Ná samkomulagi um kaup á Alberti Aron Guðmundsson skrifar 24. júní 2025 14:11 Albert Guðmundsson í leik með Fiorentina fyrr á tímabilinu Vísir/NTB Ítalskir fjölmiðlar greina nú frá því að ítalska úrvalsdeildarfélagið Fiorentina hafi náð munnlegu samkomulagi við Genoa um kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni. Albert var á láni hjá Fiorentina á síðasta tímabili og var ákvæði í lánsamningnum þess efnis að Fiorentina gæti keypt hann fyrir ákveðna upphæð að tímabilinu loknu. #Calciomercato | Accordo verbale raggiunto tra #Fiorentina e #Genoa per #Gudmundsson: i viola ottengono uno sconto sulla cifra @SkySport— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) June 24, 2025 Forráðamenn Fiorentina virtust ekki vera til í að borga umsamda upphæð fyrir Albert og er sagt frá því í ítölskum fjölmiðlum í dag að félögin hafi komist að munnlegu samkomulagi um lækkað kaupverð fyrir Albert. Albert spilaði 33 leiki fyrir Fiorentina á síðasta tímabili, skoraði átta mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Undanfarið hefur verið fjallað um áhuga annarra félaga á hans kröftum, nú síðast ítalska úrvalsdeildarfélaginu Roma. Nú virðist hins vegar líklegast að Albert snúi aftur til Fiorentina á komandi tímabili en talið er að félagið muni þurfa að greiða Genoa í kringum þrettán milljónir evra fyrir Íslendinginn. Ítalski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Albert var á láni hjá Fiorentina á síðasta tímabili og var ákvæði í lánsamningnum þess efnis að Fiorentina gæti keypt hann fyrir ákveðna upphæð að tímabilinu loknu. #Calciomercato | Accordo verbale raggiunto tra #Fiorentina e #Genoa per #Gudmundsson: i viola ottengono uno sconto sulla cifra @SkySport— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) June 24, 2025 Forráðamenn Fiorentina virtust ekki vera til í að borga umsamda upphæð fyrir Albert og er sagt frá því í ítölskum fjölmiðlum í dag að félögin hafi komist að munnlegu samkomulagi um lækkað kaupverð fyrir Albert. Albert spilaði 33 leiki fyrir Fiorentina á síðasta tímabili, skoraði átta mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Undanfarið hefur verið fjallað um áhuga annarra félaga á hans kröftum, nú síðast ítalska úrvalsdeildarfélaginu Roma. Nú virðist hins vegar líklegast að Albert snúi aftur til Fiorentina á komandi tímabili en talið er að félagið muni þurfa að greiða Genoa í kringum þrettán milljónir evra fyrir Íslendinginn.
Ítalski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira