Blóðmerar - skeytingarleysi hinna þriggja valda Árni Stefán Árnason skrifar 20. október 2025 11:46 Liðin 5 ár frá því ég, fyrstur manna, ljóstraði upp um blóðmeramálið 14. jan. 2020 í grein á heimildins.is og hefur hlotið viðurkenningu frá 1700 lesendum Heimildarinnar heitinnar. Samfélagið allt fór um tíma bókstaflega á hvolf eftir birtingu hennar. Málið þótti og þykir svo níðingslegt. Nú hafa íslensk og útlensk dýraverndunarsamtök sankað að sér 300 þús. undirskriftum skv. mbl.is sem hafa verið afhentar ráðherra dýraverndarmála á Íslandi Hönnu Katrínu, sem líklega engan áhuga hefur á málinu þrátt fyrir að vera Evrópusinni, sem Viðreisnarforystusauður. Blóðtaka úr merum er fordæmd í öllum Evrópulöndum utan Íslands. Með Hönnu Katrínu í ríkisstjórn situr flokkurinn Flokkur fólksins. Formaður þess flokks, Inga Sæland er þagnaður. Hafði hún um málið hæst allra þingmanna í stjórnarandstöðu. Um leið og sætið var í sjónmáli virðist svo sem hún hafi sett málfrelsi sitt um blóðmeramálið í gíslingu. - Þingmenn eiga þó að heita frjálsir sannfæringa sinna. Svo sérkennilegar eru áherslur þess flokks að mikilvægara þykir honum, skv. miðlum þegar þetta er skrifað, að skikka bændur í meirapróf heldur en að berjast gegn blóðmerahaldi. Áhrifamenn fjórða valdsins virðast löngu búnir að missa áhuga á blóðmeramálinu, sem er virkilega miður. Eftir stendur að blóðmeramálið er eitt mesta dýraníð á Íslandi. Það vekur með mér óhug að völdin þrjú, þing, framkvæmdavald með pressu frá því fjórða, fjölmiðlum, skuli ekki hafa stöðvað þennan hrottaskap gagnvart blóðmerum og föllnum folöldum þeirra. 5 árum eftir að upplýst var um þetta mikla dýraníð er ennþá verið að níðast á blóðmerum og Matvælastofnun dansar með níðinu. Upphaf umfjöllunar um blóðmeraníðið má finna á þessum tengli. Höfundur er dýraverndarlögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Blóðmerahald Mest lesið Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Við verðum að vilja ganga í ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ekki setja Steinunni í 2. sæti… Hanna Björg Vilhjálmsdóttir Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson Skoðun Snorri og Donni Andri Þorvarðarson Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Breytingar, breytinganna vegna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Innviðir eru forsenda lífsgæða ekki tekjustofn ríkisins Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Aðgerðaráætlun í málefnum fjölmiðla Herdís Fjeldsted skrifar Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir skrifar Skoðun Menntun og svikin réttindi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Framtíð barna okkar krefst meiri festu en fyrirsagna Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Bær atvinnulífsins Orri Björnsson skrifar Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar Skoðun Með fólkið í forgrunni – menningarbrú og samfélagslegur ávinningur Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf? Steindór Þórarinsson,Jón K. Jacobsen skrifar Skoðun Krafa um árangur í menntakerfinu Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Börn útvistuð til glæpa á netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Ekki setja Steinunni í 2. sæti… Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Við verðum að vilja ganga í ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun EM í handbolta og lestrarkennsla Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Að þurfa eða þurfa ekki raforku Robert Magnus skrifar Skoðun Snorri og Donni Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Ekki ný hugsun heldur ábyrgðarleysi Anna Björg Jónsdóttir,Berglind Magnúsdóttir skrifar Skoðun Er tæknin til að skipta yfir í hreina orku til staðar? Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Hvað er ég að vilja upp á dekk Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvers virði er líf? Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson skrifar Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar Sjá meira
Liðin 5 ár frá því ég, fyrstur manna, ljóstraði upp um blóðmeramálið 14. jan. 2020 í grein á heimildins.is og hefur hlotið viðurkenningu frá 1700 lesendum Heimildarinnar heitinnar. Samfélagið allt fór um tíma bókstaflega á hvolf eftir birtingu hennar. Málið þótti og þykir svo níðingslegt. Nú hafa íslensk og útlensk dýraverndunarsamtök sankað að sér 300 þús. undirskriftum skv. mbl.is sem hafa verið afhentar ráðherra dýraverndarmála á Íslandi Hönnu Katrínu, sem líklega engan áhuga hefur á málinu þrátt fyrir að vera Evrópusinni, sem Viðreisnarforystusauður. Blóðtaka úr merum er fordæmd í öllum Evrópulöndum utan Íslands. Með Hönnu Katrínu í ríkisstjórn situr flokkurinn Flokkur fólksins. Formaður þess flokks, Inga Sæland er þagnaður. Hafði hún um málið hæst allra þingmanna í stjórnarandstöðu. Um leið og sætið var í sjónmáli virðist svo sem hún hafi sett málfrelsi sitt um blóðmeramálið í gíslingu. - Þingmenn eiga þó að heita frjálsir sannfæringa sinna. Svo sérkennilegar eru áherslur þess flokks að mikilvægara þykir honum, skv. miðlum þegar þetta er skrifað, að skikka bændur í meirapróf heldur en að berjast gegn blóðmerahaldi. Áhrifamenn fjórða valdsins virðast löngu búnir að missa áhuga á blóðmeramálinu, sem er virkilega miður. Eftir stendur að blóðmeramálið er eitt mesta dýraníð á Íslandi. Það vekur með mér óhug að völdin þrjú, þing, framkvæmdavald með pressu frá því fjórða, fjölmiðlum, skuli ekki hafa stöðvað þennan hrottaskap gagnvart blóðmerum og föllnum folöldum þeirra. 5 árum eftir að upplýst var um þetta mikla dýraníð er ennþá verið að níðast á blóðmerum og Matvælastofnun dansar með níðinu. Upphaf umfjöllunar um blóðmeraníðið má finna á þessum tengli. Höfundur er dýraverndarlögfræðingur.
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun
Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar
Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar
Skoðun Hvalfjörður er líka okkar fjörður Jóhanna Hreinsdóttir,Jón Þorgeir Sigurðsson,Sigurþór Ingi Sigurðsson,Þóra Jónsdóttir,Þórarinn Jónsson skrifar
Skoðun Þjónustukjarni eldri borgara – lykill að gæðasamfélaginu í Hveragerði Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Garðar Rúnar Árnason skrifar
Skoðun Menntun barna byrjar ekki í kennslustofunni - ekki dæma skólann áður en þú skilur hann Emilía Jóhanna Guðjónsdóttir skrifar
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun