Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 20:30 Lassana Diarra fór til Rússland undir lok ferils síns en það endaði ekki vel. EPA/SERGEI ILNITSKY Fyrrum leikmaður franska landsliðsins í fótbolta sækist nú eftir svakalegum skaðabótum frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Lassana Diarra lék á sínum tíma 34 landsleiki fyrir Frakka og lék með liðum eins og Real Madrid, Chelsea og Arsenal á farsælum ferli. Justice : « Une culture de mépris », Lassana Diarra dégomme la FIFA et réclame 65 millions d’euros https://t.co/7Fmyk9kEUN pic.twitter.com/AXjGuuPCjq— 20 Minutes Sport (@20minutesSport) August 18, 2025 Diarra vill fá skaðabætur eftir að FIFA stóð í vegi fyrir félagskiptum hans fyrir tíu árum síðan. Diarra sækist eftir 65 milljónum evra í skaðabætur eða meira en 9,3 milljörðum íslenskra króna. Diarra fagnaði sigri í málinu hjá Evrópudómstólnum síðasta haust og vill nýta sér það til að fá bætur hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Evrópudómstólinn komst að þeirri niðurstöðu að FIFA hefði ekki mátt koma í veg fyrir félagsskipti hans frá rússneska félaginu Lokomotiv Moskvu til belgíska félagsins Charleroi. Belgíska félagið hætti við að bjóða honum samning þegar FIFA lokaði á félagsskiptin. Diarra taldi sig vera lausan frá Rússlandi þegar félagið sagði upp samningi hans sumarið 2014 fyrir að neita að mæta á æfingar. Allt varð vitlaust á milli Diarra og þjálfara rússneska félagsins en Diarra var þar á samningi til ársins 2017. Félagsskiptareglur FIFA komu í veg fyrir að hann kæmist til Charleroi. Hann mátti að þeirra mati ekki semja við annað félag á meðan ekki var búið að ganga frá lausum endum í Moskvu. Evrópudómstóllinn var á allt annarri skoðun en málið hefur tekið heilan áratug. With full support from #FIFPRO, FIFPRO Europe and French player union @UNFP, Lassana Diarra is pursuing his rightful compensation before Belgian courts for damages resulting from FIFA's illegal transfer rules. Full statement ⤵— FIFPRO (@FIFPRO) August 18, 2025 FIFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Lassana Diarra lék á sínum tíma 34 landsleiki fyrir Frakka og lék með liðum eins og Real Madrid, Chelsea og Arsenal á farsælum ferli. Justice : « Une culture de mépris », Lassana Diarra dégomme la FIFA et réclame 65 millions d’euros https://t.co/7Fmyk9kEUN pic.twitter.com/AXjGuuPCjq— 20 Minutes Sport (@20minutesSport) August 18, 2025 Diarra vill fá skaðabætur eftir að FIFA stóð í vegi fyrir félagskiptum hans fyrir tíu árum síðan. Diarra sækist eftir 65 milljónum evra í skaðabætur eða meira en 9,3 milljörðum íslenskra króna. Diarra fagnaði sigri í málinu hjá Evrópudómstólnum síðasta haust og vill nýta sér það til að fá bætur hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Evrópudómstólinn komst að þeirri niðurstöðu að FIFA hefði ekki mátt koma í veg fyrir félagsskipti hans frá rússneska félaginu Lokomotiv Moskvu til belgíska félagsins Charleroi. Belgíska félagið hætti við að bjóða honum samning þegar FIFA lokaði á félagsskiptin. Diarra taldi sig vera lausan frá Rússlandi þegar félagið sagði upp samningi hans sumarið 2014 fyrir að neita að mæta á æfingar. Allt varð vitlaust á milli Diarra og þjálfara rússneska félagsins en Diarra var þar á samningi til ársins 2017. Félagsskiptareglur FIFA komu í veg fyrir að hann kæmist til Charleroi. Hann mátti að þeirra mati ekki semja við annað félag á meðan ekki var búið að ganga frá lausum endum í Moskvu. Evrópudómstóllinn var á allt annarri skoðun en málið hefur tekið heilan áratug. With full support from #FIFPRO, FIFPRO Europe and French player union @UNFP, Lassana Diarra is pursuing his rightful compensation before Belgian courts for damages resulting from FIFA's illegal transfer rules. Full statement ⤵— FIFPRO (@FIFPRO) August 18, 2025
FIFA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira