Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. júlí 2025 13:16 Félagarnir hafa ferðast víða um landið. Samsett/TikTok Love Island-stjörnurnar JD Dodard og Jalen Brown eru komnir í hóp Íslandsvina en þeir hafa ferðast saman um landið síðustu daga. Myndbönd þar sem þeir smakka alls konar mat hafa vakið athygli á samfélagsmiðlum. Brown og Dodard voru báðir keppendur í seríu sjö af vinsælu þáttaröðinni Love Island USA. Þeir hafa báðir lokið keppni í þáttunum og virðast nú nýta tímann í að smakka íslenskan mat og deila ferðasögunni á samfélagsmiðlinum TikTok. @elite.brown Still can’t believe I’m in Iceland 🇮🇸 This whole experience has been surreal—had to share some of my favorite moments with y’all. I’m super grateful that Iceland flew me out 🙏🏽 More content and YouTube videos coming soon… tap in 🧊🌋 #IcelandAdventures #Grateful #ContentLife #TeamElite #theelites #elitebrown #fyp #iceland #icelandadventure ♬ Good Vibes - Rerewrpd Félagarnir heimsóttu meðal annars Skógafoss, Vík í Mýrdal og í jöklaferð en þar ákvað Dodard að smakka vatn úr jöklinum. @jddodard Glacier water is A1 y’all ❄️ ##jddodard##iceland ♬ original sound - jddodard Þeir félagar gæddu sér einnig á pylsum líkt og flestir ferðamenn sem koma til landsins. Dodard ákvað einnig að fá sér Hlöllabát og Stjörnusnakk. „Þetta er í laginu eins og stjarna, og ég er stjarna, svo ég ætla að prófa þetta,“ segir Dodar. @jddodard sandwich and chips great combo I love Iceland 🇮🇸 ##icland🇮🇸##jddodard ♬ original sound - jddodard Ferðalagi félaganna virðist vera að ljúka og segir Dodard næsta áfangastað vera Miami-borg í Bandaríkjunum. Raunveruleikaþættir Bandaríkin Íslandsvinir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Sjá meira
Brown og Dodard voru báðir keppendur í seríu sjö af vinsælu þáttaröðinni Love Island USA. Þeir hafa báðir lokið keppni í þáttunum og virðast nú nýta tímann í að smakka íslenskan mat og deila ferðasögunni á samfélagsmiðlinum TikTok. @elite.brown Still can’t believe I’m in Iceland 🇮🇸 This whole experience has been surreal—had to share some of my favorite moments with y’all. I’m super grateful that Iceland flew me out 🙏🏽 More content and YouTube videos coming soon… tap in 🧊🌋 #IcelandAdventures #Grateful #ContentLife #TeamElite #theelites #elitebrown #fyp #iceland #icelandadventure ♬ Good Vibes - Rerewrpd Félagarnir heimsóttu meðal annars Skógafoss, Vík í Mýrdal og í jöklaferð en þar ákvað Dodard að smakka vatn úr jöklinum. @jddodard Glacier water is A1 y’all ❄️ ##jddodard##iceland ♬ original sound - jddodard Þeir félagar gæddu sér einnig á pylsum líkt og flestir ferðamenn sem koma til landsins. Dodard ákvað einnig að fá sér Hlöllabát og Stjörnusnakk. „Þetta er í laginu eins og stjarna, og ég er stjarna, svo ég ætla að prófa þetta,“ segir Dodar. @jddodard sandwich and chips great combo I love Iceland 🇮🇸 ##icland🇮🇸##jddodard ♬ original sound - jddodard Ferðalagi félaganna virðist vera að ljúka og segir Dodard næsta áfangastað vera Miami-borg í Bandaríkjunum.
Raunveruleikaþættir Bandaríkin Íslandsvinir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Sjá meira