Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2025 09:00 Flugeldum var kastað inn á völlinn og skotið í átt að fólki er Derry og Bohemians áttust við í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á föstudaginn. Samsett Tveir voru fluttir á spítala eftir slagsmál sem brutust út fyrir leik Derry og Bohemians í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á föstudag. Að leik loknum skutu einhverjir áhorfendur flugeldum í átt að öðrum stuðningsmönnum. Það að viðureign Derry og Bohemians í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafi endað með 1-1 jafntefli myndi alla jafna ekki rata í íslenska fjölmiðla. Það sem átti sér stað bæði fyrir og eftir leik gerið það þó að verkum að leikurinn fær athygli hér á landi. Tveir karlmenn voru fluttir á spítala eftir að slagsmál brutust út fyrir leik, en lögreglan í Londonderry segir að um hafi verið að ræða fyrirframákveðinn hitting stuðningsmanna liðanna. Í skýrslu lögreglu kemur fram að slagsmálin hafi brotist út um klukkan sjö og að hóparnir tveir hafi veist að hvor öðrum vopnaðir prikum, kylfum og járnstöngum. Skemmdir voru unnar á byggingum og bílum í nágrenni við Ryan McBride Brandywell völlinn, heimavöll Derry. Ólátunum var þó ekki lokið þegar leikurinn hófst. Gera þurfti hlé á leiknum þegar flugeldur lenti á grasinu og að leik loknum mátti sjá einhverja stuðningsmenn skjóta flugeldum í átt að stuðningsmönnum andstæðinganna. Þrátt fyrir allt sem gekk á í kringum leikinn sagði lögreglan í Londonderry frá því í gær að enn hefði enginn verið handtekinn. Irish football fans really are on another level of mental This happened tonight after Derry v Bohemians 😳pic.twitter.com/LWwMSh9t18— Blair McNally (@BlairMcNally1) July 25, 2025 Fótbolti Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Það að viðureign Derry og Bohemians í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafi endað með 1-1 jafntefli myndi alla jafna ekki rata í íslenska fjölmiðla. Það sem átti sér stað bæði fyrir og eftir leik gerið það þó að verkum að leikurinn fær athygli hér á landi. Tveir karlmenn voru fluttir á spítala eftir að slagsmál brutust út fyrir leik, en lögreglan í Londonderry segir að um hafi verið að ræða fyrirframákveðinn hitting stuðningsmanna liðanna. Í skýrslu lögreglu kemur fram að slagsmálin hafi brotist út um klukkan sjö og að hóparnir tveir hafi veist að hvor öðrum vopnaðir prikum, kylfum og járnstöngum. Skemmdir voru unnar á byggingum og bílum í nágrenni við Ryan McBride Brandywell völlinn, heimavöll Derry. Ólátunum var þó ekki lokið þegar leikurinn hófst. Gera þurfti hlé á leiknum þegar flugeldur lenti á grasinu og að leik loknum mátti sjá einhverja stuðningsmenn skjóta flugeldum í átt að stuðningsmönnum andstæðinganna. Þrátt fyrir allt sem gekk á í kringum leikinn sagði lögreglan í Londonderry frá því í gær að enn hefði enginn verið handtekinn. Irish football fans really are on another level of mental This happened tonight after Derry v Bohemians 😳pic.twitter.com/LWwMSh9t18— Blair McNally (@BlairMcNally1) July 25, 2025
Fótbolti Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira