Saman á rauða dreglinum Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. október 2025 09:47 Ben Affleck og Jennifer Lopez á dreglinum í New York. Getty Jennifer Lopez og Ben Affleck voru saman á rauða dreglinum í New York í gær vegna frumsýningar á nýrri söngleikjamynd. Var þetta í fyrsta skiptið sem hjónin fyrrverandi sjást opinberlega saman síðan þau ákváðu að skilja í fyrra. Söngleikjamyndin The Kiss of the Spider Woman, sem byggir á samnefndum söngleik, eftir Billy Condon með Jennifer Lopez og Diego Luna í aðalhlutverkum var frumsýnd í New York í gær. Ben og Jennifer voru alúðleg hvort við annað.Getty Skiljanlega var Lopez mætt enda aðalnúmerið en fólki kom á óvart að Affleck skyldi mæta. Affleck var þó ekki bara mættur á frumsýninguna til að styðja við fyrrverandi eiginkonu sína heldur er Artists Equity, framleiðslufyrirtæki Affleck, einn af framleiðendum myndarinnar. Lopez sótti um skilnað frá Affleck í ágúst 2024 eftir rúmlega tveggja ára hjónaband og gekk skilnaðurinn endanlega í gegn í febrúar á þessu ári. Lopez lýsti skilnaðinum sem „því besta sem hefur komið fyrir mig“ og hefur lýst því yfir að hún muni ekki giftast aftur. „Hún er mögnuð í þessari mynd,“ sagði Affleck um eiginkonu sína fyrrverandi. Þá hrósaði hann henni fyrir gott vinnusiðferði og dugnað. „Ég get bara ekki beðið eftir því að þið, áhorfendurnir, sjáið myndina. Ég er eins stoltur af þessari mynd og nokkurri annarri sem ég hef verið viðriðinn. Ég er mjög spenntur fyrir því að vera hérna í kvöld,“ sagði hann jafnframt. The Kiss of the Spider Woman fjallar um pólitíska fangann Valentín (Diego Luna) sem deilir klefa með fanganum Molina (Tonatiuh) sem segir honum sögu af uppáhalds Hollywood-dívunni sinni, Ingrid Luna (Lopez). Bandaríkin Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Aðdáendur stórstjörnunnar Jennifer Lopez ráku upp stór augu þegar hún birti mynd af sér á samfélagsmiðlum í vikunni með gullmen um hálsin sem virtist vera með áletruninni „Bennifer“ - sem er samsett nafn hennar og fyrrverandi eiginmanns hennar Ben Affleck. 30. september 2025 13:28 Lét papparassa heyra það Bandaríska söng- og leikkonan Jennifer Lopez lét papparassa heyra það sem angraði hana og sautján ára gamlan son hennar Emme á rauða dreglinum þar sem þau mættu á frumsýningu söngleiksins Othello á Broadway. 27. mars 2025 08:36 Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Bandaríska söngkonan Jennifer Lopez er æf yfir myndum sem birst hafa í bandarískum miðlum af fyrrverandi eiginmanni hennar Ben Affleck með fyrrverandi eiginkonu hans Jennifer Garner. Hún upplifir myndirnar sem salt í sárin eftir erfiðan skilnað. 7. mars 2025 10:03 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Söngleikjamyndin The Kiss of the Spider Woman, sem byggir á samnefndum söngleik, eftir Billy Condon með Jennifer Lopez og Diego Luna í aðalhlutverkum var frumsýnd í New York í gær. Ben og Jennifer voru alúðleg hvort við annað.Getty Skiljanlega var Lopez mætt enda aðalnúmerið en fólki kom á óvart að Affleck skyldi mæta. Affleck var þó ekki bara mættur á frumsýninguna til að styðja við fyrrverandi eiginkonu sína heldur er Artists Equity, framleiðslufyrirtæki Affleck, einn af framleiðendum myndarinnar. Lopez sótti um skilnað frá Affleck í ágúst 2024 eftir rúmlega tveggja ára hjónaband og gekk skilnaðurinn endanlega í gegn í febrúar á þessu ári. Lopez lýsti skilnaðinum sem „því besta sem hefur komið fyrir mig“ og hefur lýst því yfir að hún muni ekki giftast aftur. „Hún er mögnuð í þessari mynd,“ sagði Affleck um eiginkonu sína fyrrverandi. Þá hrósaði hann henni fyrir gott vinnusiðferði og dugnað. „Ég get bara ekki beðið eftir því að þið, áhorfendurnir, sjáið myndina. Ég er eins stoltur af þessari mynd og nokkurri annarri sem ég hef verið viðriðinn. Ég er mjög spenntur fyrir því að vera hérna í kvöld,“ sagði hann jafnframt. The Kiss of the Spider Woman fjallar um pólitíska fangann Valentín (Diego Luna) sem deilir klefa með fanganum Molina (Tonatiuh) sem segir honum sögu af uppáhalds Hollywood-dívunni sinni, Ingrid Luna (Lopez).
Bandaríkin Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Aðdáendur stórstjörnunnar Jennifer Lopez ráku upp stór augu þegar hún birti mynd af sér á samfélagsmiðlum í vikunni með gullmen um hálsin sem virtist vera með áletruninni „Bennifer“ - sem er samsett nafn hennar og fyrrverandi eiginmanns hennar Ben Affleck. 30. september 2025 13:28 Lét papparassa heyra það Bandaríska söng- og leikkonan Jennifer Lopez lét papparassa heyra það sem angraði hana og sautján ára gamlan son hennar Emme á rauða dreglinum þar sem þau mættu á frumsýningu söngleiksins Othello á Broadway. 27. mars 2025 08:36 Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Bandaríska söngkonan Jennifer Lopez er æf yfir myndum sem birst hafa í bandarískum miðlum af fyrrverandi eiginmanni hennar Ben Affleck með fyrrverandi eiginkonu hans Jennifer Garner. Hún upplifir myndirnar sem salt í sárin eftir erfiðan skilnað. 7. mars 2025 10:03 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Aðdáendur stórstjörnunnar Jennifer Lopez ráku upp stór augu þegar hún birti mynd af sér á samfélagsmiðlum í vikunni með gullmen um hálsin sem virtist vera með áletruninni „Bennifer“ - sem er samsett nafn hennar og fyrrverandi eiginmanns hennar Ben Affleck. 30. september 2025 13:28
Lét papparassa heyra það Bandaríska söng- og leikkonan Jennifer Lopez lét papparassa heyra það sem angraði hana og sautján ára gamlan son hennar Emme á rauða dreglinum þar sem þau mættu á frumsýningu söngleiksins Othello á Broadway. 27. mars 2025 08:36
Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Bandaríska söngkonan Jennifer Lopez er æf yfir myndum sem birst hafa í bandarískum miðlum af fyrrverandi eiginmanni hennar Ben Affleck með fyrrverandi eiginkonu hans Jennifer Garner. Hún upplifir myndirnar sem salt í sárin eftir erfiðan skilnað. 7. mars 2025 10:03