Júlíus: Ógeðslega sætt Árni Jóhannsson skrifar 18. ágúst 2025 21:31 Júlíus Mar var frábær í dag og leiddi sína menn til sigurs. Vísir / Diego KR vann flottan sigur á Fram fyrr í kvöld 0-1 á Lambhagavellinum. Júlíus Mar Júlíusson bar fyrirliðabandið í dag og leiddi sína menn til sigurs. Hann var í viðtali við Gulla Jónss. strax eftir leik. „Þetta var ógeðslega sætt“, sagði fyrirliði KR Júlíus Mar Júlíusson strax eftir leik. „Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir fyrir okkur varnarmennina. 1-0 bara geggjað. Þrjú stig.“ Það var nóg að gera hjá varnarmönnum KR í dag við að sigla sigrinum heim. „Já heldur betur. Og við gerðum þetta vel. Við sofnuðum stundum á verðinum en vorum ekki að fá mörg færi á okkur. Ég er ekki vanur að spila svona en þetta sýnir bara karakterinn í liðinu að klára þennan leik.“ Var mögulega smá breytt upplegg? „Nei, þetta var svipað og á móti Aftur en við komumst yfir og þá bara fórum við í þetta að sparka langt og verja þetta. Þetta var ekki nógu gott sóknarlega í seinni en sigur er sigur.“ Og þessi sigur er mikilvægur ekki satt? „Hann er mjög mikilvægur í þessari stöðu sem við erum í og við ætlum að halda áfram að vinna næstu leiki til að koma okkur ofar í töfluna.“ Júlíus fór oft í langferðalög og bar upp boltann til að reyna að skapa hættu fyrir KR og var spurður að því hvernig lappirnar væru. „Þær eru þreyttar en þær eru í góðu standi.“ KR Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. 18. ágúst 2025 18:31 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira
„Þetta var ógeðslega sætt“, sagði fyrirliði KR Júlíus Mar Júlíusson strax eftir leik. „Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir fyrir okkur varnarmennina. 1-0 bara geggjað. Þrjú stig.“ Það var nóg að gera hjá varnarmönnum KR í dag við að sigla sigrinum heim. „Já heldur betur. Og við gerðum þetta vel. Við sofnuðum stundum á verðinum en vorum ekki að fá mörg færi á okkur. Ég er ekki vanur að spila svona en þetta sýnir bara karakterinn í liðinu að klára þennan leik.“ Var mögulega smá breytt upplegg? „Nei, þetta var svipað og á móti Aftur en við komumst yfir og þá bara fórum við í þetta að sparka langt og verja þetta. Þetta var ekki nógu gott sóknarlega í seinni en sigur er sigur.“ Og þessi sigur er mikilvægur ekki satt? „Hann er mjög mikilvægur í þessari stöðu sem við erum í og við ætlum að halda áfram að vinna næstu leiki til að koma okkur ofar í töfluna.“ Júlíus fór oft í langferðalög og bar upp boltann til að reyna að skapa hættu fyrir KR og var spurður að því hvernig lappirnar væru. „Þær eru þreyttar en þær eru í góðu standi.“
KR Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. 18. ágúst 2025 18:31 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira
Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. 18. ágúst 2025 18:31