Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2025 11:21 Sindri Hrafn Guðmundsson var að keppa á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. EPA/GIAN EHRENZELLER Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson keppti í dag á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum, í Tókýó í Japan. Hann var talsvert langt frá sínu besta í dag og þar með ekki nálægt því að komast í úrslit. Lengsta kast Sindra var 75,56 metrar og endaði hann neðstur í fyrri kasthópnum, eða í 19. sæti. Þó að seinni hópurinn eigi enn eftir að kasta er því ljóst að Sindri kemst ekki í úrslit en þangað komast aðeins samtals tólf efstu úr báðum hópum, eða þá allir sem kasta yfir 84,50 metra. Aðeins þrír úr fyrri hópnum tryggðu sér öruggt sæti í úrslitum með því að kasta yfir 84,50 metra. Það voru Þjóðverjinn Julian Weer með 87,21 metra kast, Dawid Wegner frá Póllandi með 85,67 metra og Neeraj Chopra frá Indlandi með 84,85 metra kast. Tólf keppendur í hópnum köstuðu yfir 80 metra. Sindri Hrafn er margfaldur Íslandsmeistari í spjótkasti og lengsta kast hans er 82,55 metra frá því í fyrra en í ár hefur hann kastað lengst 81,39 metra. Lengsta kast Sindra, 82,55 metrar, er þriðja lengsta kast íslensks karlmanns frá upphafi. Þrátt fyrir að HM í ár hafi verið frumraun Sindra á HM fullorðinna þá hefur hann áður keppt á heimsmeistaramótum unglinga, Evrópumeistaramótum unglinga og svo var hann meðal keppenda á Evrópumeistaramótinu í Berlín árið 2018 og í Róm 2024. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. 14. september 2025 09:17 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Lengsta kast Sindra var 75,56 metrar og endaði hann neðstur í fyrri kasthópnum, eða í 19. sæti. Þó að seinni hópurinn eigi enn eftir að kasta er því ljóst að Sindri kemst ekki í úrslit en þangað komast aðeins samtals tólf efstu úr báðum hópum, eða þá allir sem kasta yfir 84,50 metra. Aðeins þrír úr fyrri hópnum tryggðu sér öruggt sæti í úrslitum með því að kasta yfir 84,50 metra. Það voru Þjóðverjinn Julian Weer með 87,21 metra kast, Dawid Wegner frá Póllandi með 85,67 metra og Neeraj Chopra frá Indlandi með 84,85 metra kast. Tólf keppendur í hópnum köstuðu yfir 80 metra. Sindri Hrafn er margfaldur Íslandsmeistari í spjótkasti og lengsta kast hans er 82,55 metra frá því í fyrra en í ár hefur hann kastað lengst 81,39 metra. Lengsta kast Sindra, 82,55 metrar, er þriðja lengsta kast íslensks karlmanns frá upphafi. Þrátt fyrir að HM í ár hafi verið frumraun Sindra á HM fullorðinna þá hefur hann áður keppt á heimsmeistaramótum unglinga, Evrópumeistaramótum unglinga og svo var hann meðal keppenda á Evrópumeistaramótinu í Berlín árið 2018 og í Róm 2024.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. 14. september 2025 09:17 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. 14. september 2025 09:17