Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Valur Páll Eiríksson skrifar 10. ágúst 2025 08:01 Kristjana átti erfitt með sig í Kop-stúkunni sem trylltur Manchester United stuðningsmaður. Jerzy Dudek gerði agaleg mistök sem veitti Diego Forlán sigurmark á silfurfati. Vísir/Getty Fimm dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kristjana Arnarsdóttir fór í eftirminnilega ferð á Anfield veturinn 2002. Kristjana er dóttir Arnars Björnssonar, íþróttafréttamanns á Sýn til fjölda ára, og er sá gallharður Leedsari. Erfitt var að keppa við ást dótturinnar á David Beckham og er Kristjana stuðningsmaður Manchester United. Kristjana þurfti að renna adidas-jakkanum upp í háls og fela United-treyjuna í Kop-stúkunni á Anfield. Sagan af höfuðfatinu fylgdi ekki með.Aðsend „Það eru ótrúlega mörg augnablik sem koma upp í hugann þegar velja á eitt eftirminnilegt augnablik. Ég hef alla tíð verið stuðningsmaður Manchester United, pabbi heldur með Leeds og mamma með Tottenham. Þetta hefur gert það að verkum að við höfum farið á ótal fótboltaleiki saman og upplifað ansi margt!“ Ein ferð stendur upp úr þegar Kristjana fór með föður sínum í gin ljóns; á Anfield í Liverpool, til að sjá leik við Manchester United. Þá þurfti United-stuðningsmaðurinn að fara varlega. „En ég held ég verði að draga fram leik Liverpool og Manchester United á Anfield í desember 2002. Við pabbi fórum þá saman á völlinn en miðarnir voru í Kop,“ „Hann þurfti því að eiga við mig smá samtal áður en við fórum á völlinn og biðja mig um tvennt; renna upp úlpunni (því United-treyjan átti ekki beint heima í þessum sætum) og að fagna ekki mikið ef United skyldi nú skora,“ segir Kristjana. Klippa: Enska augnablikið: Agaleg mistök Dudek „Ég hlýddi þessu að sjálfsögðu. Ég held ég hafi lært 200 ný blótsyrði á þessum eina leik því mistök Jerzy Dudek í marki Liverpool í fyrri hálfleik féllu ekki sérlega vel í kramið hjá sessunautunum. Geggjaður 2-1 sigur niðurstaðan, Diego Forlán var aðal maðurinn og ég var svo bara úlpulaus það sem eftir lifði ferðarinnar.“ Mark Forláns sem réði úrslitum má sjá í spilaranum. Kristjana mun stýra Stóra leiknum á Sýn Sport í vetur þar sem sérstakar útsendingar verða í kringum stærstu leiki vetrarins, til að mynda milli Manchester United og Liverpool. Fyrsti leikur í ensku úrvalsdeildinni er á föstudaginn kemur þegar Liverpool fær Bournemouth í heimsókn. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum hjá Sýn Sport. Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Lárus Orri Sigurðsson gleymir seint fyrsta leiknum sem hann spilaði í deild þeirra bestu á Englandi. 9. ágúst 2025 15:02 Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. 9. ágúst 2025 08:02 Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. 8. ágúst 2025 15:00 Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Kristjana er dóttir Arnars Björnssonar, íþróttafréttamanns á Sýn til fjölda ára, og er sá gallharður Leedsari. Erfitt var að keppa við ást dótturinnar á David Beckham og er Kristjana stuðningsmaður Manchester United. Kristjana þurfti að renna adidas-jakkanum upp í háls og fela United-treyjuna í Kop-stúkunni á Anfield. Sagan af höfuðfatinu fylgdi ekki með.Aðsend „Það eru ótrúlega mörg augnablik sem koma upp í hugann þegar velja á eitt eftirminnilegt augnablik. Ég hef alla tíð verið stuðningsmaður Manchester United, pabbi heldur með Leeds og mamma með Tottenham. Þetta hefur gert það að verkum að við höfum farið á ótal fótboltaleiki saman og upplifað ansi margt!“ Ein ferð stendur upp úr þegar Kristjana fór með föður sínum í gin ljóns; á Anfield í Liverpool, til að sjá leik við Manchester United. Þá þurfti United-stuðningsmaðurinn að fara varlega. „En ég held ég verði að draga fram leik Liverpool og Manchester United á Anfield í desember 2002. Við pabbi fórum þá saman á völlinn en miðarnir voru í Kop,“ „Hann þurfti því að eiga við mig smá samtal áður en við fórum á völlinn og biðja mig um tvennt; renna upp úlpunni (því United-treyjan átti ekki beint heima í þessum sætum) og að fagna ekki mikið ef United skyldi nú skora,“ segir Kristjana. Klippa: Enska augnablikið: Agaleg mistök Dudek „Ég hlýddi þessu að sjálfsögðu. Ég held ég hafi lært 200 ný blótsyrði á þessum eina leik því mistök Jerzy Dudek í marki Liverpool í fyrri hálfleik féllu ekki sérlega vel í kramið hjá sessunautunum. Geggjaður 2-1 sigur niðurstaðan, Diego Forlán var aðal maðurinn og ég var svo bara úlpulaus það sem eftir lifði ferðarinnar.“ Mark Forláns sem réði úrslitum má sjá í spilaranum. Kristjana mun stýra Stóra leiknum á Sýn Sport í vetur þar sem sérstakar útsendingar verða í kringum stærstu leiki vetrarins, til að mynda milli Manchester United og Liverpool. Fyrsti leikur í ensku úrvalsdeildinni er á föstudaginn kemur þegar Liverpool fær Bournemouth í heimsókn. Hér má tryggja sér áskrift að enska boltanum hjá Sýn Sport.
Enska augnablikið Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Lárus Orri Sigurðsson gleymir seint fyrsta leiknum sem hann spilaði í deild þeirra bestu á Englandi. 9. ágúst 2025 15:02 Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. 9. ágúst 2025 08:02 Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. 8. ágúst 2025 15:00 Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Lárus Orri Sigurðsson gleymir seint fyrsta leiknum sem hann spilaði í deild þeirra bestu á Englandi. 9. ágúst 2025 15:02
Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. 9. ágúst 2025 08:02
Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Bjarni Guðjónsson var leikmaður Newcastle og sat í stúkunni þegar liðsfélagi hans gekk berserksgang á St. James' Park. 8. ágúst 2025 15:00
Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjö dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Hjörvar Hafliðason gleymir seint leik Manchester United og Sheffield Wednesday vorið 1993. 8. ágúst 2025 08:01