Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. ágúst 2025 21:46 Á leið til Villareal verði hann ekki dæmdur í fangelsi. Vísir/Getty Images Miðjumaðurinn Thomas Partey hefur náð samkomulagi við Villareal í efstu deild spænska fótboltans. Það virðist skipta Villareal litlu máli að leikmaðurinn hafi verið ákærður af lögregluyfirvöldum í Bretlandi fyrir nauðgun. Hinn 32 ára gamli Partey hélt áfram að spila fyrir Arsenal þó svo að hann hefði verið yfirheyrður af lögreglunni á Bretlandseyjum oftar en einu sinni vegna málsins. The Athletic greindi frá því að Arsenal hafi viljað framlengja við leikmanninn. Á endanum gekk náði félagið ekki saman við Partey og því rann samningur hans út. Það var svo í sumar, þegar miðjumaðurinn var án liðs, að hann var handtekinn og ákærður. Ákæruliðirnir eru sex og beinast gegn þremur konum. Meint brot áttu sér stað á árunum 2021 og 2022. Rannsókn hefur staðið yfir síðan í febrúar 2022 þegar fyrsta málið var kynnt til lögreglu. Málið verður tekið fyrir í réttarsal þann 5. ágúst næstkomandi. Þetta virðist skipta Villareal litlu sem engu máli. Hefur félagið náð samkomulagi við Partey sem er sagður vera í þann mund að skrifa undir tveggja ára samning eftir að hafa staðist læknisskoðun. Partey spilaði fyrir Atlético Madríd, Mallorca og Almería áður en hann gekk til liðs við Arsenal árið 2020. Hann á að baki 53 A-landsleiki fyrir Gana. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Partey hélt áfram að spila fyrir Arsenal þó svo að hann hefði verið yfirheyrður af lögreglunni á Bretlandseyjum oftar en einu sinni vegna málsins. The Athletic greindi frá því að Arsenal hafi viljað framlengja við leikmanninn. Á endanum gekk náði félagið ekki saman við Partey og því rann samningur hans út. Það var svo í sumar, þegar miðjumaðurinn var án liðs, að hann var handtekinn og ákærður. Ákæruliðirnir eru sex og beinast gegn þremur konum. Meint brot áttu sér stað á árunum 2021 og 2022. Rannsókn hefur staðið yfir síðan í febrúar 2022 þegar fyrsta málið var kynnt til lögreglu. Málið verður tekið fyrir í réttarsal þann 5. ágúst næstkomandi. Þetta virðist skipta Villareal litlu sem engu máli. Hefur félagið náð samkomulagi við Partey sem er sagður vera í þann mund að skrifa undir tveggja ára samning eftir að hafa staðist læknisskoðun. Partey spilaði fyrir Atlético Madríd, Mallorca og Almería áður en hann gekk til liðs við Arsenal árið 2020. Hann á að baki 53 A-landsleiki fyrir Gana.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira