Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. október 2025 16:32 Magnea og Pawel ræddu málin í Sprengisandi í morgun. Bylgjan Formaður utanríkismálanefndar Alþingis telur tvísýnt að vopnahlé Ísraela og Hamas haldi. Hann og alþjóðastjórnmálafræðingur sammælast um að hlutverk Bandaríkjaforseta sé gífurlega mikilvægt í vopnahlésviðræðunum. Fyrsti fasi samningaviðræðna á milli Ísraela og Hamas er hafinn eftir þrýsting frá Donald Trump Bandaríkjaforseta um að koma á vopnahléi. Þrátt fyrir að vopnahlé sé nú í gildi hafa bæði Ísraelar og Hamas-liðar sakað hvorn annan um að brjóta skilmála þess. Pawel Bartoszek, formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í Sprengisandi í morgun að framtíð vopnahlésins væri tvísýn. „Það er ekki þannig að það hafi verið algjör friður á svæðinu. Bæði hafa verið gerðar loftárásir, það hefur verið skotið á fólk svo berast fréttir af aftökum Hamas samtakanna á þeim svæðum sem þeir ráða yfir,“ segir Pawel. Hann hefur væntingar um að Bandaríkjaforseti haldi áfram að beita þrýstingi til þess að vopnahléið haldi og samningaviðræður haldi áfram. Magnea Marinósdóttir alþjóðstjórnmálafræðingur tekur undir að þáttur Trumps í viðræðunum er gífurlega mikilvægur. „Hvað sem því líður þá eru núna auðvitað allir að tala um þennan Trump-þátt. Hann er svo gífurlega mikilvægur og líka þrýstingur Arabaríkjanna. Það er náttúrulega rosa mikið í húfi því núna hefjast á næstu dögum þessar erfiðu samningaviðræður sem að lúta að því að koma raunverulega á friði, segir Magnea. Trump setti fram tuttugu punkta vopnahléssamkomulag sem Ísraelar samþykktu og Hamas að hluta til. Meðal þess sem Hamas samþykkti ekki var algjör afvopnun þeirra. Meðal Trumps kalla ýmsir ráðamenn eftir afvopnun Hamas og tekur Pawel undir það. „Fyrir mitt leiti á ég aðeins erfitt að sjá fyrir mér hvaða hætti að við séum með gott friðsælt og sjálfstætt Palestínuríki og Hamas ræður ríkjum á Gasasvæðinu. Ég á erfitt með að sjá þá sviðsmynd fyrir mér,“ segir Pawel. Fréttin hefur verið uppfærð: Upphaflega stóð að annar fasi vopnahlésviðræðna væri hafinn en það hefur verið leiðrétt í fyrsti fasinn. Sprengisandur Bylgjan Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Sjá meira
Fyrsti fasi samningaviðræðna á milli Ísraela og Hamas er hafinn eftir þrýsting frá Donald Trump Bandaríkjaforseta um að koma á vopnahléi. Þrátt fyrir að vopnahlé sé nú í gildi hafa bæði Ísraelar og Hamas-liðar sakað hvorn annan um að brjóta skilmála þess. Pawel Bartoszek, formaður Utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í Sprengisandi í morgun að framtíð vopnahlésins væri tvísýn. „Það er ekki þannig að það hafi verið algjör friður á svæðinu. Bæði hafa verið gerðar loftárásir, það hefur verið skotið á fólk svo berast fréttir af aftökum Hamas samtakanna á þeim svæðum sem þeir ráða yfir,“ segir Pawel. Hann hefur væntingar um að Bandaríkjaforseti haldi áfram að beita þrýstingi til þess að vopnahléið haldi og samningaviðræður haldi áfram. Magnea Marinósdóttir alþjóðstjórnmálafræðingur tekur undir að þáttur Trumps í viðræðunum er gífurlega mikilvægur. „Hvað sem því líður þá eru núna auðvitað allir að tala um þennan Trump-þátt. Hann er svo gífurlega mikilvægur og líka þrýstingur Arabaríkjanna. Það er náttúrulega rosa mikið í húfi því núna hefjast á næstu dögum þessar erfiðu samningaviðræður sem að lúta að því að koma raunverulega á friði, segir Magnea. Trump setti fram tuttugu punkta vopnahléssamkomulag sem Ísraelar samþykktu og Hamas að hluta til. Meðal þess sem Hamas samþykkti ekki var algjör afvopnun þeirra. Meðal Trumps kalla ýmsir ráðamenn eftir afvopnun Hamas og tekur Pawel undir það. „Fyrir mitt leiti á ég aðeins erfitt að sjá fyrir mér hvaða hætti að við séum með gott friðsælt og sjálfstætt Palestínuríki og Hamas ræður ríkjum á Gasasvæðinu. Ég á erfitt með að sjá þá sviðsmynd fyrir mér,“ segir Pawel. Fréttin hefur verið uppfærð: Upphaflega stóð að annar fasi vopnahlésviðræðna væri hafinn en það hefur verið leiðrétt í fyrsti fasinn.
Sprengisandur Bylgjan Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Sjá meira