Innlent

Ökumaður bifhjólsins látinn

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Ökumaðurinn virðist hafa misst stjórn á bifhjólinu og hafnað á vegriði.
Ökumaðurinn virðist hafa misst stjórn á bifhjólinu og hafnað á vegriði.

Fimmtugur karlmaður lést í mótorhjólaslysinu á Miklubraut í Reykjavík í morgun.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá þessu í fréttatilkynningu.

Ökumaðurinn ók bifhjóli vestur Miklubraut þegar slysið varð, og virðist hafa misst stjórn á hjólinu á móts við Skeifuna og hafnað á vegriði.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins.


Tengdar fréttir

Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað

Alvarlegt mótorhjólaslys varð á Miklubraut skammt frá Sogavegi. Lögreglubílar og sjúkrabíll eru á vettvangi en takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir. Miklabraut er lokuð til vesturs frá Skeiðarvogi.

Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“

Bifhjólamaðurinn sem lenti í slysi á Miklubrautinni klukkan hálfníu í morgun er mikið slasaður að sögn lögreglunnar. Miklabrautin er opin á ný.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×