Keypti net í fluginu út á EM til að horfa á Systraslag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 07:01 Natasha Anasi. hafði aldrei komið til Íslands þegar Ísland fór á tvö fyrstu Evrópumótin sín en vill ólm kynna sér sögu landsliðsins. Vísir/Anton Brink/Ríkissjónvarpið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lagði á stað á Evrópumótið á mánudaginn en byrjað var að fljúga út í stuttar æfingabúðir til Serbíu. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusambands Íslands forvitnaðist um hvað stelpurnar okkar voru að gera í flugvélinni á leiðinni. Gengið var á milli stelpnanna og þær spurðar út í hvernig þær fengu tímann til að líða aðeins hraðar í flugvélinni. Margar voru að finna sér afþreyingu á skjánum, í formi sjónvarpsþátta eða kvikmynda, nokkrar voru að leysa Sudoku krossgátur og enn aðrar voru að lesa bækur. Íslensku stelpurnar fengu aftur á móti ekki frítt internet í fluginu og það kom í ljós þegar Natasha Anasi sagði frá því hvað hún ætlaði að gera. „Ég var að kaupa mér net og ég ætla að horfa á Systraslag,“ sagði Natasha Anasi. Systraslagur er ný heimildarþáttaröð í Ríkissjónvarpinu um sögu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Natasha er frá Texas í Bandaríkjunum og kom fyrst til Íslands árið 2014. Hún fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 2019 og spilaði sinn fyrsta A-landsleik árið 2020. Þegar hún kom til Íslands fyrir tíu árum þá var íslenska landsliðið búið að fara tvisvar sinnum á Evrópumótið en EM í Sviss verður fimmta EM íslensku stelpnanna í röð. Það er gaman að sjá að Natasha ætlar að kynna sér sögu landsliðsins nú áður en hún tekur þátt í sínu fyrsta Evrópumóti með liðinu. Hér fyrir neðan má annars sjá svör íslensku stelpnanna um hvað þær dunduðu sér við í flugvélinni á leið út á EM. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira
Gengið var á milli stelpnanna og þær spurðar út í hvernig þær fengu tímann til að líða aðeins hraðar í flugvélinni. Margar voru að finna sér afþreyingu á skjánum, í formi sjónvarpsþátta eða kvikmynda, nokkrar voru að leysa Sudoku krossgátur og enn aðrar voru að lesa bækur. Íslensku stelpurnar fengu aftur á móti ekki frítt internet í fluginu og það kom í ljós þegar Natasha Anasi sagði frá því hvað hún ætlaði að gera. „Ég var að kaupa mér net og ég ætla að horfa á Systraslag,“ sagði Natasha Anasi. Systraslagur er ný heimildarþáttaröð í Ríkissjónvarpinu um sögu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Natasha er frá Texas í Bandaríkjunum og kom fyrst til Íslands árið 2014. Hún fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 2019 og spilaði sinn fyrsta A-landsleik árið 2020. Þegar hún kom til Íslands fyrir tíu árum þá var íslenska landsliðið búið að fara tvisvar sinnum á Evrópumótið en EM í Sviss verður fimmta EM íslensku stelpnanna í röð. Það er gaman að sjá að Natasha ætlar að kynna sér sögu landsliðsins nú áður en hún tekur þátt í sínu fyrsta Evrópumóti með liðinu. Hér fyrir neðan má annars sjá svör íslensku stelpnanna um hvað þær dunduðu sér við í flugvélinni á leið út á EM. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira