Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2025 09:30 Stefán Teitur og félagar í Preston North End munu taka á móti liði Liverpool á sunnudag. Samsett/Getty Liverpool mun spila fyrsta leik liðsins eftir skyndilegt fráfall Portúgalans Diogo Jota á sunnudaginn kemur. Til umræðu kom að aflýsa leik liðsins við Preston North End en í gær var ákveðið að hann fari fram. Diogo Jota, fyrrum leikmaður Liverpool, og bróðir hans André Silva létust í bílslysi á Spáni aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Leikmenn Liverpool komu saman til æfinga á þriðjudag og hefur eflaust reynt á leikmannahóp liðsins. Upprunalega áttu æfingar að hefjast á föstudag, degi eftir andlát Portúgalans. Leikmenn Liverpool fóru flestir í útför Jota um helgina og komu aftur til æfinga í kjölfarið. Til skoðunar var að aflýsa fyrsta leik undirbúningstímabilsins í ljósi áfallsins en eftir viðræður Preston og Liverpool var ákveðið í gær að leikurinn færi fram. Búast má við tilfinningaþrungnum leik og eru leikmenn Rauða hersins eflaust enn í áfalli vegna fráfalls liðsfélaga og vinar. Samkvæmt fregnum frá Englandi eru Preston og Liverpool með til skoðunar hvernig sé best að heiðra minningu Jota. Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er leikmaður Preston og mun því mæta Púllurum . Leikurinn fer fram á Deepdale-vellinum, heimavelli Preston, klukkan tvö á sunnudag. Enski boltinn Fótbolti Andlát Diogo Jota Tengdar fréttir Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Eftir sorgarfréttirnar um Diogo Jota í vikunni, sem lést í bílslysi á Spáni. Hafa stjórnarmenn Liverpool ákveðið að borga fjölskyldu hans þau tvö ár sem eftir voru af samningi Diogo við félagið. 5. júlí 2025 10:31 Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. 4. júlí 2025 22:15 Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4. júlí 2025 20:00 Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. 7. júlí 2025 13:02 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Diogo Jota, fyrrum leikmaður Liverpool, og bróðir hans André Silva létust í bílslysi á Spáni aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Leikmenn Liverpool komu saman til æfinga á þriðjudag og hefur eflaust reynt á leikmannahóp liðsins. Upprunalega áttu æfingar að hefjast á föstudag, degi eftir andlát Portúgalans. Leikmenn Liverpool fóru flestir í útför Jota um helgina og komu aftur til æfinga í kjölfarið. Til skoðunar var að aflýsa fyrsta leik undirbúningstímabilsins í ljósi áfallsins en eftir viðræður Preston og Liverpool var ákveðið í gær að leikurinn færi fram. Búast má við tilfinningaþrungnum leik og eru leikmenn Rauða hersins eflaust enn í áfalli vegna fráfalls liðsfélaga og vinar. Samkvæmt fregnum frá Englandi eru Preston og Liverpool með til skoðunar hvernig sé best að heiðra minningu Jota. Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er leikmaður Preston og mun því mæta Púllurum . Leikurinn fer fram á Deepdale-vellinum, heimavelli Preston, klukkan tvö á sunnudag.
Enski boltinn Fótbolti Andlát Diogo Jota Tengdar fréttir Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Eftir sorgarfréttirnar um Diogo Jota í vikunni, sem lést í bílslysi á Spáni. Hafa stjórnarmenn Liverpool ákveðið að borga fjölskyldu hans þau tvö ár sem eftir voru af samningi Diogo við félagið. 5. júlí 2025 10:31 Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. 4. júlí 2025 22:15 Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4. júlí 2025 20:00 Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. 7. júlí 2025 13:02 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Eftir sorgarfréttirnar um Diogo Jota í vikunni, sem lést í bílslysi á Spáni. Hafa stjórnarmenn Liverpool ákveðið að borga fjölskyldu hans þau tvö ár sem eftir voru af samningi Diogo við félagið. 5. júlí 2025 10:31
Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. 4. júlí 2025 22:15
Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4. júlí 2025 20:00
Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. 7. júlí 2025 13:02
Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01
Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23