„Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. september 2025 12:53 Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir auðvitað leiðinlegt að heyra fregnir af uppsögnum hjá Vinnslustöðinni. Fréttirnar komi þó ekkert sérstaklega á óvart. Vísir Atvinnuvegaráðherra segir fréttir af lokun fiskvinnslunnar Leo Seafood í Vestmannaeyjum ekki koma alveg á óvart, þó alltaf sé erfitt að heyra svona fréttir. Hún segir Vinnslustöðina seilast langt með því að kenna hækkun veiðigjalda um. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum greindi frá því í síðustu viku að ákveðið hefði verði að loka fiskvinnslunni Leo Seafood til þess að mæta hækkun veiðigjalda, sem hún segir upp á 850 milljónir króna á árinu. Fimmtíu missa vinnuna vegna þessa. „Þetta eru erfiðar fréttir að fá þegar fólk er að missa vinnuna og í þessu tilfelli þessi fjöldi. Það er auðvitað gríðarlegt högg fyrir sveitarfélagið. Ég veit að þessi vinnsla hefur staðið í erfiðum rekstri undanfarið. Það hafa verið fréttir af því að Vinnslustöðin hafi verið að leita hagræðingaleiða í einhver ár. Þannig að þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir,“ segir Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. Síðustu ár og áratugi hafi það einkennt íslenska útgerð að fyrirtæki hafi verið sameinuð og gripið hafi verið til hagræðinga. „Það er mikilvægur þáttur í verðmætasköpun í sjávarútvegi að vinna fiskinn hér. Það að tengja þetta beint við veiðigjöldin finnst mér svolítið langt seilst í ljósi þessa og í ljósi þess sem við vitum um reksturinn hingað til.“ Gunnþór Ingvason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávaraútvegi sagði um helgina að hann telji líklegt að ráðast þurfi í fleiri uppsagnir vegna hækkunar veiðigjalda. „Hvort komi til frekari hagræðinga getur bara vel verið. Hagræðingar hafa verið saga þessarar greinar eins og margra annarra,“ segir Hanna Katrín. Fylgst verði vel með áhrifunum, meðal annars á vegum Byggðastofnunar. Vinnslustöðin greiddi eigendum sínum fjóra milljarða í arð á síðustu sex árum. Telurðu að hún geti fundið þessa peninga einhvers staðar annars staðar í stað þess að skella skuldinni á ríkisstjórnina? „Mér finnst frábært þegar fyrirtæki geta greitt út arð eftir arðbæran rekstur. Því hærri, því betra. En ekki fyrr en þau hafa greitt það sem þeim ber til þjóðarinnar.“ Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Vestmannaeyjar Tengdar fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum gefur lítið fyrir orð fjármálaráðherra, sem sagði í dag að ekki væri hægt að kenna hækkun veiðigjalda um uppsagnir fimmtíu starfsmanna Vinnslustöðvarinnar. 1. september 2025 17:07 Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Fjármálaráðherra segir fullyrðingar forsvarsmanna sjávarútvegsins um að uppsagnir fimmtíu starfsmanna hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum megi rekja með beinum hætti til hækkunar veiðigjalda séu úr takti við þróun í geiranum undanfarin ár, hagræðing hafi alltaf fylgt sjávarútvegi. Það séu hinsvegar aldrei góðar fréttir þegar stórir hópar missi vinnuna, ríkisstjórnin muni fylgjast með stöðunni. 1. september 2025 12:00 Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi gerir ráð fyrir að fleiri fyrirtæki þurfi að ráðast í uppsagnir á næstunni vegna hækkunar veiðigjalda, líkt og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum gerði fyrir helgi. Mikilvægt sé að halda fiskvinnslunum hér á landi. 31. ágúst 2025 12:27 Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum greindi frá því í síðustu viku að ákveðið hefði verði að loka fiskvinnslunni Leo Seafood til þess að mæta hækkun veiðigjalda, sem hún segir upp á 850 milljónir króna á árinu. Fimmtíu missa vinnuna vegna þessa. „Þetta eru erfiðar fréttir að fá þegar fólk er að missa vinnuna og í þessu tilfelli þessi fjöldi. Það er auðvitað gríðarlegt högg fyrir sveitarfélagið. Ég veit að þessi vinnsla hefur staðið í erfiðum rekstri undanfarið. Það hafa verið fréttir af því að Vinnslustöðin hafi verið að leita hagræðingaleiða í einhver ár. Þannig að þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir,“ segir Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. Síðustu ár og áratugi hafi það einkennt íslenska útgerð að fyrirtæki hafi verið sameinuð og gripið hafi verið til hagræðinga. „Það er mikilvægur þáttur í verðmætasköpun í sjávarútvegi að vinna fiskinn hér. Það að tengja þetta beint við veiðigjöldin finnst mér svolítið langt seilst í ljósi þessa og í ljósi þess sem við vitum um reksturinn hingað til.“ Gunnþór Ingvason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávaraútvegi sagði um helgina að hann telji líklegt að ráðast þurfi í fleiri uppsagnir vegna hækkunar veiðigjalda. „Hvort komi til frekari hagræðinga getur bara vel verið. Hagræðingar hafa verið saga þessarar greinar eins og margra annarra,“ segir Hanna Katrín. Fylgst verði vel með áhrifunum, meðal annars á vegum Byggðastofnunar. Vinnslustöðin greiddi eigendum sínum fjóra milljarða í arð á síðustu sex árum. Telurðu að hún geti fundið þessa peninga einhvers staðar annars staðar í stað þess að skella skuldinni á ríkisstjórnina? „Mér finnst frábært þegar fyrirtæki geta greitt út arð eftir arðbæran rekstur. Því hærri, því betra. En ekki fyrr en þau hafa greitt það sem þeim ber til þjóðarinnar.“
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Vestmannaeyjar Tengdar fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum gefur lítið fyrir orð fjármálaráðherra, sem sagði í dag að ekki væri hægt að kenna hækkun veiðigjalda um uppsagnir fimmtíu starfsmanna Vinnslustöðvarinnar. 1. september 2025 17:07 Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Fjármálaráðherra segir fullyrðingar forsvarsmanna sjávarútvegsins um að uppsagnir fimmtíu starfsmanna hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum megi rekja með beinum hætti til hækkunar veiðigjalda séu úr takti við þróun í geiranum undanfarin ár, hagræðing hafi alltaf fylgt sjávarútvegi. Það séu hinsvegar aldrei góðar fréttir þegar stórir hópar missi vinnuna, ríkisstjórnin muni fylgjast með stöðunni. 1. september 2025 12:00 Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi gerir ráð fyrir að fleiri fyrirtæki þurfi að ráðast í uppsagnir á næstunni vegna hækkunar veiðigjalda, líkt og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum gerði fyrir helgi. Mikilvægt sé að halda fiskvinnslunum hér á landi. 31. ágúst 2025 12:27 Mest lesið Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Sjá meira
„Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum gefur lítið fyrir orð fjármálaráðherra, sem sagði í dag að ekki væri hægt að kenna hækkun veiðigjalda um uppsagnir fimmtíu starfsmanna Vinnslustöðvarinnar. 1. september 2025 17:07
Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Fjármálaráðherra segir fullyrðingar forsvarsmanna sjávarútvegsins um að uppsagnir fimmtíu starfsmanna hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum megi rekja með beinum hætti til hækkunar veiðigjalda séu úr takti við þróun í geiranum undanfarin ár, hagræðing hafi alltaf fylgt sjávarútvegi. Það séu hinsvegar aldrei góðar fréttir þegar stórir hópar missi vinnuna, ríkisstjórnin muni fylgjast með stöðunni. 1. september 2025 12:00
Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi gerir ráð fyrir að fleiri fyrirtæki þurfi að ráðast í uppsagnir á næstunni vegna hækkunar veiðigjalda, líkt og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum gerði fyrir helgi. Mikilvægt sé að halda fiskvinnslunum hér á landi. 31. ágúst 2025 12:27