Semenya hættir baráttu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 10:31 Caster Semenya var yfirburðarkona í 800 metra hlaupi þar til að hún var sett í bann. EPA/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Suður-afríska frjálsíþróttakonan Caster Semenya hefur nú hætt baráttu sinni fyrir tilverurétti sínum í frjálsum íþróttum. Semenya hefur síðustu ár leitað réttar síns eftir að henni var meinað að keppa í sinni grein í frjálsum íþróttum. Evrópudómstóllinn komst hins vegar að því í sumar að Semenya hafi ekki fengi sanngjarna meðferð í hæstarétti í Sviss. Semenya er nú orðin 34 ára gömul og hefur ákveðið að halda ekki áfram með málið. Patrick Bracher er lögfræðingur hennar og staðfesti það við AP að hún sé hætt. Olympic champion Caster Semenya ends landmark legal fight against sex eligibility rules https://t.co/tfaYo74HDc pic.twitter.com/UbhlE1qBhV— Toronto Sun (@TheTorontoSun) October 3, 2025 „Dómsmáli Caster var tekið fyrir á hæsta mögulega dómstigi með mjög jákvæðri niðurstöðu en við munum ekki halda áfram með málið eins og kringumstæðurnar eru,“ sagði Patrick Bracher. Hún hefði þurft að byrja aftur að þræða hvern dómstólinn á fætur öðrum. Semenya vann tvö Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla í 800 metra hlaupi kvenna en hefur verið í banni frá árinu 2018 af því að hún neitar að taka lyf sem minnka magn testósteróns hormónsins í líkama hennar. Hún hefur barist fyrir rétti sínum í næstum því tíu ár en Alþjóða frjálsíþróttasambandið neitar að samþykkja hana sem konu með svo mikið magn karlhormónsins testósteróns í líkama hennar. Frá og með 1. september síðastliðnum þurfa síðan að allar konur sem keppa á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins að gangast undir kynjapróf sem sanna að þær séu fæddar konur. 🚨 Caster Semenya Ends Seven-Year Legal Battle Against Sex Eligibility Rules!!Two-time Olympic champion Caster Semenya has decided to end her seven-year legal fight against track and field’s sex eligibility rules, her lawyers confirmed.Semenya, banned from competing in her… pic.twitter.com/1VVzAyVszf— nnis Sports (@nnis_sports) October 3, 2025 Frjálsar íþróttir Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
Semenya hefur síðustu ár leitað réttar síns eftir að henni var meinað að keppa í sinni grein í frjálsum íþróttum. Evrópudómstóllinn komst hins vegar að því í sumar að Semenya hafi ekki fengi sanngjarna meðferð í hæstarétti í Sviss. Semenya er nú orðin 34 ára gömul og hefur ákveðið að halda ekki áfram með málið. Patrick Bracher er lögfræðingur hennar og staðfesti það við AP að hún sé hætt. Olympic champion Caster Semenya ends landmark legal fight against sex eligibility rules https://t.co/tfaYo74HDc pic.twitter.com/UbhlE1qBhV— Toronto Sun (@TheTorontoSun) October 3, 2025 „Dómsmáli Caster var tekið fyrir á hæsta mögulega dómstigi með mjög jákvæðri niðurstöðu en við munum ekki halda áfram með málið eins og kringumstæðurnar eru,“ sagði Patrick Bracher. Hún hefði þurft að byrja aftur að þræða hvern dómstólinn á fætur öðrum. Semenya vann tvö Ólympíugull og þrjá heimsmeistaratitla í 800 metra hlaupi kvenna en hefur verið í banni frá árinu 2018 af því að hún neitar að taka lyf sem minnka magn testósteróns hormónsins í líkama hennar. Hún hefur barist fyrir rétti sínum í næstum því tíu ár en Alþjóða frjálsíþróttasambandið neitar að samþykkja hana sem konu með svo mikið magn karlhormónsins testósteróns í líkama hennar. Frá og með 1. september síðastliðnum þurfa síðan að allar konur sem keppa á vegum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins að gangast undir kynjapróf sem sanna að þær séu fæddar konur. 🚨 Caster Semenya Ends Seven-Year Legal Battle Against Sex Eligibility Rules!!Two-time Olympic champion Caster Semenya has decided to end her seven-year legal fight against track and field’s sex eligibility rules, her lawyers confirmed.Semenya, banned from competing in her… pic.twitter.com/1VVzAyVszf— nnis Sports (@nnis_sports) October 3, 2025
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira