Sviptir Harris vernd Samúel Karl Ólason skrifar 29. ágúst 2025 13:26 Donald Trump og Kamala Harris. AP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fellt úr gildi eldri forsetatilskipun Joes Biden, forvera síns, um að lífverðir forsetans verji Kamölu Harris, fyrrverandi varaforseta og mótframbjóðanda Trumps. Varnir hennar höfðu verið framlengdar af Joe Biden. Þessa dagana er Harris að hefja ferðalag um Bandaríkin þar sem hún mun kynna nýja bók sína og verður hún því mikið meðal almennings og það í fyrsta sinn frá því Donald Trump settist aftur að í Hvíta húsinu. Síðan þá hefur Harris ekki sótt marga opinbera viðburði. Forsetar eru varðir af lífvörðum embættisins þar til þeir deyja. Samkvæmt lögum verja lífverðir forsetans varaforseta í sex mánuði eftir að þeir láta af embætti og lauk því tímabili þann 21. júlí. Sérstakar áhyggjur voru þá uppi um öryggi hennar og að stórum hluta vegna þess að hún var fyrsta konan og fyrsta svarta konan til að gegna embætti varaforseta. Þá jukust þær áhyggjur eftir að hún varð mótframbjóðandi Trumps. Joe Biden skrifaði því undir forsetatilskipun undir lok forsetatíðar sinnar um að Harris myndi njóta verndar í ár til viðbótar. Sú tilskipun var aldrei opinberuð en Trump felldi hana úr gildi í gær, samkvæmt frétt CNN. Skipun Trumps tekur gildi þann 1.september. Í yfirlýsingu til miðilsins þakkar Harris lífvörðum forsetans fyrir fagmennsku þeirra og þjónustu. Með þessu missir Harris ekki eingöngu lífverði heldur einnig umfangsmikla greiningu og eftirlit með mögulegum ógnum gegn öryggi hennar og heilsu. Þá missir hún einnig eftirlit með heimili hennar í Los Angeles. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Kamala Harris Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Þessa dagana er Harris að hefja ferðalag um Bandaríkin þar sem hún mun kynna nýja bók sína og verður hún því mikið meðal almennings og það í fyrsta sinn frá því Donald Trump settist aftur að í Hvíta húsinu. Síðan þá hefur Harris ekki sótt marga opinbera viðburði. Forsetar eru varðir af lífvörðum embættisins þar til þeir deyja. Samkvæmt lögum verja lífverðir forsetans varaforseta í sex mánuði eftir að þeir láta af embætti og lauk því tímabili þann 21. júlí. Sérstakar áhyggjur voru þá uppi um öryggi hennar og að stórum hluta vegna þess að hún var fyrsta konan og fyrsta svarta konan til að gegna embætti varaforseta. Þá jukust þær áhyggjur eftir að hún varð mótframbjóðandi Trumps. Joe Biden skrifaði því undir forsetatilskipun undir lok forsetatíðar sinnar um að Harris myndi njóta verndar í ár til viðbótar. Sú tilskipun var aldrei opinberuð en Trump felldi hana úr gildi í gær, samkvæmt frétt CNN. Skipun Trumps tekur gildi þann 1.september. Í yfirlýsingu til miðilsins þakkar Harris lífvörðum forsetans fyrir fagmennsku þeirra og þjónustu. Með þessu missir Harris ekki eingöngu lífverði heldur einnig umfangsmikla greiningu og eftirlit með mögulegum ógnum gegn öryggi hennar og heilsu. Þá missir hún einnig eftirlit með heimili hennar í Los Angeles.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Kamala Harris Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira