Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 19:30 Viktor Gyokeres fórnaði talsverðum pening til að komast til Arsenal og portúgalska félagið nýtti sektargreiðslur hans líka mjög vel. EPA/FILIPE AMORIM Sporting seldi á dögunum sænska framherjann Viktor Gyökeres til Arsenal en ekki fyrr en eftir verkfallsaðgerðir Gyokeres. Portúgalska félagið græddi vissulega vel á sölunni á Gyökeres enda kostaði hann enska úrvalsdeildarfélagið 63,5 milljónir evra plús tíu milljónir í mögulegar bónusgreiðslur. Þetta gætu því orðið tíu og hálfur milljarður sem kemur í kassann hjá Portúgölunum. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity) Portúgalska félagið fékk reyndar meiri pening í tengslum við málið. Gyökeres hafði skrópað á æfingar Sporting í talsverðan tíma fyrir söluna sem leiddi til þess að Svíinn var sektaður um þrjú hundruð þúsund evrur eða 43 milljónir króna. Sporting notaði þessar þrjú hundruð þúsund evrur síðan til að kaupa vinstri bakvörðinn Ricardo Mangas frá Spartak Moskvu. Gyökeres náði ekki að skora í fyrsta deildarleiknum með Arsenal en Mangas er þegar kominn með tvö mörk fyrir Sporting. Mangas skoraði bæði mörkin sín í 6-0 stórsigri á Arouca um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Portúgalska félagið græddi vissulega vel á sölunni á Gyökeres enda kostaði hann enska úrvalsdeildarfélagið 63,5 milljónir evra plús tíu milljónir í mögulegar bónusgreiðslur. Þetta gætu því orðið tíu og hálfur milljarður sem kemur í kassann hjá Portúgölunum. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity) Portúgalska félagið fékk reyndar meiri pening í tengslum við málið. Gyökeres hafði skrópað á æfingar Sporting í talsverðan tíma fyrir söluna sem leiddi til þess að Svíinn var sektaður um þrjú hundruð þúsund evrur eða 43 milljónir króna. Sporting notaði þessar þrjú hundruð þúsund evrur síðan til að kaupa vinstri bakvörðinn Ricardo Mangas frá Spartak Moskvu. Gyökeres náði ekki að skora í fyrsta deildarleiknum með Arsenal en Mangas er þegar kominn með tvö mörk fyrir Sporting. Mangas skoraði bæði mörkin sín í 6-0 stórsigri á Arouca um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football)
Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira