Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2025 15:32 Bragi Guðmundsson og félagar í Ármanni leika sinn fyrsta leik í efstu deild í 44 ár þegar þeir sækja Álftanes heim í kvöld. Nýliðarnir tveir í Bónus deild karla hefja leik í kvöld eftir langa fjarveru frá efstu deild. ÍA spilaði síðast þar tímabilið 1999-00 en enn lengra er síðan Ármann var meðal þeirra bestu. Þá var ekki búið að taka upp þriggja stiga skotið á Íslandi og úrslitakeppnin hafði ekki verið sett á laggirnar. Ármenningar fara út á Álftanes í kvöld og leika þar sinn fyrsta leik í efstu deild frá tímabilinu 1980-81. Það tímabil var erfitt fyrir Ármann en liðið tapaði nítján af tuttugu leikjum sínum og endaði í neðsta sæti deildarinnar. Í síðasta leik sínum í efstu deild, þann 20. febrúar 1981, tapaði Ármann með sextíu stiga mun fyrir Njarðvík, 126-66. Bandaríkjamaðurinn Danny Shouse skoraði hvorki fleiri né færri en 55 stig í leiknum fyrir 16.296 dögum. Dýrðardagar Ármanns voru um miðjan 8. áratug síðustu aldar. Liðið varð bikarmeistari tvö ár í röð, 1975 og 1976, og einnig Íslandsmeistari seinna árið með því að vinna þrettán af fjórtán leikjum sínum. Tveimur árum síðar, 1978, tapaði Ármann öllum fjórtán leikjum sínum í deildinni og féll. Ármenningar eru að hefja sitt 23. tímabil í efstu deild. Liðið hefur spilað 220 leiki, unnið 104 og tapað 116. Síðasti sigurleikur Ármanns kom gegn ÍS 20. nóvember 1980, 57-67. Hraður uppgangur Eftir fimm tímabil í C-deild vann Ármann sér sæti í B-deild vorið 2022. Ármenningar enduðu í 7. sæti hennar tímabilið 2022-23 og í 10. sæti 2023-24. Liðið vann þá aðeins sex af 22 leikjum sínum en mikill viðsnúningur varð á genginu á síðasta tímabili. Ármann vann þá fimmtán leiki og endaði í 2. sæti. Í umspili um sæti í Bónus deildinni sló Ármann fyrst Breiðablik út, 3-1, og vann svo Hamar, 3-2, eftir oddaleik í Laugardalshöllinni. Styrkt sig í sumar Ármann hefur fengið þekktar stærðir úr Bónus deildinni til liðs við sig í sumar. Bragi Guðmundsson kom frá Grindavík og fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, Marek Dolezaj, kom einnig í Laugardalinn. Þá fengu Ármenningar Daniel Love, fyrrverandi leikmaður Álftaness og Hauka, og Bandaríkjamanninn Dibaji Walker. Hann er sonur Samaki Walker sem varð NBA-meistari með Los Angeles Lakers 2002. Sem fyrr sagði mætir Ármann Álftanesi á útivelli í kvöld. Fyrsti heimaleikur liðsins er eftir viku en þá taka Ármenningar á móti KR-ingum í Laugardalshöllinni. Leikur Álftaness og Ármanns hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Sýn Sport Ísland 4. Fylgst verður með öllum leikjunum í Bónus deildinni í Skiptiborðinu sem hefst klukkan 19:10 á Sýn Sport Ísland. Bónus-deild karla Ármann Tengdar fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Nýliðar Ármanns í Bónus-deild karla hafa fengið svigrúm til að bæta við sig erlendum leikmanni eftir að Cedric Bowen fékk íslenskan ríkisborgarétt í gær. 15. júlí 2025 20:16 Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Það er ekkert lát á NBA innstreyminu í Bónus deildina en nýliðar Ármanns hafa samið við framherjann Dibaji Walker um að leika með liðinu á komandi tímabili. 11. júlí 2025 17:33 Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Bragi Guðmundsson ákvað að semja við nýliða Ármanns í Bónus-deild karla fyrir næsta tímabil. Hann ætlar sér stóra hluti í Laugardalnum næsta vetur. 25. júní 2025 10:02 Bragi semur við nýliðana Bragi Guðmundsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Ármanns um að leika með nýliðunum á næsta tímabili í Bónus deild karla. Bragi kemur til Ármanns frá Grindavík, þar sem hann spilaði seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa snúið heim úr bandaríska háskólaboltanum. 20. júní 2025 14:48 Dolezaj til liðs við nýliðana Nýliðar Ármanns hafa samið við slóvakíska framherjann Marek Dolezaj um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta. 17. júní 2025 23:15 Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, gat náttúrlega ekki verið annað en ánægður með að hafa tryggt sér upp í Bónus deildina á næsta tímabili. Hann sagði að þetta væri risastór stund fyrir félagið enda bæði kvenna- og karlaflokkur búin að tryggja sér sæti í Bónus deildunum á næsta tímabili. Ármann lagði HAmar í oddaleik 91-85 í æsispennandi leik sem réðst á loka andartökunum. 12. maí 2025 21:36 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira
Ármenningar fara út á Álftanes í kvöld og leika þar sinn fyrsta leik í efstu deild frá tímabilinu 1980-81. Það tímabil var erfitt fyrir Ármann en liðið tapaði nítján af tuttugu leikjum sínum og endaði í neðsta sæti deildarinnar. Í síðasta leik sínum í efstu deild, þann 20. febrúar 1981, tapaði Ármann með sextíu stiga mun fyrir Njarðvík, 126-66. Bandaríkjamaðurinn Danny Shouse skoraði hvorki fleiri né færri en 55 stig í leiknum fyrir 16.296 dögum. Dýrðardagar Ármanns voru um miðjan 8. áratug síðustu aldar. Liðið varð bikarmeistari tvö ár í röð, 1975 og 1976, og einnig Íslandsmeistari seinna árið með því að vinna þrettán af fjórtán leikjum sínum. Tveimur árum síðar, 1978, tapaði Ármann öllum fjórtán leikjum sínum í deildinni og féll. Ármenningar eru að hefja sitt 23. tímabil í efstu deild. Liðið hefur spilað 220 leiki, unnið 104 og tapað 116. Síðasti sigurleikur Ármanns kom gegn ÍS 20. nóvember 1980, 57-67. Hraður uppgangur Eftir fimm tímabil í C-deild vann Ármann sér sæti í B-deild vorið 2022. Ármenningar enduðu í 7. sæti hennar tímabilið 2022-23 og í 10. sæti 2023-24. Liðið vann þá aðeins sex af 22 leikjum sínum en mikill viðsnúningur varð á genginu á síðasta tímabili. Ármann vann þá fimmtán leiki og endaði í 2. sæti. Í umspili um sæti í Bónus deildinni sló Ármann fyrst Breiðablik út, 3-1, og vann svo Hamar, 3-2, eftir oddaleik í Laugardalshöllinni. Styrkt sig í sumar Ármann hefur fengið þekktar stærðir úr Bónus deildinni til liðs við sig í sumar. Bragi Guðmundsson kom frá Grindavík og fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, Marek Dolezaj, kom einnig í Laugardalinn. Þá fengu Ármenningar Daniel Love, fyrrverandi leikmaður Álftaness og Hauka, og Bandaríkjamanninn Dibaji Walker. Hann er sonur Samaki Walker sem varð NBA-meistari með Los Angeles Lakers 2002. Sem fyrr sagði mætir Ármann Álftanesi á útivelli í kvöld. Fyrsti heimaleikur liðsins er eftir viku en þá taka Ármenningar á móti KR-ingum í Laugardalshöllinni. Leikur Álftaness og Ármanns hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Sýn Sport Ísland 4. Fylgst verður með öllum leikjunum í Bónus deildinni í Skiptiborðinu sem hefst klukkan 19:10 á Sýn Sport Ísland.
Bónus-deild karla Ármann Tengdar fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Nýliðar Ármanns í Bónus-deild karla hafa fengið svigrúm til að bæta við sig erlendum leikmanni eftir að Cedric Bowen fékk íslenskan ríkisborgarétt í gær. 15. júlí 2025 20:16 Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Það er ekkert lát á NBA innstreyminu í Bónus deildina en nýliðar Ármanns hafa samið við framherjann Dibaji Walker um að leika með liðinu á komandi tímabili. 11. júlí 2025 17:33 Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Bragi Guðmundsson ákvað að semja við nýliða Ármanns í Bónus-deild karla fyrir næsta tímabil. Hann ætlar sér stóra hluti í Laugardalnum næsta vetur. 25. júní 2025 10:02 Bragi semur við nýliðana Bragi Guðmundsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Ármanns um að leika með nýliðunum á næsta tímabili í Bónus deild karla. Bragi kemur til Ármanns frá Grindavík, þar sem hann spilaði seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa snúið heim úr bandaríska háskólaboltanum. 20. júní 2025 14:48 Dolezaj til liðs við nýliðana Nýliðar Ármanns hafa samið við slóvakíska framherjann Marek Dolezaj um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta. 17. júní 2025 23:15 Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, gat náttúrlega ekki verið annað en ánægður með að hafa tryggt sér upp í Bónus deildina á næsta tímabili. Hann sagði að þetta væri risastór stund fyrir félagið enda bæði kvenna- og karlaflokkur búin að tryggja sér sæti í Bónus deildunum á næsta tímabili. Ármann lagði HAmar í oddaleik 91-85 í æsispennandi leik sem réðst á loka andartökunum. 12. maí 2025 21:36 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira
Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Nýliðar Ármanns í Bónus-deild karla hafa fengið svigrúm til að bæta við sig erlendum leikmanni eftir að Cedric Bowen fékk íslenskan ríkisborgarétt í gær. 15. júlí 2025 20:16
Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Það er ekkert lát á NBA innstreyminu í Bónus deildina en nýliðar Ármanns hafa samið við framherjann Dibaji Walker um að leika með liðinu á komandi tímabili. 11. júlí 2025 17:33
Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Bragi Guðmundsson ákvað að semja við nýliða Ármanns í Bónus-deild karla fyrir næsta tímabil. Hann ætlar sér stóra hluti í Laugardalnum næsta vetur. 25. júní 2025 10:02
Bragi semur við nýliðana Bragi Guðmundsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Ármanns um að leika með nýliðunum á næsta tímabili í Bónus deild karla. Bragi kemur til Ármanns frá Grindavík, þar sem hann spilaði seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa snúið heim úr bandaríska háskólaboltanum. 20. júní 2025 14:48
Dolezaj til liðs við nýliðana Nýliðar Ármanns hafa samið við slóvakíska framherjann Marek Dolezaj um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta. 17. júní 2025 23:15
Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, gat náttúrlega ekki verið annað en ánægður með að hafa tryggt sér upp í Bónus deildina á næsta tímabili. Hann sagði að þetta væri risastór stund fyrir félagið enda bæði kvenna- og karlaflokkur búin að tryggja sér sæti í Bónus deildunum á næsta tímabili. Ármann lagði HAmar í oddaleik 91-85 í æsispennandi leik sem réðst á loka andartökunum. 12. maí 2025 21:36