Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Lovísa Arnardóttir skrifar 20. september 2025 14:13 Jóhann Páll tilkynnti SVEIT í gær að hann myndi ekki mæta á haustfundinn. Vísir/Lýður Valberg Jóhann Páll Jóhannsson, loftslags-, orku- og umhverfisráðherra, hefur dregið til baka þátttöku sína á haustfundi SVEIT, samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði, í ljósi áskorunar stéttarfélagsins Eflingar frá því í gær þar sem þau hvöttu ráðherrann til að mæta ekki. Í áskorun Eflingar sagði að þátttaka hans myndi „hvítþvo“ samtökin og veita þeim yfirbragð virðuleika. Allt frá stofnun samtakanna hefur Efling gagnrýnt þau harðlega og tengsl samtakanna við stéttarfélagið Virðingu. Jóna Þórey Pétursdóttir, aðstoðarmaður Jóhanns Páls, staðfestir í samtali við fréttastofu að hann hafi dregið þátttöku sína til baka. Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri SVEIT, sagði í yfirlýsingu vegna málsins í gær að hann hefði sjálfur verið í sambandi við aðstoðarfólk Jóhanns Páls vegna áskorunarinnar. Samtökin óski ráðherranum ekki að verða bitbein í umræðu er varðar Eflingu og SVEIT og að hann ætti von á því að ráðherrann myndi draga þátttöku sína til baka. „Á haustfundinum stendur til að fjalla um starfsemi heilbrigðiseftirlita í landinu og kynna fyrirhugaðar breytingar á ábyrgð á eftirliti með hollustuháttum og mengunarvörnum. Í þeim felst meðal annars að færa öll heilbrigðiseftirlit landsins undir sama hatt og samræma þannig vinnu og ferla. Það var erindi ráðherrans á fundinum, fremur en „hvítþvottur“ eins og hún hélt fram,“ sagði hann í yfirlýsingu sinni í gær. Þar kom einnig fram að á haustfundinum stæði til að leiða saman ólíka aðila sem hafi bæði góða og slæma reynslu af veitingarekstri og kalla fram málefnalega umræðu. „Varðandi erindi Sólveigar, þá verð ég að ítreka það að Sveit er EKKI aðili að samningum SA við Eflingu þannig erum við í engu samtali við Eflingu og EKKI aðilar að neinum samningum við Eflingu. Stéttarfélagið Virðing var EKKI stofnað af Sveit og ítök okkar eru ekki meiri þar en svo að ég sem nýr framkvæmdastjóri hef ekki náð sambandi við nokkurn mann þar, hvorki símleiðis né í gengum tölvupóst frá því ég hóf störf,“ segir Einar að lokum. Stéttarfélög Veitingastaðir Kjaramál Atvinnurekendur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Deilur Eflingar og SVEIT vegna Virðingar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segir ljóst að SVEIT hafi eitthvað að fela Formaður Eflingar segir tregðu Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði eða SVEIT til að afhenda samkeppniseftirlitinu gögn er varða kjarasamninga við stéttarfélagið Virðingu vera skýrt merki um að samtökin hafi eitthvað að fela. Framkvæmdarstjóri SVEIT segir ekki koma til greina að afhenda gögnin ef þeim verður deilt með Eflingu. 12. júní 2025 12:21 SVEIT kærir dagsektir Samkeppniseftirlitsins Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) mun kæra ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um álagningu dagsekta. Engar sektir verða lagðar á SVEIT þar til niðurstaða áfrýjunarnefndar liggur fyrir um skyldu SVEIT til afhendingar gagna. 12. júní 2025 09:17 SVEIT þarf að greiða milljón á dag þar til gögn eru afhent Samkeppniseftirlitið hefur lagt dagsektir á Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) vegna brota samtakanna á lagaskyldu til þess að afhenda eftirlitinu gögn. Dagsektirnar eru lagðar á til þess að knýja á um að SVEIT fari að samkeppnislögum og afhendi umkrafin gögn. SVEIT hefur kært álagninguna. 12. júní 2025 06:56 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Í áskorun Eflingar sagði að þátttaka hans myndi „hvítþvo“ samtökin og veita þeim yfirbragð virðuleika. Allt frá stofnun samtakanna hefur Efling gagnrýnt þau harðlega og tengsl samtakanna við stéttarfélagið Virðingu. Jóna Þórey Pétursdóttir, aðstoðarmaður Jóhanns Páls, staðfestir í samtali við fréttastofu að hann hafi dregið þátttöku sína til baka. Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri SVEIT, sagði í yfirlýsingu vegna málsins í gær að hann hefði sjálfur verið í sambandi við aðstoðarfólk Jóhanns Páls vegna áskorunarinnar. Samtökin óski ráðherranum ekki að verða bitbein í umræðu er varðar Eflingu og SVEIT og að hann ætti von á því að ráðherrann myndi draga þátttöku sína til baka. „Á haustfundinum stendur til að fjalla um starfsemi heilbrigðiseftirlita í landinu og kynna fyrirhugaðar breytingar á ábyrgð á eftirliti með hollustuháttum og mengunarvörnum. Í þeim felst meðal annars að færa öll heilbrigðiseftirlit landsins undir sama hatt og samræma þannig vinnu og ferla. Það var erindi ráðherrans á fundinum, fremur en „hvítþvottur“ eins og hún hélt fram,“ sagði hann í yfirlýsingu sinni í gær. Þar kom einnig fram að á haustfundinum stæði til að leiða saman ólíka aðila sem hafi bæði góða og slæma reynslu af veitingarekstri og kalla fram málefnalega umræðu. „Varðandi erindi Sólveigar, þá verð ég að ítreka það að Sveit er EKKI aðili að samningum SA við Eflingu þannig erum við í engu samtali við Eflingu og EKKI aðilar að neinum samningum við Eflingu. Stéttarfélagið Virðing var EKKI stofnað af Sveit og ítök okkar eru ekki meiri þar en svo að ég sem nýr framkvæmdastjóri hef ekki náð sambandi við nokkurn mann þar, hvorki símleiðis né í gengum tölvupóst frá því ég hóf störf,“ segir Einar að lokum.
Stéttarfélög Veitingastaðir Kjaramál Atvinnurekendur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Deilur Eflingar og SVEIT vegna Virðingar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segir ljóst að SVEIT hafi eitthvað að fela Formaður Eflingar segir tregðu Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði eða SVEIT til að afhenda samkeppniseftirlitinu gögn er varða kjarasamninga við stéttarfélagið Virðingu vera skýrt merki um að samtökin hafi eitthvað að fela. Framkvæmdarstjóri SVEIT segir ekki koma til greina að afhenda gögnin ef þeim verður deilt með Eflingu. 12. júní 2025 12:21 SVEIT kærir dagsektir Samkeppniseftirlitsins Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) mun kæra ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um álagningu dagsekta. Engar sektir verða lagðar á SVEIT þar til niðurstaða áfrýjunarnefndar liggur fyrir um skyldu SVEIT til afhendingar gagna. 12. júní 2025 09:17 SVEIT þarf að greiða milljón á dag þar til gögn eru afhent Samkeppniseftirlitið hefur lagt dagsektir á Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) vegna brota samtakanna á lagaskyldu til þess að afhenda eftirlitinu gögn. Dagsektirnar eru lagðar á til þess að knýja á um að SVEIT fari að samkeppnislögum og afhendi umkrafin gögn. SVEIT hefur kært álagninguna. 12. júní 2025 06:56 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Segir ljóst að SVEIT hafi eitthvað að fela Formaður Eflingar segir tregðu Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði eða SVEIT til að afhenda samkeppniseftirlitinu gögn er varða kjarasamninga við stéttarfélagið Virðingu vera skýrt merki um að samtökin hafi eitthvað að fela. Framkvæmdarstjóri SVEIT segir ekki koma til greina að afhenda gögnin ef þeim verður deilt með Eflingu. 12. júní 2025 12:21
SVEIT kærir dagsektir Samkeppniseftirlitsins Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) mun kæra ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um álagningu dagsekta. Engar sektir verða lagðar á SVEIT þar til niðurstaða áfrýjunarnefndar liggur fyrir um skyldu SVEIT til afhendingar gagna. 12. júní 2025 09:17
SVEIT þarf að greiða milljón á dag þar til gögn eru afhent Samkeppniseftirlitið hefur lagt dagsektir á Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) vegna brota samtakanna á lagaskyldu til þess að afhenda eftirlitinu gögn. Dagsektirnar eru lagðar á til þess að knýja á um að SVEIT fari að samkeppnislögum og afhendi umkrafin gögn. SVEIT hefur kært álagninguna. 12. júní 2025 06:56