Barcelona snýr loks aftur á Nývang en ekki að fullu Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 11:44 Lamine Yamal varð yngsti leikmaður sögunnar til að spila á Camp Nou árið 2023 en hefur ekki spilað þar síðan. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Eftir tvö ár á Ólympíuleikvanginum er Barcelona loks á leið aftur á sinn heimavöll, Nývang eða Camp Nou. Liðið mun leika æfingaleik þar þann 10. ágúst en bíða þarf lengur eftir því að sjá völlinn fullan af fólki aftur. Barcelona hefur eytt undanförnum tveimur árum í framkvæmdir, verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Framkvæmdir hófust sumarið 2023 og áttu að ljúka að fullu í desember 2024 en sú áætlun hefur ekki gengið eftir. Nú er Barcelona hins vegar loksins á heimleið og tilkynnti í dag að fyrsti heimaleikurinn fari fram þann 10. ágúst. Þá verður leikinn hinn árlegi leikur um Joan Gamper heiðursbikarinn, vináttuleikur sem Barcelona heldur á hverju ári til heiðurs stofnanda félagsins. Andstæðingurinn hefur ekki verið tilkynntur enn. Framkvæmdir hafa staðið yfir á Nývangi síðustu tvö ár. getty Framkvæmdum er þó ekki enn lokið og fyrst um sinn verður áhorfendafjöldi takmarkaður, milli fimmtíu og sextíu þúsund. Þá greindi Marca frá því í fyrradag að Barcelona hafi beðið spænska knattspyrnusambandið um að stilla leikjaplani sínu þannig að Barcelona spili fyrstu þrjá leiki tímabilsins á útivelli. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Barcelona hefur eytt undanförnum tveimur árum í framkvæmdir, verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Framkvæmdir hófust sumarið 2023 og áttu að ljúka að fullu í desember 2024 en sú áætlun hefur ekki gengið eftir. Nú er Barcelona hins vegar loksins á heimleið og tilkynnti í dag að fyrsti heimaleikurinn fari fram þann 10. ágúst. Þá verður leikinn hinn árlegi leikur um Joan Gamper heiðursbikarinn, vináttuleikur sem Barcelona heldur á hverju ári til heiðurs stofnanda félagsins. Andstæðingurinn hefur ekki verið tilkynntur enn. Framkvæmdir hafa staðið yfir á Nývangi síðustu tvö ár. getty Framkvæmdum er þó ekki enn lokið og fyrst um sinn verður áhorfendafjöldi takmarkaður, milli fimmtíu og sextíu þúsund. Þá greindi Marca frá því í fyrradag að Barcelona hafi beðið spænska knattspyrnusambandið um að stilla leikjaplani sínu þannig að Barcelona spili fyrstu þrjá leiki tímabilsins á útivelli.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira