Barinn við barinn en gerandinn farinn Agnar Már Másson skrifar 12. ágúst 2025 16:28 Riddarinn í Engihjalla. Vísir/Anton Brink Lögregla leitar enn að manni sem veitti öðrum manni höfuðhögg á bar við Engihjalla í nótt og flúði svo vettvang. Líkamsárásin átti sér stað skömmu eftir miðnætti í nótt en greint var frá henni í dagbók lögreglu í morgun. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Fórnarlambið var slegið í andlitið og hlaut áverka, segir Kristmundur Stefán Einarsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðiu í samtali við Vísi og útskýrir að atvikið flokkist sem meiriháttar líkamsárás vegna áverka í andliti. Fórnarlambið var flutt á slysadeild til aðhlynningar en atvikið átti sér stað í Engihjalla í Kópavogi, að sögn varðstjórans. Hann hafi nú verið útskrifaður af spítala. Kristmundur segir að lögregla reyni nú að að hafa uppi á gerandanum meðal annars með því að skoða myndbandsupptökur og leita að vitnum. Kristmundur kveðst getur ekki gefið upp hvort þolandi og gerandi þekktust og gefur heldur ekki upp aldur eða þjóðerni aðila en staðfestir að þeir séu ekki undir sjálfræðisaldri. Ekki sé hægt að slá því föstu hvort báðir menn hafi verið ölvaðir. Að því er fréttastofa kemst næst er aðeins ein knæpa í Engjahjalla, Ölstofan Riddarinn, en ekki hefur tekist að ná í forsvarsmenn veitingahússins, sem áður hét Publin. Kópavogur Veitingastaðir Lögreglumál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Líkamsárásin átti sér stað skömmu eftir miðnætti í nótt en greint var frá henni í dagbók lögreglu í morgun. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Fórnarlambið var slegið í andlitið og hlaut áverka, segir Kristmundur Stefán Einarsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðiu í samtali við Vísi og útskýrir að atvikið flokkist sem meiriháttar líkamsárás vegna áverka í andliti. Fórnarlambið var flutt á slysadeild til aðhlynningar en atvikið átti sér stað í Engihjalla í Kópavogi, að sögn varðstjórans. Hann hafi nú verið útskrifaður af spítala. Kristmundur segir að lögregla reyni nú að að hafa uppi á gerandanum meðal annars með því að skoða myndbandsupptökur og leita að vitnum. Kristmundur kveðst getur ekki gefið upp hvort þolandi og gerandi þekktust og gefur heldur ekki upp aldur eða þjóðerni aðila en staðfestir að þeir séu ekki undir sjálfræðisaldri. Ekki sé hægt að slá því föstu hvort báðir menn hafi verið ölvaðir. Að því er fréttastofa kemst næst er aðeins ein knæpa í Engjahjalla, Ölstofan Riddarinn, en ekki hefur tekist að ná í forsvarsmenn veitingahússins, sem áður hét Publin.
Kópavogur Veitingastaðir Lögreglumál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira