Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Haraldur Örn Haraldsson skrifar 10. júlí 2025 21:19 Sveindís átti góðan leik í dag. Ísland tapaði 4-3 fyrir Noregi í kvöld í lokaleik liðsins á EM. Ísland endar því með 0 stig í riðlinum en það var staðfest fyrir leik að við kæmumst ekki upp úr riðlinum. Það virtist því vera minni áhugi á leiknum vegna þess og umræðan á Twitter var ekki jafn mikil og hún hefur verið. Það var þó eitthvað rætt og það má sjá brot af því besta hér fyrir neðan. Straujárnið eitthvað bilað fyrir leik Bíddu eru ekki 24 starfsmenn í kringum liðið? Gat enginn straujað nokkrar treyjur? Ég hefði alveg geta verið nr 25 og tekið með straujárnið pic.twitter.com/gXy42zh1fY— GUGGA (@gudbjorgyyr) July 10, 2025 Vona að frammistaðan okkar í dag verði betri en sá sem tók á sig að strauja treyjurnar. Stoltið undir, núna þarf ég að sjá frammistöðu, vilja, hungur og svo sem kannski eitt mark. 0 stig á mótinu væri svipað gott afrek og sá sem tók á sig treyjumálin. Óska eftir smá standard. pic.twitter.com/LC7Ao352fk— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025 Eftir góða byrjun snéru Norðmenn taflinu við Ísland komst yfir á 7. mínútu en Norðmenn voru fljótir að svara og voru komnar með forystuna fljótlega. Varalið Noregs mun betra en Ísland því miður— Bomban (@BombaGunni) July 10, 2025 Byrjum vel fyrstu 7 mín. Eftir það föllum við alltof langt tilbaka leyfum þeim 🇳🇴að taka leikinn yfir og förum í löngu ⚽️ okkar sem skila engu.Sama sagan, byrjum af krafti og missum svo smátt tökin á leikjum. Erum of soft í mörgum návígjum.🇳🇴 að hvíla leikmenn en eru samt betri— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025 Varamennirnir reyndust erfiðir Noregur hvíldi mikið af sínum bestu leikmönnum, þar sem þær eru þegar tryggðar áfram úr riðlinum. Það kemur víst maður í manns stað hjá Norðmönnum því þær reyndust of góðar fyrir okkur. Varamenn Noregs að leika sér að okkurHélt að ég gæti ekki verið svekktari pic.twitter.com/5m1wOsXhHh— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 10, 2025 Amanda ekki fengið mörg tækifæri Þegar illa gengur er oft pælt í því hverju má breyta. Amanda hafði ekkert komið til sögu á mótinu fyrr en að hún kom inn af bekknum í kvöld á 72. mínútu. 240 mínútur liðnar af þessu EM móti og ein okkar tæknilega besta knattspyrnukona hefur ekki snert grasið. Getur tekið langskot, föst leikatriði, með hátt knattspyrnu IQ og skapar færi upp úr engu.Amanda myndi krydda upp á bitlausan sóknarleik okkar. pic.twitter.com/uZDFsiw4dH— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025 Amanda Andradóttir átti bara að velja Noreg þvílík vonbrigði að hún fái 18 mín í þessu helvítis móti miðað við frammistöðu— Bomban (@BombaGunni) July 10, 2025 Menn voru búnir að fá nóg Almáttugur. #flautaþettsaftakk— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 10, 2025 Eftir leik litu menn til baka Leikurinn við Noreg í kvöld er fyrsti leikur Íslands af 16 í lokakeppni EM þar sem íslenska landsliðið skorar fleira en eitt mark í leik. Getum tekið það út úr þessu til að vera á jákvæðum nótum. Einn sigur, fjögur jafntefli og ellefu töp er hins vegar ekki eins jákvæð tölfræði.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) July 10, 2025 Nenni ekki að láta gaslýsa mig eftir þetta mót.Þetta var hörmung frá a til ö.Cecilía Rán á pari aðrar ekki.Næst skrifum við söguna með HM sæti.#EMkvenna— Max Koala (@Maggihodd) July 10, 2025 Fótbolti EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Það virtist því vera minni áhugi á leiknum vegna þess og umræðan á Twitter var ekki jafn mikil og hún hefur verið. Það var þó eitthvað rætt og það má sjá brot af því besta hér fyrir neðan. Straujárnið eitthvað bilað fyrir leik Bíddu eru ekki 24 starfsmenn í kringum liðið? Gat enginn straujað nokkrar treyjur? Ég hefði alveg geta verið nr 25 og tekið með straujárnið pic.twitter.com/gXy42zh1fY— GUGGA (@gudbjorgyyr) July 10, 2025 Vona að frammistaðan okkar í dag verði betri en sá sem tók á sig að strauja treyjurnar. Stoltið undir, núna þarf ég að sjá frammistöðu, vilja, hungur og svo sem kannski eitt mark. 0 stig á mótinu væri svipað gott afrek og sá sem tók á sig treyjumálin. Óska eftir smá standard. pic.twitter.com/LC7Ao352fk— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025 Eftir góða byrjun snéru Norðmenn taflinu við Ísland komst yfir á 7. mínútu en Norðmenn voru fljótir að svara og voru komnar með forystuna fljótlega. Varalið Noregs mun betra en Ísland því miður— Bomban (@BombaGunni) July 10, 2025 Byrjum vel fyrstu 7 mín. Eftir það föllum við alltof langt tilbaka leyfum þeim 🇳🇴að taka leikinn yfir og förum í löngu ⚽️ okkar sem skila engu.Sama sagan, byrjum af krafti og missum svo smátt tökin á leikjum. Erum of soft í mörgum návígjum.🇳🇴 að hvíla leikmenn en eru samt betri— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025 Varamennirnir reyndust erfiðir Noregur hvíldi mikið af sínum bestu leikmönnum, þar sem þær eru þegar tryggðar áfram úr riðlinum. Það kemur víst maður í manns stað hjá Norðmönnum því þær reyndust of góðar fyrir okkur. Varamenn Noregs að leika sér að okkurHélt að ég gæti ekki verið svekktari pic.twitter.com/5m1wOsXhHh— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 10, 2025 Amanda ekki fengið mörg tækifæri Þegar illa gengur er oft pælt í því hverju má breyta. Amanda hafði ekkert komið til sögu á mótinu fyrr en að hún kom inn af bekknum í kvöld á 72. mínútu. 240 mínútur liðnar af þessu EM móti og ein okkar tæknilega besta knattspyrnukona hefur ekki snert grasið. Getur tekið langskot, föst leikatriði, með hátt knattspyrnu IQ og skapar færi upp úr engu.Amanda myndi krydda upp á bitlausan sóknarleik okkar. pic.twitter.com/uZDFsiw4dH— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2025 Amanda Andradóttir átti bara að velja Noreg þvílík vonbrigði að hún fái 18 mín í þessu helvítis móti miðað við frammistöðu— Bomban (@BombaGunni) July 10, 2025 Menn voru búnir að fá nóg Almáttugur. #flautaþettsaftakk— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 10, 2025 Eftir leik litu menn til baka Leikurinn við Noreg í kvöld er fyrsti leikur Íslands af 16 í lokakeppni EM þar sem íslenska landsliðið skorar fleira en eitt mark í leik. Getum tekið það út úr þessu til að vera á jákvæðum nótum. Einn sigur, fjögur jafntefli og ellefu töp er hins vegar ekki eins jákvæð tölfræði.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) July 10, 2025 Nenni ekki að láta gaslýsa mig eftir þetta mót.Þetta var hörmung frá a til ö.Cecilía Rán á pari aðrar ekki.Næst skrifum við söguna með HM sæti.#EMkvenna— Max Koala (@Maggihodd) July 10, 2025
Fótbolti EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira