„Við vorum að rústa Íslandsmetinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 19:30 Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Ísold Sævarsdóttir, Sæmundur Ólafsson og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Ívar hljóp fyrsta sprett, svo Guðbjörg Jóna, þá Sæmundur og Ísold hljóp svo lokasprettinn. @icelandathletics Íslenska boðhlaupssveitin í blönduðu boðhlaupi innsiglaði frábæran sigur Íslands í 3. deild Evrópubikarsins í Slóveníu í gær og þau voru líka í miklu stuði eftir frábært hlaup sitt. Blandaða boðhlaupssveitin sló þarna mánaðargamalt Íslandsmet í 4 × 400 metra boðhlaupi frá því á Smáþjóðarleikunum í Andorra. Þetta var síðasta grein dagsins sem gerði þetta bara enn skemmtilegra. Á Smáþjóðaleikunum hljóp íslenska sveitin á 3:29,19 mín. en í gær í Evrópubikarnum þá hljóp sveitin á 3:25,96 mín. Þau bættu því eldra metið um rúmlega þrjár sekúndur sem er mikil bæting. Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Sæmundur Ólafsson og Ísold Sævarsdóttir en öll nema Guðbjörg Jóna tóku þátt í að setja metið í maí. Samfélagsmiðlafólk Frjálsíþróttasambandsins hitti íslensku sveitina út í vatnsgryfjunni sem er notuð í hindrunarhlaupinu. Þau voru heldur betur kát. „Við vorum að rústa Íslandsmetinu,“ sagði Ísold Sævarsdóttir, sú yngsta í hópnum. „Við ætluðum að gera þetta og gerðum það. Við gætum ekki verið sáttari með þetta,“ sagði Sæmundur Ólafsson. „Þetta var bara rúst sem er bara geggjað. Það er gott að enda mótið svona,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. „Það er alvöru liðsandi í þessu liði. Ekki bara í þessu boðhlaupsliði heldur í öllu íslenska liðinu,“ sagði Sæmundur. Það má sjá viðtalið við þau hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Blandaða boðhlaupssveitin sló þarna mánaðargamalt Íslandsmet í 4 × 400 metra boðhlaupi frá því á Smáþjóðarleikunum í Andorra. Þetta var síðasta grein dagsins sem gerði þetta bara enn skemmtilegra. Á Smáþjóðaleikunum hljóp íslenska sveitin á 3:29,19 mín. en í gær í Evrópubikarnum þá hljóp sveitin á 3:25,96 mín. Þau bættu því eldra metið um rúmlega þrjár sekúndur sem er mikil bæting. Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Sæmundur Ólafsson og Ísold Sævarsdóttir en öll nema Guðbjörg Jóna tóku þátt í að setja metið í maí. Samfélagsmiðlafólk Frjálsíþróttasambandsins hitti íslensku sveitina út í vatnsgryfjunni sem er notuð í hindrunarhlaupinu. Þau voru heldur betur kát. „Við vorum að rústa Íslandsmetinu,“ sagði Ísold Sævarsdóttir, sú yngsta í hópnum. „Við ætluðum að gera þetta og gerðum það. Við gætum ekki verið sáttari með þetta,“ sagði Sæmundur Ólafsson. „Þetta var bara rúst sem er bara geggjað. Það er gott að enda mótið svona,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. „Það er alvöru liðsandi í þessu liði. Ekki bara í þessu boðhlaupsliði heldur í öllu íslenska liðinu,“ sagði Sæmundur. Það má sjá viðtalið við þau hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn