„Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 17. september 2025 19:50 Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur UMFN Njarðvíkingar leiða einvígi sitt gegn Keflvíkingum með tveimur mörkum gegn einu í undanúrslitum umspilsins í Lengjudeildinni um laust sæti í Bestu deild karla. „Alltaf gott og erfitt að koma til Keflavíkur og ná einhverju út úr því, hvað þá vinna“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur eftir sigurinn í dag. Njarðvíkingar leiddu með tveimur mörkum í hálfleik og voru því snemma komnir í þægilega stöðu í leiknum. „Mér fannst við gera virkilega vel og vorum eiginlega óheppnir að bæta ekki við ef ég á að segja alveg eins og er. Við fengum tækifæri þar sem það munaði nokkrum sentimetrum uppá að menn væru komnir í gegn og fleirra“ „Mér fannst það sem við lögðum upp með í leiknum ganga bara fullkomnlega upp í fyrri hálfleik og bara virkilega stoltur af strákunum“ Það var ekki alveg sami kraftur í gestunum í seinni hálfleik. „Svo kemur seinni hálfleikur og ég skil ekki afhverju en þeir eru helvíti góðir þarna á vedur.is eða eitthvað að átta sig á því að það er allt í einu komið brjálað rok á annað markið í seinni hálfleik svo þeir fengu svona smá 'momentum' með sér og við áttum í erfiðleikum með að koma boltanum ofar á völlinn“ „Það kemur smá rót á þetta og þeir ná markinu í því augnabliki en ég er samt mjög ánægður með það hvernig við klárum leikinn og gerðum þetta bara virkilega vel. Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma og við gerðum það bara og ég er mjög stoltur af strákunum“ Njarðvíkingar verða á Oumar Diocuk í seinni leik liðana en hann fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma. „Við erum með góðan hóp. Við erum búnir að vera virkilega góðir allt tímabilið finnst mér og auðvitað er nátturlega vont fyrir okkur að missa okkar hættulegasta mann. Oumar Diouck er nátturlega búin að vera stórkostlegur á þessu móti finnst mér og mér finnst hann búin að vera besti leikmaðurinn í þessu móti yfir heildina“ „Auðvitað verður erfitt að missa hann fyrir þennan leik en það kemur bara maður í manns stað og við vitum alveg hvað við þurfum þá að gera og við förum bara vel yfir það núna á næstu dögum fyrir leik á sunnudaginn og við verðum klárir“ Það var einstaklega vel mætt í stúkunni í kvöld og stuðningurinn skiptir miklu máli að mati Gunnars Heiðars. „Þetta var frábært, virkilega. Þau komu líka hérna á Ljósanótt og studdu okkur áfram og þetta er akkúrat það sem við þurfum og sérstaklega núna á þessum tímapunkti þar sem menn eru orðnir rosalega þreyttir að þá er þessi gamli góði tólfti maður“ „Þessi stuðningur úr stúkunni skiptir gríðarlega miklu máli því að það er auðveldara fyrir leikmenn að hlaupa þennan extra metra eða gera þetta extra þegar þú finnur fyrir þessum stuðningi í stúkunni sem ýtir þér áfram í að gera þetta“ UMF Njarðvík Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Mjög skrýtinn misskilningur HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Sjá meira
„Alltaf gott og erfitt að koma til Keflavíkur og ná einhverju út úr því, hvað þá vinna“ sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur eftir sigurinn í dag. Njarðvíkingar leiddu með tveimur mörkum í hálfleik og voru því snemma komnir í þægilega stöðu í leiknum. „Mér fannst við gera virkilega vel og vorum eiginlega óheppnir að bæta ekki við ef ég á að segja alveg eins og er. Við fengum tækifæri þar sem það munaði nokkrum sentimetrum uppá að menn væru komnir í gegn og fleirra“ „Mér fannst það sem við lögðum upp með í leiknum ganga bara fullkomnlega upp í fyrri hálfleik og bara virkilega stoltur af strákunum“ Það var ekki alveg sami kraftur í gestunum í seinni hálfleik. „Svo kemur seinni hálfleikur og ég skil ekki afhverju en þeir eru helvíti góðir þarna á vedur.is eða eitthvað að átta sig á því að það er allt í einu komið brjálað rok á annað markið í seinni hálfleik svo þeir fengu svona smá 'momentum' með sér og við áttum í erfiðleikum með að koma boltanum ofar á völlinn“ „Það kemur smá rót á þetta og þeir ná markinu í því augnabliki en ég er samt mjög ánægður með það hvernig við klárum leikinn og gerðum þetta bara virkilega vel. Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma og við gerðum það bara og ég er mjög stoltur af strákunum“ Njarðvíkingar verða á Oumar Diocuk í seinni leik liðana en hann fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma. „Við erum með góðan hóp. Við erum búnir að vera virkilega góðir allt tímabilið finnst mér og auðvitað er nátturlega vont fyrir okkur að missa okkar hættulegasta mann. Oumar Diouck er nátturlega búin að vera stórkostlegur á þessu móti finnst mér og mér finnst hann búin að vera besti leikmaðurinn í þessu móti yfir heildina“ „Auðvitað verður erfitt að missa hann fyrir þennan leik en það kemur bara maður í manns stað og við vitum alveg hvað við þurfum þá að gera og við förum bara vel yfir það núna á næstu dögum fyrir leik á sunnudaginn og við verðum klárir“ Það var einstaklega vel mætt í stúkunni í kvöld og stuðningurinn skiptir miklu máli að mati Gunnars Heiðars. „Þetta var frábært, virkilega. Þau komu líka hérna á Ljósanótt og studdu okkur áfram og þetta er akkúrat það sem við þurfum og sérstaklega núna á þessum tímapunkti þar sem menn eru orðnir rosalega þreyttir að þá er þessi gamli góði tólfti maður“ „Þessi stuðningur úr stúkunni skiptir gríðarlega miklu máli því að það er auðveldara fyrir leikmenn að hlaupa þennan extra metra eða gera þetta extra þegar þú finnur fyrir þessum stuðningi í stúkunni sem ýtir þér áfram í að gera þetta“
UMF Njarðvík Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Mjög skrýtinn misskilningur HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Sjá meira