Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. ágúst 2025 22:32 Solskjær tók sér virkilega langa pásu áður en hann færði sig yfir til Tyrklands. EPA/£ukasz Gpgulski Starf Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Beşiktaş í efstu deild tyrkneska fótboltans, er ekki í hættu. Félagið sjálft hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis. Samfélagsmiðlaskúbbarinn Fabrizio Romano sagði nýverið að Nuri Şahin væri efstur á blaði færi svo að Besiktas myndi segja Solskjær upp. Norðmaðurinn hafði verið í langri pásu eftir að vera rekinn frá Manchester United þann 21. nóvember 2021 þegar hann tók við Besiktas í janúar á þessu ári. 🚨🦅 Nuri Sahin, top of the list at Besiktas in case the club decides to part ways with Ole Gunnar Solskjær. pic.twitter.com/JQxJOoaeMc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2025 Liðið var í 6. sæti þegar Solskjær labbaði inn um dyrnar en honum tókst að lyfta liðinu upp í 4. sæti og þar með í Evrópukeppni. Raunar var Beşiktaş aðeins tveimur stigum á eftir Samsunspor sem endaði óvænt sæti ofar. Lærisveinar Solskjær voru hins vegar aldrei nálægt því að ná toppliðunum tveimur sem voru í algjörum sérflokki. Deildarkeppni komandi tímabils er ekki enn hafin en sannfærandi töp gegn Shakhtar Donetsk í forkeppni Evrópudeildarinnar kveiktu á þeim orðrómi að starf Solskjær væri í hættu. Stökk Romano á þann orðróm og orðaði hinn reynslulitla Sahin við starfið. Nú hefur félagið sjálft gefið út yfirlýsingu þar sem það segir ekkert til í því að starf Solskjær sé í hættu. Næstu leikir Beşiktaş eru gegn St. Patrick´s Athletic frá Írlandi í undankeppni Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira
Samfélagsmiðlaskúbbarinn Fabrizio Romano sagði nýverið að Nuri Şahin væri efstur á blaði færi svo að Besiktas myndi segja Solskjær upp. Norðmaðurinn hafði verið í langri pásu eftir að vera rekinn frá Manchester United þann 21. nóvember 2021 þegar hann tók við Besiktas í janúar á þessu ári. 🚨🦅 Nuri Sahin, top of the list at Besiktas in case the club decides to part ways with Ole Gunnar Solskjær. pic.twitter.com/JQxJOoaeMc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2025 Liðið var í 6. sæti þegar Solskjær labbaði inn um dyrnar en honum tókst að lyfta liðinu upp í 4. sæti og þar með í Evrópukeppni. Raunar var Beşiktaş aðeins tveimur stigum á eftir Samsunspor sem endaði óvænt sæti ofar. Lærisveinar Solskjær voru hins vegar aldrei nálægt því að ná toppliðunum tveimur sem voru í algjörum sérflokki. Deildarkeppni komandi tímabils er ekki enn hafin en sannfærandi töp gegn Shakhtar Donetsk í forkeppni Evrópudeildarinnar kveiktu á þeim orðrómi að starf Solskjær væri í hættu. Stökk Romano á þann orðróm og orðaði hinn reynslulitla Sahin við starfið. Nú hefur félagið sjálft gefið út yfirlýsingu þar sem það segir ekkert til í því að starf Solskjær sé í hættu. Næstu leikir Beşiktaş eru gegn St. Patrick´s Athletic frá Írlandi í undankeppni Sambandsdeild Evrópu.
Fótbolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira