Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar 15. september 2025 07:32 Menntun er lykill að farsælli samfélagsþátttöku eftir afplánun fangelsisdóma. Þetta er staðreynd sem hvergi er mótmælt. Engu að síður hafa íslenskir menntamálaráðherrar um áraraðir brugðist þegar kemur að því að tryggja fullnægjandi námsframboð og aðgengi í fangelsum landsins. Ítrekað hefur verið kallað eftir stefnu í málaflokknum og Ríkisendurskoðun sagði í skýrslu sinni árið 2023 brýnt að stjórnvöld marki stefnu um menntun fanga og aðgerðaráætlun um hvernig megi auka möguleika til náms í fangelsum landsins. En ekkert breytist. Afstaða, veit til þess að vinna hefur átt sér stað í menntamálaráðuneytinu við að móta tillögur til að efla nám fanga, með sérstakri áherslu á kvenfanga, unga fanga og erlenda fanga. Þessar tillögur liggja á borði menntamálaráðherra og bíða þess að verða lagðar fyrir ríkisstjórn til samþykktar. Í þessum tillögum felst engin stefnubreyting eða aðgerðaráætlun heldur er um að ræða hóflegar, og ódýrar, leiðir til þess að setja plástur á svöðusárið sem nám fanga er. Á sama tíma og Afstaða harmar að skrefið verði ekki stigið til fulls í samræmi við skýrslu Ríkisendurskoðunar styður félagið allar góðar hugmyndir og hvetur því Guðmund Inga Kristinsson, menntamálaráðherra, til þess að leggja tillögurnar formlega fram og hefja innleiðingu þeirra. Félagið treystir á að þær leiði til markvissra umbóta og verði vegvísir stjórnvalda á leið sinni til að nútímavæða fangelsiskerfið. Þannig sigrar samfélagið til lengri tíma litið. Höfundur er formaður Afstöðu, félags fanga. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Ingi Þóroddsson Fangelsismál Mest lesið Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Menntun er lykill að farsælli samfélagsþátttöku eftir afplánun fangelsisdóma. Þetta er staðreynd sem hvergi er mótmælt. Engu að síður hafa íslenskir menntamálaráðherrar um áraraðir brugðist þegar kemur að því að tryggja fullnægjandi námsframboð og aðgengi í fangelsum landsins. Ítrekað hefur verið kallað eftir stefnu í málaflokknum og Ríkisendurskoðun sagði í skýrslu sinni árið 2023 brýnt að stjórnvöld marki stefnu um menntun fanga og aðgerðaráætlun um hvernig megi auka möguleika til náms í fangelsum landsins. En ekkert breytist. Afstaða, veit til þess að vinna hefur átt sér stað í menntamálaráðuneytinu við að móta tillögur til að efla nám fanga, með sérstakri áherslu á kvenfanga, unga fanga og erlenda fanga. Þessar tillögur liggja á borði menntamálaráðherra og bíða þess að verða lagðar fyrir ríkisstjórn til samþykktar. Í þessum tillögum felst engin stefnubreyting eða aðgerðaráætlun heldur er um að ræða hóflegar, og ódýrar, leiðir til þess að setja plástur á svöðusárið sem nám fanga er. Á sama tíma og Afstaða harmar að skrefið verði ekki stigið til fulls í samræmi við skýrslu Ríkisendurskoðunar styður félagið allar góðar hugmyndir og hvetur því Guðmund Inga Kristinsson, menntamálaráðherra, til þess að leggja tillögurnar formlega fram og hefja innleiðingu þeirra. Félagið treystir á að þær leiði til markvissra umbóta og verði vegvísir stjórnvalda á leið sinni til að nútímavæða fangelsiskerfið. Þannig sigrar samfélagið til lengri tíma litið. Höfundur er formaður Afstöðu, félags fanga.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun