Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kjartan Kjartansson skrifar 21. október 2025 11:53 Efling hefur ítrekað staðið fyrir verkfallsaðgerðum undanfarin ár. Þrátt fyrir það segir félagið félagsmenn sína standa hallari fæti en aðrir. Vísir/Vilhelm Fjárhagsstaða félagsmanna í stéttarfélaginu Eflingu er mun lakari en félaga í öðrum stéttarfélögum og þúsundir þeirra segjast líða verulegan skort. Efling segir að tveir af hverjum fimm félagsmönnum sínum lifi við fátækt. Tölfræðin byggir á skýrslu Vörðu, rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, um stöðu launafólks á Íslandi. Hún byggir á svörum félaga í stéttarfélögum innan ASÍ og BSRB við ýmsum spurningum um efnisleg og félagsleg gæði. Um fjörutíu prósent eflingarfólks segist búa við skort á bæði efnislegum og félagslegum gæðum. Í tilkynningu frá Eflingu segir að staða þeirra sé þannig verulega verri en fólks í öðrum stéttarfélögum innan Alþýðusambandsins og BSRB þar sem um fimmtungur segist búa við viðlíka skort. Rúmlega sjö þúsund félagar í Eflingu telja sig líða verulegan skort ef marka má skýrsluna. Þá segjast 45 prósent þeirra eiga erfitt með að ná endum saman, þar af átta prósent mjög erfitt. Fjórðungur segist ekki hafa efni á staðgóðri máltíð annan hvern dag en hlutfallið er helmingi lægra hjá öðru launafólki. Rúmur fjórðungur segist ekki hafa aðgang að bíl en aðeins sjö prósent félaga í öðrum stéttarfélögum. Þá kemur fram í tilkynningu Eflingar að tæpur fimmtungur félagsmanna eigi ekki tvö skópör þar sem annað parið sé vatnshelt. Rúmur helmingur hafi ekki efni á að sinna tómstundum eða áhugamáli en um þriðjungur í öðrum félögum innan ASÍ og BSRB. Stéttarfélög Skoðanakannanir Kjaramál Fjármál heimilisins Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Tölfræðin byggir á skýrslu Vörðu, rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, um stöðu launafólks á Íslandi. Hún byggir á svörum félaga í stéttarfélögum innan ASÍ og BSRB við ýmsum spurningum um efnisleg og félagsleg gæði. Um fjörutíu prósent eflingarfólks segist búa við skort á bæði efnislegum og félagslegum gæðum. Í tilkynningu frá Eflingu segir að staða þeirra sé þannig verulega verri en fólks í öðrum stéttarfélögum innan Alþýðusambandsins og BSRB þar sem um fimmtungur segist búa við viðlíka skort. Rúmlega sjö þúsund félagar í Eflingu telja sig líða verulegan skort ef marka má skýrsluna. Þá segjast 45 prósent þeirra eiga erfitt með að ná endum saman, þar af átta prósent mjög erfitt. Fjórðungur segist ekki hafa efni á staðgóðri máltíð annan hvern dag en hlutfallið er helmingi lægra hjá öðru launafólki. Rúmur fjórðungur segist ekki hafa aðgang að bíl en aðeins sjö prósent félaga í öðrum stéttarfélögum. Þá kemur fram í tilkynningu Eflingar að tæpur fimmtungur félagsmanna eigi ekki tvö skópör þar sem annað parið sé vatnshelt. Rúmur helmingur hafi ekki efni á að sinna tómstundum eða áhugamáli en um þriðjungur í öðrum félögum innan ASÍ og BSRB.
Stéttarfélög Skoðanakannanir Kjaramál Fjármál heimilisins Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira