Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. ágúst 2025 10:21 Chris Pratt og Robert Kennedy yngri hittast reglulega í matarboðum Kennedy-fjölskyldunnar. Getty Bandaríski leikarinn Chris Pratt segist reglulega hitta frænda eiginkonu sinnar, heilbrigðisráðherrann Robert F. Kennedy yngri, í matarboðum. Þeir tali lítið saman um stjórnmál saman en komi vel saman og sagðist Pratt elska Kennedy. Chris Pratt, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Jurassic World-myndunum og þríleiknum um Verndara vetrarbrautarinnar, ræddi við Bill Maher, sjónvarpsmann og grínista, í hlaðvarpinu Club Random á mánudag. „Ég hef eytt þó nokkrum stundum að hanga með honum í eingöngu fjölskyldukvöldverðar-stemmingu og mér kemur mjög vel saman með honum. Mér finnst hann frábær. Hann er fyndinn, hann er dásamlegur. Ég elskahann,“ sagði Pratt í viðtalinu. Pratt giftist Katherine Schwarzenegger árið 2019. Tengdamóðir hans er því Maria Shriver, fyrrverandi eiginkona Arnold Schwarzenegger og dóttir Eunice Kennedy sem var systir bæði John F. Kennedy og Robert F. Kennedy eldri, sem tengir Pratt við RFK yngri. „Ég ætla ekki að spyrja hann spjörunum úr“ „Það er ekki eins og ég sitji með Bobby og segi: ,Hey, við skulum tala um þetta, við skulum tala um hitt',“ sagði Pratt um Kennedy. „Við erum bara að spila á spil, í varúlfi, að skemmta okkur eða borða kvöldverð saman. Ég ætla ekki að spyrja hann spjörunum úr um það hvort þessir hlutir séu sannir,“ sagði Pratt um yfirlýsingar heilbrigðismálaráðherrans um umdeild málefni á borð við bólusetningar, Covid og HIV. „Ég veit ekki hverju á að trúa,“ sagði Pratt við Maher. Þá sagðist Pratt fagna ákveðnum aðgerðum sem væri greinilegt að allir styddu, þvert á flokkslínur, svosem hluta herferðarinnar „Make America Healthy Again“ sem gengur út á að fækka ofurunnum matvælum og draga úr notkun gervisykurs í mat. „Ég myndi hata að vera svo fastur í hatri mínu á forsetanum að öll velgengni ríkisstjórnar hans sé eitthvað sem ég fengi ofnæmisviðbrögð við,“ sagði Pratt í viðtalinu. Pratt hefur notið gríðarlegrar velgengni í Hollywood á síðustu tíu árum: gert það gott sem Stjörnuhersir í Marvel-myndum, lék í þremur Jurassic World-risaeðlumyndum og talað fyrir bæði píparann Mario og köttinn Gretti í samnefndnum myndum. Á sama tíma hefur hann verið á milli tannanna á fólki vegna tengsla hans við Hillsong-kirkjuna, sem hefur verið gagnrýnd fyrir neikvæða afstöðu í garð samkynhneigðra og ásakana í garð stjórnenda um misnotkun og fjárdrátt, og meints stuðnings hans við Repúblikana en fyrir forsetakosningarnar 2024 tók hann hvorki afstöðu með Trump né Harris en birti skoðanagrein á kosningadag um að fólk ætti að einblína á það sem sameinaði það frekar en sundraði. Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Caroline Kennedy, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Ástralíu og frænka Robert F. Kennedy yngri, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt í embætti heilbrigðisráðherra, segir frænda sinn vera rándýr. Hún segir hann einnig vera athyglissjúkan hræsnara og að „krossferð“ hans gegn bóluefnum þjóni þeim tilgangi að gera hann auðugan. 28. janúar 2025 20:30 Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Robert F Kennedy yngri, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, ætlar með miklu rannsóknarátaki að finna hver orsök einhverfu sé, á einungis fimm mánuðum. Sérfræðingar segja viðleitnina óraunhæfa og afvegaleidda. 12. apríl 2025 00:01 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Chris Pratt, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Jurassic World-myndunum og þríleiknum um Verndara vetrarbrautarinnar, ræddi við Bill Maher, sjónvarpsmann og grínista, í hlaðvarpinu Club Random á mánudag. „Ég hef eytt þó nokkrum stundum að hanga með honum í eingöngu fjölskyldukvöldverðar-stemmingu og mér kemur mjög vel saman með honum. Mér finnst hann frábær. Hann er fyndinn, hann er dásamlegur. Ég elskahann,“ sagði Pratt í viðtalinu. Pratt giftist Katherine Schwarzenegger árið 2019. Tengdamóðir hans er því Maria Shriver, fyrrverandi eiginkona Arnold Schwarzenegger og dóttir Eunice Kennedy sem var systir bæði John F. Kennedy og Robert F. Kennedy eldri, sem tengir Pratt við RFK yngri. „Ég ætla ekki að spyrja hann spjörunum úr“ „Það er ekki eins og ég sitji með Bobby og segi: ,Hey, við skulum tala um þetta, við skulum tala um hitt',“ sagði Pratt um Kennedy. „Við erum bara að spila á spil, í varúlfi, að skemmta okkur eða borða kvöldverð saman. Ég ætla ekki að spyrja hann spjörunum úr um það hvort þessir hlutir séu sannir,“ sagði Pratt um yfirlýsingar heilbrigðismálaráðherrans um umdeild málefni á borð við bólusetningar, Covid og HIV. „Ég veit ekki hverju á að trúa,“ sagði Pratt við Maher. Þá sagðist Pratt fagna ákveðnum aðgerðum sem væri greinilegt að allir styddu, þvert á flokkslínur, svosem hluta herferðarinnar „Make America Healthy Again“ sem gengur út á að fækka ofurunnum matvælum og draga úr notkun gervisykurs í mat. „Ég myndi hata að vera svo fastur í hatri mínu á forsetanum að öll velgengni ríkisstjórnar hans sé eitthvað sem ég fengi ofnæmisviðbrögð við,“ sagði Pratt í viðtalinu. Pratt hefur notið gríðarlegrar velgengni í Hollywood á síðustu tíu árum: gert það gott sem Stjörnuhersir í Marvel-myndum, lék í þremur Jurassic World-risaeðlumyndum og talað fyrir bæði píparann Mario og köttinn Gretti í samnefndnum myndum. Á sama tíma hefur hann verið á milli tannanna á fólki vegna tengsla hans við Hillsong-kirkjuna, sem hefur verið gagnrýnd fyrir neikvæða afstöðu í garð samkynhneigðra og ásakana í garð stjórnenda um misnotkun og fjárdrátt, og meints stuðnings hans við Repúblikana en fyrir forsetakosningarnar 2024 tók hann hvorki afstöðu með Trump né Harris en birti skoðanagrein á kosningadag um að fólk ætti að einblína á það sem sameinaði það frekar en sundraði.
Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Caroline Kennedy, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Ástralíu og frænka Robert F. Kennedy yngri, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt í embætti heilbrigðisráðherra, segir frænda sinn vera rándýr. Hún segir hann einnig vera athyglissjúkan hræsnara og að „krossferð“ hans gegn bóluefnum þjóni þeim tilgangi að gera hann auðugan. 28. janúar 2025 20:30 Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Robert F Kennedy yngri, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, ætlar með miklu rannsóknarátaki að finna hver orsök einhverfu sé, á einungis fimm mánuðum. Sérfræðingar segja viðleitnina óraunhæfa og afvegaleidda. 12. apríl 2025 00:01 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Caroline Kennedy, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Ástralíu og frænka Robert F. Kennedy yngri, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt í embætti heilbrigðisráðherra, segir frænda sinn vera rándýr. Hún segir hann einnig vera athyglissjúkan hræsnara og að „krossferð“ hans gegn bóluefnum þjóni þeim tilgangi að gera hann auðugan. 28. janúar 2025 20:30
Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Robert F Kennedy yngri, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, ætlar með miklu rannsóknarátaki að finna hver orsök einhverfu sé, á einungis fimm mánuðum. Sérfræðingar segja viðleitnina óraunhæfa og afvegaleidda. 12. apríl 2025 00:01