Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. september 2025 15:49 Einn mótmælandi bjó til eftirlíkingu af höfði Þorgerði Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Vísir/Viktor Freyr Mikill fjöldi fólks er saman kominn á Austurvelli á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði. Fjöldafundir fara fram um allt land í dag til að krefja ríkisstjórn Íslands um aðgerðir í málefni Palestínu. Í Reykjavík safnaðist fólk saman á Austurvelli þar sem meðal annars Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Fida Abu Libdeh, tæknifræðingur og frumkvöðull, og Matthildur Bjarnadóttir, prestur í Garðasókn, héldu erindi. Þá tók Páll Óskar eitt lag auk þess sem Tabit Lakhda og Rima Nasser fluttu tónlist. Á Akureyri sá Drífa Snædal, talskona Stígamóta, um fundarstjórn og tóku meðal annars til máls Katla Ósk Káradóttir, fulltrúi Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, og Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og stofnandi Vonarbrúar. Þá lásu Edda Björgvinsdóttir leikkona og Hlynur Hallsson myndlistarmaður frá Gasa. Prestar í Glerárkirkju standa einnig fyrir gjörningi í allan dag og lesa nöfn allra barna sem látist hafa í Palestínu og Ísrael frá 7. október 2023. Á Egilsstöðum var hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Borgþórsdóttir fundarstjóri og flutti Þórunn Ólafsdóttir ræðu samda af Palestínufólki í Palestínu. Nanna Imsland og Margrét Lára Þórarinsdóttir fluttu lög. Einnig var fjöldafundur á Silfutorgi á Ísafirði. Þar héldu bæði Magnús Erlingsson, sóknarprestur á Ísafirði, og Aðalbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur ræður. Nadja Sophie Terese Widell flutti ljóð. Hér má sjá nokkrar myndir frá mótmælunum á Austurvelli. Mikill fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag.vísir/viktor freyr Páll Óskar tók lagið.Vísir/Viktor Freyr Margar myndir og skilti voru hátt á lofti.Vísir/Viktor Freyr 185 félög standa að fundunum út um allt land.Vísir/Viktor Freyr Fjöldi fólks var saman kominn.Vísir/Viktor Freyr Fána Palestínu var veifað.Vísir/Viktor Freyr Ótal mótmælaspjöldVísir/Viktor Freyr Helvítis fokking fokk!Vísir/Viktor Freyr Margir mótmælendur veifuðu palestínska fánanum.Vísir/Viktor Freyr Yfirskrift mótmælanna var: Þjóð gegn þjóðarmorðiVísir/Viktor Freyr Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísafjarðarbær Múlaþing Akureyri Reykjavík Ísrael Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Í Reykjavík safnaðist fólk saman á Austurvelli þar sem meðal annars Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Fida Abu Libdeh, tæknifræðingur og frumkvöðull, og Matthildur Bjarnadóttir, prestur í Garðasókn, héldu erindi. Þá tók Páll Óskar eitt lag auk þess sem Tabit Lakhda og Rima Nasser fluttu tónlist. Á Akureyri sá Drífa Snædal, talskona Stígamóta, um fundarstjórn og tóku meðal annars til máls Katla Ósk Káradóttir, fulltrúi Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, og Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og stofnandi Vonarbrúar. Þá lásu Edda Björgvinsdóttir leikkona og Hlynur Hallsson myndlistarmaður frá Gasa. Prestar í Glerárkirkju standa einnig fyrir gjörningi í allan dag og lesa nöfn allra barna sem látist hafa í Palestínu og Ísrael frá 7. október 2023. Á Egilsstöðum var hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Borgþórsdóttir fundarstjóri og flutti Þórunn Ólafsdóttir ræðu samda af Palestínufólki í Palestínu. Nanna Imsland og Margrét Lára Þórarinsdóttir fluttu lög. Einnig var fjöldafundur á Silfutorgi á Ísafirði. Þar héldu bæði Magnús Erlingsson, sóknarprestur á Ísafirði, og Aðalbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur ræður. Nadja Sophie Terese Widell flutti ljóð. Hér má sjá nokkrar myndir frá mótmælunum á Austurvelli. Mikill fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag.vísir/viktor freyr Páll Óskar tók lagið.Vísir/Viktor Freyr Margar myndir og skilti voru hátt á lofti.Vísir/Viktor Freyr 185 félög standa að fundunum út um allt land.Vísir/Viktor Freyr Fjöldi fólks var saman kominn.Vísir/Viktor Freyr Fána Palestínu var veifað.Vísir/Viktor Freyr Ótal mótmælaspjöldVísir/Viktor Freyr Helvítis fokking fokk!Vísir/Viktor Freyr Margir mótmælendur veifuðu palestínska fánanum.Vísir/Viktor Freyr Yfirskrift mótmælanna var: Þjóð gegn þjóðarmorðiVísir/Viktor Freyr
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísafjarðarbær Múlaþing Akureyri Reykjavík Ísrael Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira