Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2025 18:00 Cirkeline Rimdal spilar með nýliðum Ármanns í vetur. @cirkelinerimdal Ármenningar eru með lið í Bónus deild kvenna í vetur og nýliðarnir eru að styrkja liðið fyrir átökin. Ármann vann 1. deildina síðasta vetur og verða í deild þeirra bestu í fyrsta sinn í 65 ár. Körfuknattleiksdeild Ármanns hefur nú samið við danska leikmanninn Cirkeline Rimdal en hún er 26 ára gömul og er uppalin í Köge í Danmörku. Hún er hávaxin, 183 sentimetri á hæð, og spilar sem skotbakvörður eða framherji. Rimdal hefur leikið með SISU í dönsku úrvalsdeildinni, verið lykilleikmaður í bandarískum háskólaliðum hjá North Dakota State og Eckerd College auk þess að spila á Spáni með ADBA Sanfer. Rimdal hefur einnig verið hluti af yngri landsliðum Danmerkur og tekið þátt í Evrópumótum. Rimdal er líka með Íslandstengingu og spilar með fyrrum liðsfélaga á Íslandi. Hún lék með Ragnheiði Björk Einarsdóttur, leikmanni Ármanns, í Eckerd háskólanum. Ragnheiður ætti því að geta kynnt henni fyrir Íslandi og sagt þjálfurum og liðsfélögum sínum meira um hvernig leikmaður Rimdal er. „Við erum gríðarlega ánægð með að fá Cirkeline til liðs við okkur,“ segir Karl H. Guðlaugsson þjálfari Ármanns við miðla félagsins. „Hún býr yfir miklum hæfileikum, góðu skoti og mikilli reynslu sem mun nýtast vel fyrir komandi átök.“ Rimdal er væntanleg til landsins í byrjun september og mun hefja æfingar með liðinu fljótlega eftir komuna. Einnig mun hún þjálfa yngri flokka hjá félaginu. View this post on Instagram A post shared by Ármann karfa🏀 (@armannkarfa) Bónus-deild kvenna Ármann Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Ármann vann 1. deildina síðasta vetur og verða í deild þeirra bestu í fyrsta sinn í 65 ár. Körfuknattleiksdeild Ármanns hefur nú samið við danska leikmanninn Cirkeline Rimdal en hún er 26 ára gömul og er uppalin í Köge í Danmörku. Hún er hávaxin, 183 sentimetri á hæð, og spilar sem skotbakvörður eða framherji. Rimdal hefur leikið með SISU í dönsku úrvalsdeildinni, verið lykilleikmaður í bandarískum háskólaliðum hjá North Dakota State og Eckerd College auk þess að spila á Spáni með ADBA Sanfer. Rimdal hefur einnig verið hluti af yngri landsliðum Danmerkur og tekið þátt í Evrópumótum. Rimdal er líka með Íslandstengingu og spilar með fyrrum liðsfélaga á Íslandi. Hún lék með Ragnheiði Björk Einarsdóttur, leikmanni Ármanns, í Eckerd háskólanum. Ragnheiður ætti því að geta kynnt henni fyrir Íslandi og sagt þjálfurum og liðsfélögum sínum meira um hvernig leikmaður Rimdal er. „Við erum gríðarlega ánægð með að fá Cirkeline til liðs við okkur,“ segir Karl H. Guðlaugsson þjálfari Ármanns við miðla félagsins. „Hún býr yfir miklum hæfileikum, góðu skoti og mikilli reynslu sem mun nýtast vel fyrir komandi átök.“ Rimdal er væntanleg til landsins í byrjun september og mun hefja æfingar með liðinu fljótlega eftir komuna. Einnig mun hún þjálfa yngri flokka hjá félaginu. View this post on Instagram A post shared by Ármann karfa🏀 (@armannkarfa)
Bónus-deild kvenna Ármann Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira