Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Kristján Már Unnarsson skrifa 20. október 2025 21:41 Baldur Þórarinsson, formaður Íbúasamtaka Kjalarness, á kynningarfundinum í kvöld. Sigurjón Ólason Þrír af hverjum fjórum landsmönnum eru hlynntir lagningu Sundabrautar samkvæmt nýrri könnun. Niðurstöðurnar voru kynntar í tengslum við íbúafund á Kjalarnesi í kvöld, þeim fyrsta af þremur í borginni vegna Sundabrautar. Í niðurstöðum könnunarinnar sem Maskína vann fyrir Vegagerðina kemur fram að ríflega 47 prósent voru mjög hlynnt og 28,5 prósent frekar hlynnt Sundabrautinni. Vegagerðin/Maskína Um fimmtungur Grafarvogsbúa telur að þeir muni nýta Sundabrautina daglega og 38 prósent segja að þeir muni nota hana einu sinni til fimm sinnum í viku. Flestir sem eru andvígir Sundabrautinni búa í Grafarvogi, eða fjórtán prósent. Baldur Þórarinsson, formaður íbúasamtaka Kjalarness, segir að mikill meirihluti íbúa á Kjalarnesi sé hlynntur verkefninu. „En auðvitað verður aldrei hundrað prósent sátt um svona stór verkefni,“ sagði Baldur við Kristján Má Unnarsson, fréttamann Sýnar, en þeir voru staddir á kynningarfundi Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Eflu á Kjalarnesi. „Þetta var forsenda sameiningar við Reykjavíkurborg árið 1998 og lofað að þetta yrði opnað árið 2001 af þáverandi borgarstjóra, Ingibjörgu Sólrúnu.“ Baldur segir að íbúarnir hafi beðið lengi eftir brautinni sem skafi um tuttugu mínútur af hverri ferð á milli borgarinnar og Kjalarness. Þá telur hann að byggðin muni þróast í norðurátt, meðal annars vegna ítrekaðra eldgosa á Reykjanesskaganum. Hátt í eitthundrað manns sóttu kynningarfundinn sem Vegagerðin, Reykjavíkurborg og Efla héldu í Klébergsskóla á Kjalarnesi í kvöld.Sigurjón ólason Hann vonar að andstaða íbúa í Laugardalnum og í Grafarvoginum tefji ekki verkefnið. „Ég vil vera svo bjartsýnn að ég vona að það verði ekki, en það eru ekki allir jafn bjartsýnir og ég. Fólk hefur ekki trú á að þetta sé að fara gerast margir hverjir en ég vil fara trúa að þetta sé að fara gerast,“ segir Baldur. Næstu kynningarfundir um Sundabraut verða á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, þriðjudag, klukkan 17:30, og í Borgaskóla á miðvikudag klukkan 17:30. Sundabraut Vegagerð Reykjavík Samgöngur Skipulag Vegtollar Mosfellsbær Umhverfismál Tengdar fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37 Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til 30. nóvember, til að koma áliti sínu á framfæri. 15. október 2025 22:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Í niðurstöðum könnunarinnar sem Maskína vann fyrir Vegagerðina kemur fram að ríflega 47 prósent voru mjög hlynnt og 28,5 prósent frekar hlynnt Sundabrautinni. Vegagerðin/Maskína Um fimmtungur Grafarvogsbúa telur að þeir muni nýta Sundabrautina daglega og 38 prósent segja að þeir muni nota hana einu sinni til fimm sinnum í viku. Flestir sem eru andvígir Sundabrautinni búa í Grafarvogi, eða fjórtán prósent. Baldur Þórarinsson, formaður íbúasamtaka Kjalarness, segir að mikill meirihluti íbúa á Kjalarnesi sé hlynntur verkefninu. „En auðvitað verður aldrei hundrað prósent sátt um svona stór verkefni,“ sagði Baldur við Kristján Má Unnarsson, fréttamann Sýnar, en þeir voru staddir á kynningarfundi Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Eflu á Kjalarnesi. „Þetta var forsenda sameiningar við Reykjavíkurborg árið 1998 og lofað að þetta yrði opnað árið 2001 af þáverandi borgarstjóra, Ingibjörgu Sólrúnu.“ Baldur segir að íbúarnir hafi beðið lengi eftir brautinni sem skafi um tuttugu mínútur af hverri ferð á milli borgarinnar og Kjalarness. Þá telur hann að byggðin muni þróast í norðurátt, meðal annars vegna ítrekaðra eldgosa á Reykjanesskaganum. Hátt í eitthundrað manns sóttu kynningarfundinn sem Vegagerðin, Reykjavíkurborg og Efla héldu í Klébergsskóla á Kjalarnesi í kvöld.Sigurjón ólason Hann vonar að andstaða íbúa í Laugardalnum og í Grafarvoginum tefji ekki verkefnið. „Ég vil vera svo bjartsýnn að ég vona að það verði ekki, en það eru ekki allir jafn bjartsýnir og ég. Fólk hefur ekki trú á að þetta sé að fara gerast margir hverjir en ég vil fara trúa að þetta sé að fara gerast,“ segir Baldur. Næstu kynningarfundir um Sundabraut verða á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, þriðjudag, klukkan 17:30, og í Borgaskóla á miðvikudag klukkan 17:30.
Sundabraut Vegagerð Reykjavík Samgöngur Skipulag Vegtollar Mosfellsbær Umhverfismál Tengdar fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37 Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til 30. nóvember, til að koma áliti sínu á framfæri. 15. október 2025 22:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37
Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til 30. nóvember, til að koma áliti sínu á framfæri. 15. október 2025 22:00