Walking Dead-leikkona látin Atli Ísleifsson skrifar 6. ágúst 2025 07:28 Kelley Mack á kvikmyndahátíðinni í Chicago árið 2021. Getty Bandaríska leikkonan Kelley Mack, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum The Walking Dead, er látin, 33 ára að aldri. Bandarískir fjölmiðlar segja hana hafa látist 2. ágúst síðastliðinn, en hún hafði áður greinst með æxli í miðtaugakerfi. Í tilkynningu á Instagram-síðu Mack segir að þetta „bjarta og brennandi ljós“ hafi flust þangað sem við verðum öll á endanum að fara. View this post on Instagram A post shared by Kelley Mack (@itskelleymack) Mack fór með hlutverk Addy í níundu þáttaröð uppvakningaþáttanna The Walking Dead, en alls voru framleiddar ellefu þáttaraðir á árunum 2010 til 2022. Á leikaraferli sínum fór hún einnig með hlutverk í Chicago Med og 9-1-1 og kvikmyndum á borð við Broadcast Signal Intrusion og Delicate Arch. Leikkonan kom einnig að talsetningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Spider-Man: Into the Spider-Verse þar sem hún var staðgengill Hailee Steinfeld sem talaði fyrir persónu Gwen Stacy. Mack ólst upp í Cincinnati í Ohio og menntaði sig til leikara við Chapman-háskólann í Kaliforníu. Hún hafði búið og starfað í Los Angeles síðustu ellefu árin. Mack lætur eftir sig foreldrana Kristen og Lindsay Klebenow, systkinin Kathryn og Parker, og kærastann Logan. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja hana hafa látist 2. ágúst síðastliðinn, en hún hafði áður greinst með æxli í miðtaugakerfi. Í tilkynningu á Instagram-síðu Mack segir að þetta „bjarta og brennandi ljós“ hafi flust þangað sem við verðum öll á endanum að fara. View this post on Instagram A post shared by Kelley Mack (@itskelleymack) Mack fór með hlutverk Addy í níundu þáttaröð uppvakningaþáttanna The Walking Dead, en alls voru framleiddar ellefu þáttaraðir á árunum 2010 til 2022. Á leikaraferli sínum fór hún einnig með hlutverk í Chicago Med og 9-1-1 og kvikmyndum á borð við Broadcast Signal Intrusion og Delicate Arch. Leikkonan kom einnig að talsetningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Spider-Man: Into the Spider-Verse þar sem hún var staðgengill Hailee Steinfeld sem talaði fyrir persónu Gwen Stacy. Mack ólst upp í Cincinnati í Ohio og menntaði sig til leikara við Chapman-háskólann í Kaliforníu. Hún hafði búið og starfað í Los Angeles síðustu ellefu árin. Mack lætur eftir sig foreldrana Kristen og Lindsay Klebenow, systkinin Kathryn og Parker, og kærastann Logan.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira