„Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 27. september 2025 19:15 Frans Elvarsson eftir leik í dag. Viktor Freyr/Vísir Keflavík tryggði sig upp í Bestu deild karla í knattspyrnu með frábærum sigri í úrslitum umspilsins á Laugardalsvelli gegn HK. Keflvíkingar höfðu betur með fjórum mörkum gegn engu og var fyrirliði Keflavíkur að vonum ánægður. „Mark, gult og það vantaði bara rauða spjaldið“ sagði Frans Elvarsson fyrirliði Keflavíkur sem var jafnframt að leika sinn 500. mótsleik á vegum KSÍ í dag og gat því ekki fagnað því með betri hætti. Keflavík verður í Bestu deild karla 2026 eftir frábæran sigur í dag. „Það er frábært. Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á og við hlökkum til næsta tímabils“ Keflavík tapaði þessum leik í fyrra en fara upp núna í ár. Keflavík hefur því verið báðum megin við borðið. „Það er miklu verra að vera á hinum endanum. Tapið er miklu verra heldur en sigurinn er góður. Þetta er ótrúlega sætt og við erum bara ótrulega glaðir“ Í sumar gekk HK mjög vel með Keflavík og unnu báða leikina gegn þeim í deildinni en Frans sagði þrátt fyrir það hefði frammistaðan alltaf verið góð gegn þeim. „Já það mætti alveg segja það. Frammistaðan í báðum leikjunum á móti HK í sumar var góð þó svo að úrslitin hefðu verið slæm þá áttum við góða frammistöðu á móti þeim og við gerðum það líka í dag“ Keflavík fóru með afgerandi 3-0 forystu inn í hálfleikinn í dag sem var að einhveju leyti róandi staða fyrir Keflavík. „Það er bæði gott og vont. Við ákváðum bara að við vorum ekki saddir. Við ætluðum að keyra áfram á þetta“ sagði Frans Elvarsson áður en hann var svo sóttur upp á svið til þess að taka við bikarnum fyrir sigurinn í dag. Keflavík ÍF Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
„Mark, gult og það vantaði bara rauða spjaldið“ sagði Frans Elvarsson fyrirliði Keflavíkur sem var jafnframt að leika sinn 500. mótsleik á vegum KSÍ í dag og gat því ekki fagnað því með betri hætti. Keflavík verður í Bestu deild karla 2026 eftir frábæran sigur í dag. „Það er frábært. Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á og við hlökkum til næsta tímabils“ Keflavík tapaði þessum leik í fyrra en fara upp núna í ár. Keflavík hefur því verið báðum megin við borðið. „Það er miklu verra að vera á hinum endanum. Tapið er miklu verra heldur en sigurinn er góður. Þetta er ótrúlega sætt og við erum bara ótrulega glaðir“ Í sumar gekk HK mjög vel með Keflavík og unnu báða leikina gegn þeim í deildinni en Frans sagði þrátt fyrir það hefði frammistaðan alltaf verið góð gegn þeim. „Já það mætti alveg segja það. Frammistaðan í báðum leikjunum á móti HK í sumar var góð þó svo að úrslitin hefðu verið slæm þá áttum við góða frammistöðu á móti þeim og við gerðum það líka í dag“ Keflavík fóru með afgerandi 3-0 forystu inn í hálfleikinn í dag sem var að einhveju leyti róandi staða fyrir Keflavík. „Það er bæði gott og vont. Við ákváðum bara að við vorum ekki saddir. Við ætluðum að keyra áfram á þetta“ sagði Frans Elvarsson áður en hann var svo sóttur upp á svið til þess að taka við bikarnum fyrir sigurinn í dag.
Keflavík ÍF Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira