Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2025 14:17 Sara Rún Hinriksdóttir er næststigahæst í Bónus deild kvenna. vísir/anton Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og skorað grimmt. Keflavík sigraði Ármann í Laugardalshöllinni í gær, 79-101, í 3. umferð Bónus deildar kvenna. Sara var stigahæst í liði Keflavíkur með 27 stig. Hún hefur farið mikinn í stigaskori í upphafi tímabils. Hún hefur samtals skorað níutíu stig í leikjunum þremur, eða þrjátíu stig að meðaltali í leik. Sara er næststigahæsti leikmaður deildarinnar á eftir Mörtu Hermida hjá Tindastóli. Hún er með 39,5 stig að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum Stólanna. Auk þess að skora þrjátíu stig er Sara með 8,0 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Framlagsstigin eru 31,7 að meðaltali í leik. Sara hefur fjórum sinnum verið valin Körfuknattleikskona ársins.vísir/anton Sara hefur hitt úr 34 af 54 skotum sínum inni í teig (63 prósent), þremur af níu þriggja stiga skotum sínum (33,3 prósent) og nýtt þrettán af fjórtán vítaskotum sem hún hefur tekið (92,9 prósent). Tvíburasystir Söru, Bríet Sif, átti einnig góðan leik gegn Ármanni í gær og skoraði sextán stig. Systurnar skoruðu því samtals 43 stig í leiknum, eða 43 prósent af stigum Keflavíkur. Eftir að hafa tapað fyrir Val í 1. umferðinni, 79-88, hefur Keflavík unnið tvo leiki í röð, gegn Hamri/Þór og Ármanni. Næsti deildarleikur Keflvíkinga er gegn Íslandsmeisturum Hauka eftir viku. Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Tengdar fréttir Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79. 14. október 2025 21:32 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Keflavík sigraði Ármann í Laugardalshöllinni í gær, 79-101, í 3. umferð Bónus deildar kvenna. Sara var stigahæst í liði Keflavíkur með 27 stig. Hún hefur farið mikinn í stigaskori í upphafi tímabils. Hún hefur samtals skorað níutíu stig í leikjunum þremur, eða þrjátíu stig að meðaltali í leik. Sara er næststigahæsti leikmaður deildarinnar á eftir Mörtu Hermida hjá Tindastóli. Hún er með 39,5 stig að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum Stólanna. Auk þess að skora þrjátíu stig er Sara með 8,0 fráköst og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Framlagsstigin eru 31,7 að meðaltali í leik. Sara hefur fjórum sinnum verið valin Körfuknattleikskona ársins.vísir/anton Sara hefur hitt úr 34 af 54 skotum sínum inni í teig (63 prósent), þremur af níu þriggja stiga skotum sínum (33,3 prósent) og nýtt þrettán af fjórtán vítaskotum sem hún hefur tekið (92,9 prósent). Tvíburasystir Söru, Bríet Sif, átti einnig góðan leik gegn Ármanni í gær og skoraði sextán stig. Systurnar skoruðu því samtals 43 stig í leiknum, eða 43 prósent af stigum Keflavíkur. Eftir að hafa tapað fyrir Val í 1. umferðinni, 79-88, hefur Keflavík unnið tvo leiki í röð, gegn Hamri/Þór og Ármanni. Næsti deildarleikur Keflvíkinga er gegn Íslandsmeisturum Hauka eftir viku.
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Tengdar fréttir Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79. 14. október 2025 21:32 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79. 14. október 2025 21:32