Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Jón Þór Stefánsson skrifar 1. ágúst 2025 10:39 Anthony Hopkins í hlutverki Hannibals Lecter. Til vinstri úr Instagram-myndbandi. Til hægri úr Lömbin þagna. Breski stórleikarinn Anthony Hopkins hefur líkt nýrri andlitsgrímu Kim Kardashian við grímu sem hann bar þegar hann lék hinn ógleymanlega Hannibal Lecter. Vörumerki Kardashian, Skims, hóf á dögunum sölu á umræddri grímu, sem nær utan um höfuðið, sér í lagi háls, höku og eyru. Varan á að vera notuð á meðan maður sefur, en markmið hennar á að vera að móta andlit notandans, sérstaklega kjálkalínuna. Hopkins birti myndband af sér á Instagram þar sem hann bar umrædda grímu, eða einhverja álíka. Þar setti hann sig aftur í hlutverk illmennisins Hannibal Lecter, sem hann lék fyrst árið 1991 í Lömbin þagna. Lecter þessi er mannæta og ber því grímu hluta myndarinnar. „Sæl Kim. Mér líður þegar eins og ég sé tíu árum yngri,“ segir Hopkins í myndbandinu og gefur í kjölfarið frá sér sama hljóð og Lecter þegar hann ræðir við aðalpersónu Lambana, Clarice Starling. „Vertu sæl,“ bætir hann svo við og starir með ógnvænlegum hætti í myndavélina. View this post on Instagram A post shared by Anthony Hopkins (@anthonyhopkins) Kim Kardashian hefur deilt myndbandinu á Instagram með textanum: „Ég öskra.“ Ekki kemur fram hvort hún eig við að hún öskri af hræðslu, öskurgráti eða öskurhlæi. Hollywood Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Lífið Fleiri fréttir „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Sjá meira
Vörumerki Kardashian, Skims, hóf á dögunum sölu á umræddri grímu, sem nær utan um höfuðið, sér í lagi háls, höku og eyru. Varan á að vera notuð á meðan maður sefur, en markmið hennar á að vera að móta andlit notandans, sérstaklega kjálkalínuna. Hopkins birti myndband af sér á Instagram þar sem hann bar umrædda grímu, eða einhverja álíka. Þar setti hann sig aftur í hlutverk illmennisins Hannibal Lecter, sem hann lék fyrst árið 1991 í Lömbin þagna. Lecter þessi er mannæta og ber því grímu hluta myndarinnar. „Sæl Kim. Mér líður þegar eins og ég sé tíu árum yngri,“ segir Hopkins í myndbandinu og gefur í kjölfarið frá sér sama hljóð og Lecter þegar hann ræðir við aðalpersónu Lambana, Clarice Starling. „Vertu sæl,“ bætir hann svo við og starir með ógnvænlegum hætti í myndavélina. View this post on Instagram A post shared by Anthony Hopkins (@anthonyhopkins) Kim Kardashian hefur deilt myndbandinu á Instagram með textanum: „Ég öskra.“ Ekki kemur fram hvort hún eig við að hún öskri af hræðslu, öskurgráti eða öskurhlæi.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Lífið Fleiri fréttir „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Sjá meira