reykur í húsinu og voru tveir dælubílar sendir á vettvang. Vel hafi gengið að slökkva eldinn. Er slökkviliðið náði að slökkva eldinn var húsið reykræst í alla nótt. Þorvarður tekur fram að eldurinn hafi verið staðbundinn og ekki dreifst um húsið. Hann segir eitthvað tau vera ónýtt, til dæmis dúka, servíettur og rúmfatnað, en það sé allt í eigu þvottahússins. „Nú erum við bara að þrífa og hefja aftur starfsemina,“ segir Þorvarður. Starfsfólk þvottahússins mætti snemma í morgun og hóf að þrífa til að hægt væri að hefja venjulega starfsemi sem fyrst. „Þetta var mjög lítið. Þetta var svart árið 2014 þegar allt brann ofan af okkur í Skeifunni.“ Það muni eflaust margir eftir því þegar kviknaði í þvottahúsinu sem var þá með starfsemi sína í Skeifunni í Reykjavík. Mikill mannfjöldi safnaðist saman til að fylgjast með brunanum. Slökkvilið Stórbruni í Skeifunni Reykjavík Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Sjá meira
Þorvarður Helgason, verkstjóri þvottahússins Fannar, var á vettvangi í gær þegar slökkviliðið vann að því að slökkva eldinn. „Þegar ég kom hérna var slökkvilið og lögregla komin á staðinn og Securitas og þeir voru að fara inn í húsið. Þeir opnuðu fyrst bara eina hurð og sendu inn tvo reykkafara. Þeir fundu eld í tveimur grindum sem við notum til að geyma tau en þetta var staðbundið á þessu litla svæði,“ segir Þorvarður í samtali við fréttastofu. Samkvæmt Stefáni Kristinssyni, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, var mikill reykur í húsinu og voru tveir dælubílar sendir á vettvang. Vel hafi gengið að slökkva eldinn. Er slökkviliðið náði að slökkva eldinn var húsið reykræst í alla nótt. Þorvarður tekur fram að eldurinn hafi verið staðbundinn og ekki dreifst um húsið. Hann segir eitthvað tau vera ónýtt, til dæmis dúka, servíettur og rúmfatnað, en það sé allt í eigu þvottahússins. „Nú erum við bara að þrífa og hefja aftur starfsemina,“ segir Þorvarður. Starfsfólk þvottahússins mætti snemma í morgun og hóf að þrífa til að hægt væri að hefja venjulega starfsemi sem fyrst. „Þetta var mjög lítið. Þetta var svart árið 2014 þegar allt brann ofan af okkur í Skeifunni.“ Það muni eflaust margir eftir því þegar kviknaði í þvottahúsinu sem var þá með starfsemi sína í Skeifunni í Reykjavík. Mikill mannfjöldi safnaðist saman til að fylgjast með brunanum.
Slökkvilið Stórbruni í Skeifunni Reykjavík Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Sjá meira