Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Andri Már Eggertsson skrifar 6. ágúst 2025 20:01 Norðmaðurinn Stokke bjargaði stigi fyrir heimamenn. Sýn Sport Ísland Afturelding og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Gestirnir komust yfir með marki frá Jeppe Pedersen og voru yfir í hálfleik. Heimamenn sýndu mikla yfirburði í síðari hálfleik sem skilaði einu marki og voru óheppnir að skora ekki fleiri. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Besta deild karla Afturelding Vestri
Afturelding og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Gestirnir komust yfir með marki frá Jeppe Pedersen og voru yfir í hálfleik. Heimamenn sýndu mikla yfirburði í síðari hálfleik sem skilaði einu marki og voru óheppnir að skora ekki fleiri. Uppgjör og viðtöl væntanleg.