„Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 09:02 Marjorie Carpreaux fagnar með belgíska landsliðinu þegar liðið vann bronsverðlaun á Eurobasket 2021. Getty/Ivan Terron Keflavíkurkonur hafa tryggt sér mikinn liðstyrk fyrir átökin í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Reynslumikill Belgi mun stjórna umferðinni á Sunnubrautinni næsta vetur. Keflavíkurkonur ollu miklum vonbrigðum á síðustu leiktíð með sinn stjörnuprýdda hóp en nú mætar þær reynslunni ríkari til leiks og búnar að fylla í vandamálastöðuna á síðustu leiktíð. Keflavík hefur nefnilega gengið frá samningi við belgíska leikstjórnandann Marjorie Carpréaux. Hún er einn af fremstu leikmönnum Belgíu síðustu árin og kemur með mikla alþjóðlega reynslu í farteskinu. Carpréaux verður 38 ára í haust og er 160 sentímetrar á hæð en hún hefur spilað yfir 150 leiki fyrir belgíska landsliðið. Carpréaux náði því meðal annars að vinna tvívegis bronsverðlaun með Belgum á Evrópumótinu en það var bæði á EuroBasket 2017 og EuroBasket 2021. Carpréaux spilaði einnig með Belgum á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Hún hefur leikið í efstu deildum í Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Svíþjóð, Sviss og Póllandi „Hún er sigursæl, með mikinn keppnisanda og er nákvæmlega sú týpa af leikmanni sem eflir liðið – bæði innan vallar og utan,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkurliðsins á miðlum félagsins. Keflvíkinga búast líka við miklu af Carpréaux eins og sjá má á lokaorðunum í fréttinni: „Gerið ykkur klár fyrir töfrandi dribbl, glæsilegar stoðsendingar og ósvikna EuroBasket-bronsgæði í leikmanninum með treyju númer 9. Velkomin til Íslands, Marjorie! Við getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk á vellinum í Keflavík.“ View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild Keflavík (@keflavik_karfa) Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Keflavíkurkonur ollu miklum vonbrigðum á síðustu leiktíð með sinn stjörnuprýdda hóp en nú mætar þær reynslunni ríkari til leiks og búnar að fylla í vandamálastöðuna á síðustu leiktíð. Keflavík hefur nefnilega gengið frá samningi við belgíska leikstjórnandann Marjorie Carpréaux. Hún er einn af fremstu leikmönnum Belgíu síðustu árin og kemur með mikla alþjóðlega reynslu í farteskinu. Carpréaux verður 38 ára í haust og er 160 sentímetrar á hæð en hún hefur spilað yfir 150 leiki fyrir belgíska landsliðið. Carpréaux náði því meðal annars að vinna tvívegis bronsverðlaun með Belgum á Evrópumótinu en það var bæði á EuroBasket 2017 og EuroBasket 2021. Carpréaux spilaði einnig með Belgum á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Hún hefur leikið í efstu deildum í Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Svíþjóð, Sviss og Póllandi „Hún er sigursæl, með mikinn keppnisanda og er nákvæmlega sú týpa af leikmanni sem eflir liðið – bæði innan vallar og utan,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkurliðsins á miðlum félagsins. Keflvíkinga búast líka við miklu af Carpréaux eins og sjá má á lokaorðunum í fréttinni: „Gerið ykkur klár fyrir töfrandi dribbl, glæsilegar stoðsendingar og ósvikna EuroBasket-bronsgæði í leikmanninum með treyju númer 9. Velkomin til Íslands, Marjorie! Við getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk á vellinum í Keflavík.“ View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild Keflavík (@keflavik_karfa)
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira