„Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 17. júlí 2025 21:26 Sveinn Gísli Þorkelsson skoraði áttunda mark Víkinga í kvöld. Víkingur Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð. „Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að spila í Evrópu og sérstaklega gaman þegar við skorum átta mörk á heimavelli, ekki spurning“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson varnarmaður Víkinga eftir leikinn í kvöld. Sveinn Gísli skoraði áttunda mark leiksins í kvöld af alvöru framherja sið en hann lagði hann skemmtilega í netið utanfótar. „Ég er búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni, það er ekki spurning. Ég er með einhver mörk í mér“ Markið í kvöld var fyrsta mark Sveins Gísla í Evrópu og skoraði hann það með miklum stæl. „Það er bara geggjað. Manni langar að spila á hærra og hærra leveli og að skora er alltaf bónus stig en mikilvægt að við tökum þrjú stig og förum í næstu umferð“ Víkingar leiddu leikinn með fimm mörkum þegar Sveinn Gísli Þorkelsson kom inn á sem varamaður en var ekkert skrítið að koma inn í þá stöðu þegar leikurinn var svo gott sem búin? „Mér fannst það fínt. Maður er alltaf hungraður að gera eitthvað og sýna sig. Það skiptir mig engu máli“ Sigurinn í kvöld gefur Víkingum helling fyrir framhaldið. „Auðvitað. Þetta er gott ‘kick’ inn í næstu viðreign og bara harkan sex þar“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson að lokum. Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
„Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að spila í Evrópu og sérstaklega gaman þegar við skorum átta mörk á heimavelli, ekki spurning“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson varnarmaður Víkinga eftir leikinn í kvöld. Sveinn Gísli skoraði áttunda mark leiksins í kvöld af alvöru framherja sið en hann lagði hann skemmtilega í netið utanfótar. „Ég er búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni, það er ekki spurning. Ég er með einhver mörk í mér“ Markið í kvöld var fyrsta mark Sveins Gísla í Evrópu og skoraði hann það með miklum stæl. „Það er bara geggjað. Manni langar að spila á hærra og hærra leveli og að skora er alltaf bónus stig en mikilvægt að við tökum þrjú stig og förum í næstu umferð“ Víkingar leiddu leikinn með fimm mörkum þegar Sveinn Gísli Þorkelsson kom inn á sem varamaður en var ekkert skrítið að koma inn í þá stöðu þegar leikurinn var svo gott sem búin? „Mér fannst það fínt. Maður er alltaf hungraður að gera eitthvað og sýna sig. Það skiptir mig engu máli“ Sigurinn í kvöld gefur Víkingum helling fyrir framhaldið. „Auðvitað. Þetta er gott ‘kick’ inn í næstu viðreign og bara harkan sex þar“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira