Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. október 2025 18:38 Vilhjálmur Árnason er ritari Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Vilhjálmur Árnason, ritari Sjálfstæðisflokksins og þingmaður, segist íhuga það alvarlega að gefa kost á sér sem oddvita flokksins í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningum í vor. Núverandi oddviti ætlar ekki fram. Vilhjálmur hefur verið orðaður við oddvitasætið undanfarna daga. Í dag greindi Margrét Sanders, núverandi oddviti flokksins í Reykjanesbæ, frá því að hún hygðist ekki gefa kost á sér áfram. Sú ákvörðun hafi verið á margra vitorði, að sögn Vilhjálms, og þess vegna hafi margir komið að máli við hann. Hann hefur ekki tekið endanlega ákvörðun um hvort hann fari fram en íhugi það alvarlega. „Ég lít á það sem vissa viðurkenningu á þeim störfum sem ég hef verið að sinna að svona margir horfi til mín þegar mikið liggur við og mikilvægt er fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í meirihluta í Reykjanesbæ aftur og takast á við mikilvæg mál eins og rekstur bæjarins, skipulagsmálin eða mennta- og íþróttamálin. Mér finnst það mjög spennandi tækifæri en vika er langur tími í pólitík. Nú er að fara í hönd undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar innan flokksins í Reykjanesbæ eins og annars staðar. Þá þarf maður að fara að hugsa pínu hraðar og það líður að því að maður þurfi að taka ákvörðun um hvort maður taki slaginn,“ segir hann. Sjálfstæðisflokkurinn er í minnihluta í bæjarstjórn í Reykjanesbæ. Meirihlutann skipa Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Bein leið. Vilhjálmur segir tækifærin hvergi meiri en á Suðurnesjum „Þetta er mjög spennandi vettvangur sem ég er stoltur af að leitað sé til mín með og mun íhuga þetta alvarlega núna á næstunni,“ segir Vilhjálmur Árnason. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjanesbær Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Vilhjálmur Árnason varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ næsta vor. Hann segir marga hafa komið að máli við sig að undanförnu. 11. október 2025 14:09 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Sjá meira
Vilhjálmur hefur verið orðaður við oddvitasætið undanfarna daga. Í dag greindi Margrét Sanders, núverandi oddviti flokksins í Reykjanesbæ, frá því að hún hygðist ekki gefa kost á sér áfram. Sú ákvörðun hafi verið á margra vitorði, að sögn Vilhjálms, og þess vegna hafi margir komið að máli við hann. Hann hefur ekki tekið endanlega ákvörðun um hvort hann fari fram en íhugi það alvarlega. „Ég lít á það sem vissa viðurkenningu á þeim störfum sem ég hef verið að sinna að svona margir horfi til mín þegar mikið liggur við og mikilvægt er fyrir Sjálfstæðisflokkinn að komast í meirihluta í Reykjanesbæ aftur og takast á við mikilvæg mál eins og rekstur bæjarins, skipulagsmálin eða mennta- og íþróttamálin. Mér finnst það mjög spennandi tækifæri en vika er langur tími í pólitík. Nú er að fara í hönd undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningarnar innan flokksins í Reykjanesbæ eins og annars staðar. Þá þarf maður að fara að hugsa pínu hraðar og það líður að því að maður þurfi að taka ákvörðun um hvort maður taki slaginn,“ segir hann. Sjálfstæðisflokkurinn er í minnihluta í bæjarstjórn í Reykjanesbæ. Meirihlutann skipa Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Bein leið. Vilhjálmur segir tækifærin hvergi meiri en á Suðurnesjum „Þetta er mjög spennandi vettvangur sem ég er stoltur af að leitað sé til mín með og mun íhuga þetta alvarlega núna á næstunni,“ segir Vilhjálmur Árnason.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjanesbær Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Vilhjálmur Árnason varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ næsta vor. Hann segir marga hafa komið að máli við sig að undanförnu. 11. október 2025 14:09 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Sjá meira
Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Vilhjálmur Árnason varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ næsta vor. Hann segir marga hafa komið að máli við sig að undanförnu. 11. október 2025 14:09