„Þvílík vika“ hjá Andreu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 14:33 Andrea Kolbeinsdóttir átti magnaða viku og bætti Íslandsmet í tveimur mismunandi greinum, 5 kílómetra götuhlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi. FRÍ Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir hefur átt margar góðar vikur á glæsilegum ferli sínum en síðasta vika er örugglega mjög ofarlega á blaði hjá henni. „What a week,“ eða „Þvílík vika,“ skrifar Andrea á samfélagsmiðla sína og birtir myndir frá vikunni. Það er hægt að taka undir þetta. Andrea var lykilmanneskja í að hjálpa íslenska landsliðinu að vinna sér sæti í 2. deild Evrópubikarsins. Hún vann einnig tvö einstaklingsafrek með því að setja tvö Íslandsmet í sömu vikunni. Fyrst sló Andrea eigið Íslandsmet i fimm kílómetra götuhlaupi í Miðnæturhlaupi Suzuki í Laugardalnum. Andrea kom í mark á 16:18 mínútum og bætti eldra Íslandsmetið um 9 sekúndur, en það var frá árinu 2023. Hún flaug síðan út til Slóveníu til að taka þátt í Evrópubikarnum með íslenska frjálsíþróttalandsliðinu. Þar setti hún síðan Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaup kvenna á fyrri deginum. Andrea kom önnur í mark á 10:07,38 mín. og bætti metið um rúmlega eina sekúndu, en eldra met hennar var 10:08,85 mín. Hér fyrir neðan má sjá myndir Andreu frá eftirminnilegri viku. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins) Frjálsar íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
„What a week,“ eða „Þvílík vika,“ skrifar Andrea á samfélagsmiðla sína og birtir myndir frá vikunni. Það er hægt að taka undir þetta. Andrea var lykilmanneskja í að hjálpa íslenska landsliðinu að vinna sér sæti í 2. deild Evrópubikarsins. Hún vann einnig tvö einstaklingsafrek með því að setja tvö Íslandsmet í sömu vikunni. Fyrst sló Andrea eigið Íslandsmet i fimm kílómetra götuhlaupi í Miðnæturhlaupi Suzuki í Laugardalnum. Andrea kom í mark á 16:18 mínútum og bætti eldra Íslandsmetið um 9 sekúndur, en það var frá árinu 2023. Hún flaug síðan út til Slóveníu til að taka þátt í Evrópubikarnum með íslenska frjálsíþróttalandsliðinu. Þar setti hún síðan Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaup kvenna á fyrri deginum. Andrea kom önnur í mark á 10:07,38 mín. og bætti metið um rúmlega eina sekúndu, en eldra met hennar var 10:08,85 mín. Hér fyrir neðan má sjá myndir Andreu frá eftirminnilegri viku. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira