Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. ágúst 2025 11:32 Halldór Björnsson er fagstjóril loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands. Vísir/RAX Breytingar í veltihringrás Atlantshafsins af sökum loftslagsbreytinga gætu valdið því að hringrás Golfstraumsins rofni og verulega kólni á Íslandi. Fagstjóri loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands segir Ísland standa frammi fyrir hamfarakólnun. Hringrás hlýs sjávar í Norður-Atlantshafi er ein helstu ástæða þess að lífvænlegt er á Íslandi. Að sögn Halldórs Björnssonar, fagstjóra loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands, gæti hlýnun á heimsvísu rofið hringrás hlýs sjávar um Norður-Atlantshafið, oft skammstafað AMOC á ensku, og valdið hamfarakólnun á Íslandi verði ekki brugðist við. „Þessi hringrás getur hökt, hún getur stoppað og startað aftur og það geta komið jafnvel þúsund ára tímabil þar sem hún er ekki í gangi. þegar slíkt gerist á ísöld erum við að tala um heim sem er fimm gráðum kaldari en núna,“ segir hann í Sprengisandi í morgun. „Þá fór hafísröndin langt suður fyrir Ísland og hér var fimbulkalt,“ bætir hann við. Halldór segir að erfitt sé að spá fyrir um hvort og hvenær slíkt rof yrði en að ljóst sé að hlýni um 2 gráður eða meira á heimsvísu stigmagnist líkurnar. „Ef við myndum halda okkur undir 1,5 þyrftum við ekki að ræða þetta með AMOC. Vandinn er að Um leið og við erum komin í tvær fara líkurnar á því að eitthvað geti gerst vaxandi,“ segir Halldór. Komandi kynslóðir muni gjalda fyrir athafnaleysi samtímans. „Við erum að tala um að hér muni hlýna mjög ákaft. Svo þegar dregur nær aldamótum mun hægja á þeirri hlýnun og svo kólna aftur. Svo þú ert í rauninni að setja barnabörnin þín í súpuna,“ segir Halldór. Loftslagsmál Veður Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Fleiri fréttir Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Sjá meira
Hringrás hlýs sjávar í Norður-Atlantshafi er ein helstu ástæða þess að lífvænlegt er á Íslandi. Að sögn Halldórs Björnssonar, fagstjóra loftslagsmála hjá Veðurstofu Íslands, gæti hlýnun á heimsvísu rofið hringrás hlýs sjávar um Norður-Atlantshafið, oft skammstafað AMOC á ensku, og valdið hamfarakólnun á Íslandi verði ekki brugðist við. „Þessi hringrás getur hökt, hún getur stoppað og startað aftur og það geta komið jafnvel þúsund ára tímabil þar sem hún er ekki í gangi. þegar slíkt gerist á ísöld erum við að tala um heim sem er fimm gráðum kaldari en núna,“ segir hann í Sprengisandi í morgun. „Þá fór hafísröndin langt suður fyrir Ísland og hér var fimbulkalt,“ bætir hann við. Halldór segir að erfitt sé að spá fyrir um hvort og hvenær slíkt rof yrði en að ljóst sé að hlýni um 2 gráður eða meira á heimsvísu stigmagnist líkurnar. „Ef við myndum halda okkur undir 1,5 þyrftum við ekki að ræða þetta með AMOC. Vandinn er að Um leið og við erum komin í tvær fara líkurnar á því að eitthvað geti gerst vaxandi,“ segir Halldór. Komandi kynslóðir muni gjalda fyrir athafnaleysi samtímans. „Við erum að tala um að hér muni hlýna mjög ákaft. Svo þegar dregur nær aldamótum mun hægja á þeirri hlýnun og svo kólna aftur. Svo þú ert í rauninni að setja barnabörnin þín í súpuna,“ segir Halldór.
Loftslagsmál Veður Sprengisandur Bylgjan Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Fleiri fréttir Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Sjá meira