Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2025 22:27 Norðmenn fagna. EPA/CORNELIUS POPPE Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. Þar á meðal leikur Noregs og Moldóvu sem lauk með 11-1 sigri heimamanna. Þá vann Portúgal 3-2 útisigur í Ungverjalandi. Það verður ekki annað sagt en norska landsliðið hafi sýnt sínar bestu hliðar í Ósló í kvöld. staðan 5-0 í hálfleik og lokatölur 11-1 þar sem meira að segja mark gestanna kom frá Norðmanni. Fyrsta mark Noregs í kvöld skoraði Felix Myhre. Svo skoraði Erling Haaland fimm og lagði upp þrjú til viðbótar. Thelo Aasgaard skoraði einnig fjögur á meðan Martin Ödegaard skorðai eitt og lagði upp tvö. Mark Moldóvu var sjálfsmark Leo Ostigard. Noregur er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í I-riðli. Ítalía og Ísrael eru með níu stig en Ítalía á leik til góða. Eistland er með þrjú stig og Moldóva án stiga. Í Ungverjalandi kom Barnabas Varga heimaþjóðinni yfir áður en Bernardo Silva jafnaði metin. Gamla brýnið Cristiano Ronaldo kom gestunum svo yfir með marki úr vítaspyrna en Vargas jafnaði metin á 84. mínútu. Aðeins tveimur mínútum skoraði João Cancelo það sem reyndist sigurmarkið eftir undirbúning Silva. Cancelo hafði lagt upp fyrsta mark Portúgal í leiknum og því gat Silva ekki annað en launað greiðan, Portúgal er með tvo sigra að loknum tveimur leikjum í F-riðli. Armenía er með þrjú stig á meðan Ungverjaland og lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Írlandi eru með eitt stig hvor. Önnur úrslit Albanía 1-0 Lettland Bosnía og Hersegóvína 1-2 Austurríki Kýpur 2-2 Rúmenía Fótbolti HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:17 Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. 9. september 2025 18:16 Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:07 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Það verður ekki annað sagt en norska landsliðið hafi sýnt sínar bestu hliðar í Ósló í kvöld. staðan 5-0 í hálfleik og lokatölur 11-1 þar sem meira að segja mark gestanna kom frá Norðmanni. Fyrsta mark Noregs í kvöld skoraði Felix Myhre. Svo skoraði Erling Haaland fimm og lagði upp þrjú til viðbótar. Thelo Aasgaard skoraði einnig fjögur á meðan Martin Ödegaard skorðai eitt og lagði upp tvö. Mark Moldóvu var sjálfsmark Leo Ostigard. Noregur er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í I-riðli. Ítalía og Ísrael eru með níu stig en Ítalía á leik til góða. Eistland er með þrjú stig og Moldóva án stiga. Í Ungverjalandi kom Barnabas Varga heimaþjóðinni yfir áður en Bernardo Silva jafnaði metin. Gamla brýnið Cristiano Ronaldo kom gestunum svo yfir með marki úr vítaspyrna en Vargas jafnaði metin á 84. mínútu. Aðeins tveimur mínútum skoraði João Cancelo það sem reyndist sigurmarkið eftir undirbúning Silva. Cancelo hafði lagt upp fyrsta mark Portúgal í leiknum og því gat Silva ekki annað en launað greiðan, Portúgal er með tvo sigra að loknum tveimur leikjum í F-riðli. Armenía er með þrjú stig á meðan Ungverjaland og lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Írlandi eru með eitt stig hvor. Önnur úrslit Albanía 1-0 Lettland Bosnía og Hersegóvína 1-2 Austurríki Kýpur 2-2 Rúmenía
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:17 Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. 9. september 2025 18:16 Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:07 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48
Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:17
Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. 9. september 2025 18:16
Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:07