Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2025 18:33 Andri Rúnar skoraði eina mark Stjörnumanna. Vísir/Ernir Fram og Stjarnan gerðu jafntefli í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Bæði lið fá því aðeins eitt stig sem þýðir að þau eru enn jöfn að stigum í 4. og 5. sæti deildarinnar. Uppgjörið væntanlegt. Besta deild karla Fram Stjarnan
Fram og Stjarnan gerðu jafntefli í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Bæði lið fá því aðeins eitt stig sem þýðir að þau eru enn jöfn að stigum í 4. og 5. sæti deildarinnar. Uppgjörið væntanlegt.