Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2025 20:57 Nik Chamberlain vildi sjá betri frammistöðu í kvöld en fékk samt 4-0 sigur. Vísir/Diego Breiðablik sigraði Spartak Subotica með fjórum mörkum í Evrópukeppni kvenna í kvöld. Veðrið hafði töluverð áhrif á leikinn en Nik Chamberlain, þjálfari Blika, sagði að liðið hefði átt að vera betra með boltann í kvöld og var í raun vonsvikinn þrátt fyrir 4-0 sigur. „Við byrjuðum leikinn frábærlega, fyrstu tvö mörkin okkar voru frábær. Við unnum okkur inn á svæðin en svo voru næstu 70 mínúturnar hræðilegar miðað við okkar standard. Við getum kannski kennt vindinum og veðrinu um að eitthverju leyti, en það hafði sömu áhrif fyrir bæði lið, og við hefðum átt að vera miklu betri með boltann. Við erum vonsvikin með frammistöðuna en okkur tókst samt að klára leikinn,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, eftir sigur liðsins í kvöld. Blikar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur gegn Víkingum í Bestu deild kvenna þann 3. október. Nik sem var ekki ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld taldi möguleika á því að einhver þynnka væri ennþá í liðinu. „Stelpurnar sem komu inn á í seinni hálfleik náðu að breyta leiknum, því það þurfti meiri orku í leikinn. Að skora þriðja og fjórða markið var mikilvægt og gæti skipt sköpum í leiknum úti í Serbíu. Ég hefði viljað sjá aðeins meira þar sem við komum okkur í stöður og skapa færi. Við vorum ekki upp á okkar besta og möguleika einhver þynnka ennþá í liðinu.“ Breiðablik var töluvert betri aðilinn í leiknum og það er ljóst að við fengum ekki að sjá bestu hliðar Spartak Subotica í kvöld. „Við fengum ekki að sjá bestu hlið hins liðsins. Katherine Devine átti stórkostlega vörslu í fyrri hálfleik og ef liðið hefði skorað þá hefði leikurinn getað breyst. Frammistaðan er smá skellur en við þurfum að vera tilbúnar og mæta í Serbíu því við verðum að vera betri þar,“ sagði Nik, að lokum. Evrópubikar kvenna í fótbolta Breiðablik Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn frábærlega, fyrstu tvö mörkin okkar voru frábær. Við unnum okkur inn á svæðin en svo voru næstu 70 mínúturnar hræðilegar miðað við okkar standard. Við getum kannski kennt vindinum og veðrinu um að eitthverju leyti, en það hafði sömu áhrif fyrir bæði lið, og við hefðum átt að vera miklu betri með boltann. Við erum vonsvikin með frammistöðuna en okkur tókst samt að klára leikinn,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, eftir sigur liðsins í kvöld. Blikar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum eftir 3-2 sigur gegn Víkingum í Bestu deild kvenna þann 3. október. Nik sem var ekki ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld taldi möguleika á því að einhver þynnka væri ennþá í liðinu. „Stelpurnar sem komu inn á í seinni hálfleik náðu að breyta leiknum, því það þurfti meiri orku í leikinn. Að skora þriðja og fjórða markið var mikilvægt og gæti skipt sköpum í leiknum úti í Serbíu. Ég hefði viljað sjá aðeins meira þar sem við komum okkur í stöður og skapa færi. Við vorum ekki upp á okkar besta og möguleika einhver þynnka ennþá í liðinu.“ Breiðablik var töluvert betri aðilinn í leiknum og það er ljóst að við fengum ekki að sjá bestu hliðar Spartak Subotica í kvöld. „Við fengum ekki að sjá bestu hlið hins liðsins. Katherine Devine átti stórkostlega vörslu í fyrri hálfleik og ef liðið hefði skorað þá hefði leikurinn getað breyst. Frammistaðan er smá skellur en við þurfum að vera tilbúnar og mæta í Serbíu því við verðum að vera betri þar,“ sagði Nik, að lokum.
Evrópubikar kvenna í fótbolta Breiðablik Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira