Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Kjartan Kjartansson skrifar 15. ágúst 2025 10:35 Myndband sem sýnir Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, (t.v.) í CCCP-bol í Anchorage í Alaska. Skjáskot Utanríkisráðherra Rússlands mætti til fundarins með Bandaríkjaforseta í Alaska í dag klæddur í bol með skammstöfun Sovétríkjanna sálugu. Á fundinum á að ræða um stríðsrekstur Rússa í Úkraínu sem var eitt sinn hluti af Sovétríkjunum. Sendinefnd þungaviktarmanna innan rússneska stjórnkerfisins fylgir Vladímír Pútín á fund hans með Donald Trump Bandaríkjaforseta í Anchorage í Alaska í dag, þar á meðal Sergei Lavrov, utanríkisráðherra. Athygli vakti að þegar Lavrov mætti til Alaska var hann klæddur í hvítan bol sem á virtist standa „CCCP“, skammstöfun Sovétríkjanna á rússnesku. að því er kemur fram í frétt Politico. Skammstöfunin stóð fyrir Sambandsríki sósíalískra sovétlýðvelda en Úkraína var eitt þeirra lýðvelda þar til hún lýsti yfir sjálfstæði við fall Sovétríkjanna árið 1991. Lavrov has arrived for the meeting in a shirt that says СССР (USSR). https://t.co/D5yrC2MFhD pic.twitter.com/h5HYuvTrob— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) August 15, 2025 Pútín hefur lýst upplausn Sovétríkjanna sem mestu pólitísku hörmungum 20. aldarinnar. Sérfræðingar telja að innrás hans í Úkraínu og innlimun á úkraínskum landsvæðum sé hluti af viðleitni rússneska forsetans til þess að endurvekja rússneska heimsveldið. Forsetinn starfaði áður fyrir sovésku leyniþjónustuna alræmdu, KGB. Trump hefur sagst telja fjórðungslíkur á því að fundur þeirra Pútíns fari út um þúfur. Lavrov vildi ekki velta vöngum um það þegar hann var spurður við komuna til Anchorage. „Við reynum aldrei að spá fyrir um niðurstöðu eða giska. Það sem við vitum hins vegar er að við höfum rök fram að færa sem geta stulðað að umræðum og að afstaða okkar er skýr. Í raun hefur mikill árangur náðst nú þegar,“ sagði hann. Rússland Bandaríkin Donald Trump Innrás Rússa í Úkraínu Sovétríkin Tengdar fréttir Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Donald Trump Bandaríkjaforseti sagðist í gær telja að Vladimir Pútín Rússlandsforseti vildi komast að samkomulagi um frið í Úkraínu og að hann teldi 75 prósent líkur á því að fundur þeirra í Alaska í kvöld myndi bera árangur. 15. ágúst 2025 06:44 Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Augu umheimsins beinast nú að borginni Anchorage í Alaska þar sem fundur Trump og Pútín fer fram á morgun í Elmendorf-Richardson-herstöðinni . Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu og íbúa stolta af þeirri athygli sem borgin nýtur nú í heimspressunni. 14. ágúst 2025 12:15 Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Forseti Frakklands segir það hafa verið gert kýrskýrt að aðeins Volodýmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, hafi umboð til að ræða möguleg skipti á landsvæði við Rússa á fundi með Bandaríkjaforseta. Selenskíj sagðist jákvæður að fundi loknum. 13. ágúst 2025 15:33 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Sendinefnd þungaviktarmanna innan rússneska stjórnkerfisins fylgir Vladímír Pútín á fund hans með Donald Trump Bandaríkjaforseta í Anchorage í Alaska í dag, þar á meðal Sergei Lavrov, utanríkisráðherra. Athygli vakti að þegar Lavrov mætti til Alaska var hann klæddur í hvítan bol sem á virtist standa „CCCP“, skammstöfun Sovétríkjanna á rússnesku. að því er kemur fram í frétt Politico. Skammstöfunin stóð fyrir Sambandsríki sósíalískra sovétlýðvelda en Úkraína var eitt þeirra lýðvelda þar til hún lýsti yfir sjálfstæði við fall Sovétríkjanna árið 1991. Lavrov has arrived for the meeting in a shirt that says СССР (USSR). https://t.co/D5yrC2MFhD pic.twitter.com/h5HYuvTrob— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) August 15, 2025 Pútín hefur lýst upplausn Sovétríkjanna sem mestu pólitísku hörmungum 20. aldarinnar. Sérfræðingar telja að innrás hans í Úkraínu og innlimun á úkraínskum landsvæðum sé hluti af viðleitni rússneska forsetans til þess að endurvekja rússneska heimsveldið. Forsetinn starfaði áður fyrir sovésku leyniþjónustuna alræmdu, KGB. Trump hefur sagst telja fjórðungslíkur á því að fundur þeirra Pútíns fari út um þúfur. Lavrov vildi ekki velta vöngum um það þegar hann var spurður við komuna til Anchorage. „Við reynum aldrei að spá fyrir um niðurstöðu eða giska. Það sem við vitum hins vegar er að við höfum rök fram að færa sem geta stulðað að umræðum og að afstaða okkar er skýr. Í raun hefur mikill árangur náðst nú þegar,“ sagði hann.
Rússland Bandaríkin Donald Trump Innrás Rússa í Úkraínu Sovétríkin Tengdar fréttir Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Donald Trump Bandaríkjaforseti sagðist í gær telja að Vladimir Pútín Rússlandsforseti vildi komast að samkomulagi um frið í Úkraínu og að hann teldi 75 prósent líkur á því að fundur þeirra í Alaska í kvöld myndi bera árangur. 15. ágúst 2025 06:44 Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Augu umheimsins beinast nú að borginni Anchorage í Alaska þar sem fundur Trump og Pútín fer fram á morgun í Elmendorf-Richardson-herstöðinni . Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu og íbúa stolta af þeirri athygli sem borgin nýtur nú í heimspressunni. 14. ágúst 2025 12:15 Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Forseti Frakklands segir það hafa verið gert kýrskýrt að aðeins Volodýmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, hafi umboð til að ræða möguleg skipti á landsvæði við Rússa á fundi með Bandaríkjaforseta. Selenskíj sagðist jákvæður að fundi loknum. 13. ágúst 2025 15:33 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Donald Trump Bandaríkjaforseti sagðist í gær telja að Vladimir Pútín Rússlandsforseti vildi komast að samkomulagi um frið í Úkraínu og að hann teldi 75 prósent líkur á því að fundur þeirra í Alaska í kvöld myndi bera árangur. 15. ágúst 2025 06:44
Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Augu umheimsins beinast nú að borginni Anchorage í Alaska þar sem fundur Trump og Pútín fer fram á morgun í Elmendorf-Richardson-herstöðinni . Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu og íbúa stolta af þeirri athygli sem borgin nýtur nú í heimspressunni. 14. ágúst 2025 12:15
Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Forseti Frakklands segir það hafa verið gert kýrskýrt að aðeins Volodýmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, hafi umboð til að ræða möguleg skipti á landsvæði við Rússa á fundi með Bandaríkjaforseta. Selenskíj sagðist jákvæður að fundi loknum. 13. ágúst 2025 15:33