„Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. ágúst 2025 07:01 Harry Maguire í leik gegn Nottingham Forest. Robbie Jay Barratt/Getty Images Harry Maguire, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, segir öllum öðrum liðum ensku úrvalsdeildarinnar vera í nöp við Rauðu djöflana. Hinn 32 ára gamli Maguire var til viðtals hjá Rio Ferdinand, fyrrverandi miðverði Man Utd og enska landsliðsins. Þar var komið inn á þá gagnrýni sem Maguire hefur fengið hjá félagsliði sínu. Hann hefur hins vegar nær alfarið komist hjá því með enska landsliðinu. „Það er meiri athygli á Manchester United eingöngu vegna þess að fleiri hér á landi hata félagið, það er bara staðreynd,“ sagði Harry og hélt áfram. „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United og það vill enginn að liðinu gangi vel. Þegar kemur að Englandi þá standa allir saman.“ "More people in the country hate them" 😡Harry Maguire on why he thinks there's more scrutiny when he plays for Manchester United over England 👀(🎙️ @FIVEUK) pic.twitter.com/zmbdaCI3fR— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 11, 2025 Maguire hefur verið á Old Trafford síðan 2019 og spilað 246 leiki fyrir Man United. Frá 2017 hefur hann svo spilað 64 A-landsleiki. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Maguire var til viðtals hjá Rio Ferdinand, fyrrverandi miðverði Man Utd og enska landsliðsins. Þar var komið inn á þá gagnrýni sem Maguire hefur fengið hjá félagsliði sínu. Hann hefur hins vegar nær alfarið komist hjá því með enska landsliðinu. „Það er meiri athygli á Manchester United eingöngu vegna þess að fleiri hér á landi hata félagið, það er bara staðreynd,“ sagði Harry og hélt áfram. „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United og það vill enginn að liðinu gangi vel. Þegar kemur að Englandi þá standa allir saman.“ "More people in the country hate them" 😡Harry Maguire on why he thinks there's more scrutiny when he plays for Manchester United over England 👀(🎙️ @FIVEUK) pic.twitter.com/zmbdaCI3fR— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 11, 2025 Maguire hefur verið á Old Trafford síðan 2019 og spilað 246 leiki fyrir Man United. Frá 2017 hefur hann svo spilað 64 A-landsleiki.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira