Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júlí 2025 15:18 Myndin á Instagramminu er tekin í miðborginni. EPA/Instagram Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. „Snilldarsumar enn sem komið er,“ skrifar Brown á Instagram og lætur myndir frá hinum ýmsu heimshornum fylgja. Á einni myndinni má sjá skilti sem augljóslega er staðsett í Reykjavík. Millie Bobby Brown hefur þótt skiltið tilkomumikið, að minnsta kosti nógu tilkomumikið til að deila því með 64 milljón fylgjendum sínum. Instagram Hin breska Brown skaust upp á stjörnuhimininn árið 2015, einungis ellefu ára gömul, þegar sjónvarpsþættirnir Stranger Things voru frumsýndir á Netflix. Síðan þá hefur hún haft í nægu að snúast og hefur að undanförnu unnið að fimmtu og síðustu seríu þáttanna sem verður frumsýnd í nóvember. Í færslunni leynast aðrar myndir, bæði af kindum og fjöru, sem gætu hæglega hafa verið teknar á Íslandi en ekki er hægt að fullyrða hvort svo sé. Jake Bongiovi, sonur Bon Jovi og eiginmaður Brown, prýðir nokkrar myndir í Instagram færslunni en parið gekk í hjónaband í maí í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Bretland Tengdar fréttir Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Raf tók við stjórn Calvin Klein seinasta sumar. Fyrsta línan hans verður frumsýnd 10.febrúar. 23. janúar 2017 09:00 Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30 14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Sjá meira
„Snilldarsumar enn sem komið er,“ skrifar Brown á Instagram og lætur myndir frá hinum ýmsu heimshornum fylgja. Á einni myndinni má sjá skilti sem augljóslega er staðsett í Reykjavík. Millie Bobby Brown hefur þótt skiltið tilkomumikið, að minnsta kosti nógu tilkomumikið til að deila því með 64 milljón fylgjendum sínum. Instagram Hin breska Brown skaust upp á stjörnuhimininn árið 2015, einungis ellefu ára gömul, þegar sjónvarpsþættirnir Stranger Things voru frumsýndir á Netflix. Síðan þá hefur hún haft í nægu að snúast og hefur að undanförnu unnið að fimmtu og síðustu seríu þáttanna sem verður frumsýnd í nóvember. Í færslunni leynast aðrar myndir, bæði af kindum og fjöru, sem gætu hæglega hafa verið teknar á Íslandi en ekki er hægt að fullyrða hvort svo sé. Jake Bongiovi, sonur Bon Jovi og eiginmaður Brown, prýðir nokkrar myndir í Instagram færslunni en parið gekk í hjónaband í maí í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown)
Hollywood Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Bretland Tengdar fréttir Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Raf tók við stjórn Calvin Klein seinasta sumar. Fyrsta línan hans verður frumsýnd 10.febrúar. 23. janúar 2017 09:00 Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30 14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Sjá meira
Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Raf tók við stjórn Calvin Klein seinasta sumar. Fyrsta línan hans verður frumsýnd 10.febrúar. 23. janúar 2017 09:00
Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28. júní 2019 09:30
14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04